Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 23:351 ALDREISEFUR (City that never Sleeps). Jonny er virtur lögreglumaður eins og faðir hans og er giftur fallegri konu sem elskar hann. En næturlífið heillarJonnyog nótt eina ákveður hann að gjör- bylta lifi sínu. ánæstunn: Laugardagur '21:15* CHURCHILL (The Wilderness Years). Nýr breskur framhaldsþáttur um starfSir Winston Churchills. Fyrstiþáttur. fþættinum ersér- staklega fjallað um árin 1929-39 sem voru Churchill erfið. Sunnudagur ru I ARMURLAQANNA (Grossstadttrevier). Nýrþýskur framhaldsflokkur í sex þáttum um unga lögreglukonu og sam- starfsmann hennar. A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fsard þúhjá Heimillstsakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 KRINGLAN OPNUÐ Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra: Nýr kafli í verzlunarsögumii Hér fer á eftir ávarp það, sem viðskiptaráðherra, Jón Sigurðs- son, flutti við opnun Kringlunnar i gærmorgun: „Við erum hér saman komin til að fagna einstæðum atburði: Sjötíu og sex verslunar- og þjónustufyrir- tæki hefla starfsemi sína á sama degi og undir sama þaki í þessu glæsilega verslunarhverfi eða — kerfi — eða hvað maður á nú að nefna þetta stórkostlega og glæsi- lega mannvirki — Kringluna — sem tekin var í notkun í dag. Kringlan er til vitnis um stórhug og djörfung í viðskiptum, sem á sér fáar hliðstæður hér á landi. Með opnun hennar hefst nýr kafli í versl- unarsögunni. Reykjavík hefur verið verslunarbær frá upphafi sinna vega og fór fyrst að eflast fyrir alvöru — og þar með bæjarmenn- ingin í landinu yfírleitt — eftir að verslunarfrelsið fékkst. Kringlan er enn eitt skref á þessari framfara- braut. Hún mun auka samkeppni og framboð á þjónustu, sem á end- anum verður neytendum til hags- bóta; auk þess mun hún veita okkur skjól fyrir veðri og vindum, sem ekki láta alltaf jafnblítt og á þessu sumri. Auðvitað sýnist sitt hveijum um þessa framkvæmd. Hún er óneitan- lega stór skammtur í okkar litla samfélagi og kann að valda nokkru umróti í versluninni í bænum um sinn. En ég hef trú á því, að ótví- ræður hagur verði að þessari framkvæmd, þegar fram líða stund- ir. Frumkvöðulinn að henni, Pálmi í Hagkaup, hefúr á sínum ferli ein- mitt verið brautryðjandi nýrra verslunarhátta, sem hafa aukið samkeppni og veitt aðhald að verð- lagi, neytendum til hagsbóta. Þeir menn eru til, sem segja, að starf- semi Hagkaups hafí ekki skipt minna máli en verðlagseftirlit og kjarabarátta til að bæta kjör al- mennings. Það fer vel á því, að pálminn verði einkennistréð á aðal- götu Kringlunnar. Þeir, sem standa fyrir þessari framkvæmd, eru miklir kaupmenn. Þeir hafa boðið til opnunarhátíðar að morgni verslunardags, í stað „ÞESSI fyrsti dagur var mjög skernmtiiegur. Við teljum að um 40 þúsund manns hafi komið til þess að skoða húsið sem er helm- ingi meira en við áttum von á,“ sagði Ragnar Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar í samtali við Morgunblaðið í gær- kvöldi. „Flestir voru í húsinu á milli klukkan fjögur og sex en síðan fór að draga eitthvað úr straumnum. Fólk var aðallega að skoða fyrstu klukkutímana en eftir klukkan tvö var mjög mikið verslað og líktu sumir kaupmenn þessu við Þorláks- messu. Svo virtist sem öllum hefði tekist að finna sér bílastæði en ég hins hefðbundna boðs við lok dags. Þeir vilja fá góðan dag í byijun. Eg vona að þeim verði að ósk sinni. Skarpskyggnir menn hafa bent á, að ein besta leiðin til að mynda sér skoðun á lífskjörum þjóða sé að fara í búðir og skoða þá vöru, sem þar fæst og stuðlar að því að halda venjulegu mannlífi á braut sinni. Þeir, sem ganga um garða í Kringlunni fá þá mynd, að hér ríki hef nokkrar áhyggjur af því að það kunni að hafa bitnað á íbúum í nærliggjandi hverfum. Þessi mikli fjöldi gerði það líka að verkum að við þurftum að bæta inn þremur aukamönnum í hrein- gemingar en vorum með tvo fyrir." Ragnar Atli sagði að öll kerfí í húsinu, s.s. loftræsti og hátalara- kerfí, hefðu reynst mjög vel við þessa frumraun. „Við erum líka með nýtt kerfí varðandi öryggis- gæslu og gekk það mjög vel. Mestur tími öryggisvarðanna fór í að leið- beina fólki og veita því aðstoð. Til dæmis var mikið um að hjálpa þurfti litlum bömum að fínna for- eldra sína aftur. mikil velmegun. Vonandi reynist þetta ekki skammlíf glansmynd. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska þeim, sem hafa unnið að gerð þessa mikla húss, til ham- ingju með verkið, sem vissúlega lofar meistarann. Ég lýk svo máli mínu með þeirri einlægu ósk, að heill og hamingja fylgi þessu húsi og þeim, sem hér munu vinna og versla." Við opnum Kringluna mánudaga til laugardaga klukkan hálftíu. Verslanir verða síðan opnar til sjö mánudaga til fimmtudaga, til átta á fostudögum og fjögur á laugar- dögum þangað til borgarráð ákveður formlega að gefa afgreiðsl- utíma fíjálsan eins og ráðgert er fyrsta september. Skyndibitastað- urinn verður opinn til klukkan tíu og kaffíhúsið og Hard Rock til mið- nættis. Til að byija með munum við loka húsinu klukkan sjö á kvöld- in en í lok næstu viku er áformað að loka klukkan tíu o getur þá fólk gengið um og skoðaðí gluggum fram að þeim tíma.“ Ragnar Atli Guðmundsson framkvæmdastjóri Kringlunnar: Versliinin líkt og á Þorláksmessu Almennar Tryggingar í Kringlunni; Morgunblaðið/Börkur Útibú Almennra Trygginga í Kringlunni. Á innfelldu mynd- inni eru Elín Anna Jónsdóttir starfsmaður Almennra Trygg- inga í Kringlunni og Ólafur Jón Ingólfsson deildarstjóri mark- aðssviðs. Sumir eru alltaf að skipta A%a<L %i<La*a<LaH ZT^G Betri þjónusta með lengri afgreiðslutíma „ÞETTA útibú okkar í Kringl- unni er minnsta einingin í húsinu um 15 fermetrar að stærð,“ sagði Ólafur Jón Ingólfsson, deildar- stjóri markaðsdeildar Almennra Trygginga, í samtali við Morgun- blaðið. „Við verðum með alhliða þjónustu hérna, tengdir móðurt- ölvu fyrirtækisins, og geta menn því komið hingað og sinnt öllum sínum tryggingarviðskiptum nema tjónaþjónustu." „Aðalmarkmiðið með þessu úti- búi er að veita betri þjónustu með lengri afgreiðslutíma sem er sérs- taklega þægilegt fyrir þá sem standa í bílaviðskiptum. Fólk hefur tekið vel í þetta og við seldum mjög mikið af til dæmis ferðatryggingum fyrsta daginn. Útibúið í Kringlunni er með nýtt beint símanúmer, 82336, en er auk þess tengt við aðalnúmer skrifstofu Almennra Trygginga í Síðumúla og er það númer tengt niður í Kringlu eftir lokun í Síðumúlanum. Þetta gerir okkur kleyft að sinna við: skiptavininum betur en áður.“ I tilefni opnunarinnar eru Almennar Tryggingar í Kringlunni með 25% afslátl af iðgjaldi heimilstryggingar og mun það tilboð standa út sept- embermánuð. T-Jöfóar til X. Afólks í öllum starfsgreinum! fltarigtint&fofeifr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.