Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 52
nsfflgssspta ER VIÐ SKEIFUNA^ aaaa $ SUZKJKI FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Viðræðuniim frestað og veiðunum einnig LEIKUR Fram og Leifturs frá Ólafefirði í átta liða úrslitum bikarkeppni KSÍ fór fram í gærkvöldi nyrðra og Qöl- menntu heimamenn á völlinn til að styðja við sína menn eins og sjá má á myndinni. Þrátt fyrir dyggan stuðning sigruðu Framarar með þremur mörkum gegn einu. Sjá umQöllun nm leikinn á íþróttasíðu á bls. 49. Fri Jóni Aageiri Sigurðssyni, fréttaritara Bandarikjamenn munu ekki taka ákvarðanir sem gætu leitt til innflutnmgsbanns á íslenskar afúrðir á meðan viðræður við ís- lendinga um hvalveiðar standa yfir. íslendingar munu ekki veiða hval á meðan viðræðum ríkjanna er ólokið. Á viðræðufúndunum í Washington var ítarlega fiallað um visindaáætlun íslendinga og aðferðir til að rannsaka hvali án þess að drepa þá. í fréttatilkynningu sem báðir aðil- ar gáfu út í gærkvöldi segir að bandariski viðskiptaráðherrann heiti að fresta ákvörðunum sem gætu leitt til þess að Bandaríkin lýsi viðskipta- banni gegn íslandi vegna hvalveiða. Jafnframt lýsti íslenska viðræðu- nefndin því yfír að hlé það á veiðum í vísindaskyni er hófst 19. júlí síðast- liðinn verði framlengt á meðan viðræðunum er fram haldið. Halldór Ásgrímsson sagði í gær að við lok þessarar lotu viðræðna um hvalveiðar íslendinga hafí báðir aðilar lýst vilja til að komast að nið- urstöðu í þessu viðkvæma máli. Því var ákveðið að halda viðræðunum áfram á næstunni, eftir að Halldór hefur kynnt málið fyrir utanríkis- nefnd Alþingis og ríkisstjóminni. Á meðan viðræðumar standa yfír verð- ur ekki veiddur hvalur, en lokið var að veiða langreyðakvótann, 80 hvali, áður en viðræðumar hófust í Was- hington. Veiðar á sandreyði hefjast venjulega ekki fyrr en um miðjan ágúst. Á þremur viðræðufundum í Was- hington var rætt um vísindaáætlun íslendinga og hugmyndir að öflun upplýsinga um hvalastofnana. Bandaríkin gerðu kröfur um að rannsóknir byggi á því að engin epa sem allra fæst dýr verði drepin. fs- lenska sendinefndin lýsti sig sammála því að nota slíkar aðferðir í sem mestum mæli, en benti á að þær séu tímafrekari, kostnaðarmeiri og að ýmsar upplýsingar fáist ekki nema með þvi að drepa hvali. Bandaríkjamenn gerðu enn eina ferðina grein fyrir lagaákvæðum þeim sem veldur þessari deilu fs- lands og Bandaríkjanna. „Pelly- ákvæðið" í bandarískum lögum um útvegsmál skyldar viðskiptaráðherra til að staðfesta við forsetann hval- veiðar og verslun sem þykja „draga úr virkni" alþjóðasamþykkta. For- Laugarlax: Laxaseiði syntu sinn sjó TALIÐ er að um 60 þúsund iaxa- seiði hafí sloppið þegar átti að dæla þeim um borð í norskt flutn- ingaskip i Hvalfirði fyrir skömmu. Laxaseiðin vóru í eigu Laugarlax og var búið að sjóvenja þau í flotkví hjá laxeldisfyrirtækinu Strönd í Hvalfírði. Svo slysalega tókst til þegar átti að flytja flotkvína að skipshlið, að hún rifnaði og um 60 þúsund seiði hurfu í hafíð. Þegar haft var samband við for- ráðamenn fyrirtækisins, þá Eyjólf Friðgeirsson fískifræðing og Hall- dór Guðjónsson, vildu þeir ekki tjá 'sig um málið. Sparískírteini ríkissjóðs: Vaxtahækkunin verður minni en búist var við Gefin út skammtímabréf með 7 til 8,2% vöxtum og seld með afföllum JÓN BALDVIN Hannibalsson Qármálaráðherra hefúr ekki í hyggju að fara eftir tillögum Seðlabanka íslands um 2% hækk- un á vöxtum af spariskírteinum rikissjóðs, heldur hyggst hann leggja til að gefin verði út spari- skírteini til skemmri tima en nú tiðkast, eða til tveggja, þriggja eða tíu ára, með vöxtum frá 7 til 8,2%, og seld með afföUum. Búast má við því að lán Hús- næðisstofnunar, sem eru nú með 3,5% vöxtum, hækki í 4,5% í kjöl- far þessara breytinga. Þetta hefúr Morgunblaðið eftir heim- Udum úr fiármálaráðuneytinu. Ástæður þess að fjármálaráð- herra vill fremur fara þessa leið eru sagðar þær, að hann telji að tekju- öflunaráhrif af vaxtahækkuninni yrðu nánast engin, þar sem ríkis- sjóður sé stærsti skuldari þjóðarinn- ar og þar með væri vaxtahækkunin fljót að hverfa í auknum vaxtaút- gjöldum. Mun Ijármálaráðherra vera þeirrar skoðunar að það sé röng stefna að ríkissjóður keppi við atvinnulífið um skammtímaQár- mögnun á þeim litla markaði sem Qármagnsmarkaður sparifjáreig- enda hér innanlands er, þar sem Qármagnið standi til boða með helmingi hærri vöxtum en tíðkast erlendis. Því vilji hann grípa til þess ráðs að selja spariskírteini ríkissjóðs með afföllum, án þess að hækka vextina mikið. Þar mun hann hafa í huga að gefa út spari- skírteini til mjög skamms tíma, til tveggja, þriggja og tíu ára. Mun ÁTJÁN bændur á firamleiðslu- svæði Mjólkursamlagsins í Búðardal eru komnir framyfir fúllvirðisrétt sinn til nyólkur- framleiðslu. Nú eru fjórir þeirra hættir að leggja inn mjólk. Gisk- að er á að um 20 bændur í Borgarfirði séu búnir með fúll- virðisréttinn, en um síðustu mánaðamót voru þeir fjórtán. Jón Guðmundsson, verkstjóri hjá Mjólkursamlagi Borgfirðinga, sagði í samtali við Morgunblaiðð að fram- leiddir væru að meðaltali 35.000 lítrar af mjólk á dag á svæðinu eða um 9,6 milljónir lítra á ári. Þar af var búið að framleiða 8,3 milljónir lítra um síðustu mánaðamót. Gert fjármálaráðherra vilja að vextir á tveggja ára bréfunum verði 8,2%, en á tíu ára bréfunum verði vextir ekki nema 7%. Ekki liggur fyrir með hversu miklum afföllum §ár- er ráð fyrir að þar verði alls fram- leiddir um 100.000 lítrar umfram fullvirðisrétt. Á svæði Mjólkursam- lagsins í Búðardal eru hins vegar framleiddar 3,2 milljónir lítra af mjólk á ári og þar er nú búið að framleiða 2,9 milljónir lítra. í Dalasýslu eru 75 mjólkurfram- leiðendur. Þar af hafa 18 lokið við að framleiða upp í fulivirðisrétt sinn. Á þriðjudaginn var búið að framleiða 90% af ársframleiðslunni, eða 2,9 milljónir af 3,2 milljónum lítra. Sigurður Rúnar Friðjónsson, mjólkursamlagsstjóri í Búðardal, bjóst við að umframframleiðsla á mjólk yrði um 160.000 lítrar á þessu verðlagsári, en það væri svipað og málaráðherra hyggst selja þessi bréf, en heimildir herma að hann telji rétt, að ef þessi vaxtaákvörðun dugi ekki til þess að bréfín seljist, þá verði bréfin seld á dagsgengi. verið hefði á sfðasta ári. Munaði þar mest um að bændur áttu mjög góð hey síðastliðinn vetur og einnig hefði tíð verið einstaklega góð í sumar. Þess bæri þó að geta að nokkra stórir framleiðendur yrðu líklega nálægt mörkunum. Sigurður Rúnar sagði að þessi spá gæti hugsanlega breyst. Hann hefði heyrt það á bændum sem komnir væru fram yfir mörkin að þeir hygðust jafnvel hætta að leggja inn. í Borgarfirði hafa 1 eða 2 bænd- ur hætt að leggja inn mjólk, en baaði þar og í Dalasýslu eru menn famir að vinna mjólkina heima eða nýta á annan hátt, t.d. gefa hana kálfum. Vesturland: Um flörutíu bændur búnir með mjólkurkvótann Morgunblaðsins i Bandarflqunum setanum er heimilað að grípa til innflutningsbanns á fiskafurðum frá viðkomandi landi og gefnar ftjálsar hendur. Ronald Reagan getur ákveð- ið algjört innflutningsbann gegn viðkomandi ríki, alls engar refsiað- gerðir og allt þar á milli. „Ef þessi lög væru ekki til, þá værum við ekki í_ þessum viðræðum," sagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra í gær. Haildór sagði að samþykkt Al- þjóða hvalveiðiráðsins í MaJmö í fyrra um innanlandsneyslu á hval- kjöti, hefði all8 ekki komið til umræðu á fundunum í Washington, hún hefði verið afgreidd í fyrra. Hann sagði ennfremur að í fyrra hefði staðfesting bandaríska viðk- skiptaráðherrans verið yfírvofandi, en svo sé ekki nú. Sjávarútvegsráð- herra kvaðst hvorki vera bjartsýnn né svartsýnn þegar hér er komið, en reyndar „farinn að þreytast á þessu máli.“ Sjá bls. 2 frétt um áskorun 21 líffræðings á ríkisstjómina að hætta hvalveiðum. Símamynd/Ámi Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.