Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 5 Norðurendi tjaniarinnai' tekur stakkaskiptum Eins og sjá má breytir norðurendi tjarnar- innar um svip með tilkomu nýja ráðhússins, sem fyrirhugað er að rísi í og við tjörnina. í byggingunni næst Vonarstræti verður aðsetur borgarstjórnar en á jarðhæð húss- ins við Ijarnargötu verður opið torg með sýningaraðstöðu og gönguleið á brú yfir tjörnina í átt að Iðnó. Kringlan: Rúm milljón á mánuði í öryggisgæslu og þrif SAMIÐ hefur verið við Ólsal hf. þúsund fermetrum að meðtöldum og Næturþjónustuna um þrif og hliðargöngum, glerhurðum, hand- öryggisgaeslu í Kringlunni. Ólsal riðum auk rúllustiga. Ellefu tilboð hf. fékk ræstinguna fyrir bárust í verkið. 492.142 krónur á mánuði og í tilboði Næturþjónustunnar er Næturþjónustan öryggisgæsluna gert ráð fyrir að tveir öryggisverðir fyrir 625.625 krónur á mánuði. sjái um gæslu allan sólarhringinn Að sögn Magnúsar Pálssonar og þrír frá fimmtudegi til laugar- öryggisgæslustjóra, felur tilboð Ól- dags. Ellefu aðilar gerðu tilboð í sals hf. í sér ræstingu á um 5 öryggisgæsluna. Blönduvirkjun: Samningar tókust SAMKOMULAG tókst um nýjan kjarasamning starfsfólks við Blönduvirkjun á niunda tímanum í gærmorgun eftir næturlangan fund og var verkfalli, sem hófst á miðnætti, frestað til klukkan sjö á laugardagsmorgunn. Samningamir verða kynntir starfsfólkinu í dag og á morgun og verða ekki gefnar upplýsingar um innihald þeirra fyrr en að því loknu. Moutarde Maille Dijon sinnepið er franskt gæðasinnep sem alltaf er gott að hafa við hendina þegar búa á til góðan mat. Auk þess að vera gott í alla kjöt- og fiskrétti er það nauðsynlegt í hvers kyns marineringu og alveg ómissandi í sósur. Hér f látum við fylgja einfalda uppskrift að ljúffengri Dijon sinnepssósu sem gott er að *I lauslegri þýðingu: Sinnep í sérflokki. Ljúffeng rjómasinnepssósa: Byrjið á að steikja smátt saxaðan lauk á pönnu í ólífuolíu. Bakið svo sósuna upp með soðinu af kjötinu og setjið 112 dl afrjóma og 1 msk. af mildu Maille Dijon sinnepi saman við. Haldið sósunni heitri. Maille Dijon sinnepið fœst milt, sterkt, sœtt og bragðbætt með hvítvíni. VORUMIÐSnÍf) 1 Innflutningur og dreifing ó góðum matvörum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.