Morgunblaðið - 23.07.1987, Side 18

Morgunblaðið - 23.07.1987, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 MARGIR SPÆJARAR Margir krakkar sendu rétt svör við spæjaraþrautinni. Svarið var: Þú ert kannski svolítill spæjari. Rétt svör höfðu: Þór Eðvaldsson í Kópavogi, Guðrún Hansdóttir í Reykjavík, Guðjón Benfíeld í Hafnarfírði, Ingvar Hreinsson í Mosfellssveit, Einar Tryggvason á Sauðárkróki, Ama Ingibergs- dóttir í Reykjavík, Edda Guðrún Kristinsdóttir á Akureyri, Hannes Hall í Reykjavík, Áskell Gestsson í Kópavogi, Heiða Björk Ásbjöms- dóttir í Reykjavík, Hrafnhildur Sigurðardóttir á Akureyri og Hrönn í Mosfellssveit. Þakka ykkur fyrir bréfín krakkar. Sendið fleiri svör við þrautum og látið um leið í ljós álit ykkar á síðunni. Komið með hugmyndir um efni eða sendið efni. Munið að skrifa nafnið ykkar á bréfín. Heimilisfangið er: Bamasíðan, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Víða í þéttbýli sjáum við blóm sem vaxa villt. Eitt þeirra er sóleyin. Sú sem við þekkjum best er brenni- sóley. Á ferð um landið er gaman að skoða blómin og vita hvort við þekkjum þau. Héma er mynd, á frímerki, af hófsóley. Hún er af sömu ætt og brenni- sóleyin. Blómin em gul og ekki ósvipuð brennisól- eynni en lagið á þeim er ekki alveg eins. Grænu blöðin era hins vegar ólík. Á hófsóleynni era þau næstum hjartalaga. Hófsóleyin vex í votlendi, við læki eða dý. Næst þegar þú ferðast skaltu vita hvort þú fínnur hófsóley. Hófsóley Hversu margir fiskar? Jón reynir að Snna út hve margir fískar séu í vatninu. Hjálpaðu honum að telja þá. SKILABOÐ Guðjón og Gunnhildur eru að sigla. Þau nota fána til að koma skilaboðum í land. Hver fáni hefur ákveðna merkingu. Siggi er uppi á landi og reynir með hjálp merkjabókarinnar að lesa úr skila- boðunum. Getur þú hjálpað honum? M£R B/Í-Afl LAS-i o ] ^TEFW i VÍL HEÍW Woj oJQooc O , . , • O , • t H JfiLp/'f) Allt MYNDASAGA Ingvar Hreinsson i Mosfellssveit sendi okkur þessa teiknimynd eftir sjálfan sig. Ekki vitum við frekari deili á Ingvari en ljóst er að hann er ágætur teiknari. V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.