Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987
fólk í
fréttum
Plantan endurvakin
um upp lög frá hljómsveitum eins
og Chicago, Blood Sweat and Te-
ars, Led Zeppelin o.fl. Ég held að
það hafi tekist sæmilega að vekja
upp gömlu Glaumbæjarstemmn-
inguna og það brá fyrir kunnugleg-
um andlitum úti í sal“.
Hljómsveitina Plöntuna skipuðu:
Þórður Þórðarson, hdl. og fulltrúi
lögreglustjóra sem var á trommum;
Kristján Erlendsson, læknir, sér-
fræðingur í lyflækningum, ofnæm-
is- og ónæmisfræðum og hefur
m.a. talsvert fjallað um eyðni, lék
á saxófón; tvíburamir Guðni og
Guðmundur Sigurðssynir, báðir
rafeindavirkjar, Guðni á Hammond
orgel og trompet og Guðmundur á
bassa; Þór Sævaldsson, vélfræð-
ingur, lék á sólógítar og flautu og
Viðar Þórðarson, sölumaður, á
rytmagítar.
„Ég er ekki eini læknirinn sem
var í hljómsveit á þessum tíma“
sagði Kristján. „Það voru margir
sem drýgðu tekjumar með þessu
móti þegar þeir voru í námi og það
stóð aldrei til að leggja þetta fyrir
sig. En það var óneitanlega
skemmtilegt að rifja þetta upp
svona einu sinni".
Plantan á sviðinu i Hollywood. Frá vinstri: Krisiján Erlendsson, Viðar Jónsson, Guðmundur Sigurðs-
son og Guðni Sigurðsson.
Þór Sævaldsson þenur raddböndin.
Keflavíkurvelli.
Blaðamaður Morgunblaðsins
hafði samband við Kristján Er-
lendsson, lækni og saxófónleikara
Plöntunnar til að grennslast fyrir
um það hvemig tilfinning það væri
að koma saman og spila eftir svona
langt hlé.
„Þetta var óskaplega gaman.
Við fengum miklu jákvæðari mót-
tökkur en við áttum von á og
skemmtum okkur vel. Við vorum
mjög samstæður hópur cg gekk
vel að ná saman aftur þó fæstir
hafí nokkuð spilað frá þvf hljóm-
sveitin hætti. Við dustuðum rykið
af gömlu hljóðfærunum og rifjuð-
Viðar og Kristján riQa upp Glaumbæjarstemmninguna.
Þórður Þórðarson lemur húðirnar.
Guðni Sig-
urðsson, Þór
Sævaldsson,
Viðar Jóns-
son, Kristján
Erlendsson,
Þórður
Þórðarson
og Guð-
mundur
Sigurðsson.
Það eru ekki margar rokkhljóm-
sveitir, hér á Islandi a.m.k.,
sem skipaðar eru læknum og lög-
fræðingum. Slík hljómsveit kom
þó fram í veitingahúsinu Hollywood
nú fyrr í mánuðinum þegar hljóm-
sveitin Plantan var endurvakin eftir
17 ára hlé. Hljómsveitin kom fram
í tengslum við „Leitina að týndu
kynslóðinni 1965-1975“ sem hófst
nú í vetur.
Plantan starfaði í um fjögur ár,
frá 1969-72, með einhveijum
breytingum á liðsskipan. Þeir spil-
uðu aðallega í Reykjavík; í
Glaumbæ og á skólaböllum en einn-
ig léku þeir fyrir hermenn á
Plantan um
1970. Frá
vinstri:
Gitteenn
í sviðs-
ljósinu
Danskættaða fyrirsætan og
leikkonan, Gitte Nielssen, sem
nú hefur sagt skilið við eiginmann
sinn, Sylvester Stallone, kom í
síðustu viku fram í sjónvarpsþætti
hjá ítölsku sjónvarpsstöðinni
Canale-5. Það er Pippo Baude,
stjórnandi lista- og skemmtideildar
sjónvarpsins sem kyssir hana eftir
æfingu fyrir þáttinn.
COSPER
— Loksins, þegar ég íramdi hinn fullkomna glæp, varð
ég svo montinn að ég fór að gorta af því við „vini“ mína.