Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 A.I. Mbl. ★★★ N.Y. Times ★ ★ ★ ★ USAToday ★★★★ Walter (Bruce Willis), var prúður, sam- ' K viskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aölaöandi þar til hún fékk sér i staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð moröóöur þegar hann sá hana meö öörum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) í stórkostlegri gamanmynd í leikstjórn Blake Ed- wards. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. □m DOLBY STEREO ■> HÆTTULEGUR LEIKUR Sýnd kl. 7 og 11. WISDOM Aðalhlutverk: Emillo Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NÝTT FRÁ 0DEXION IMPEX-hillukerfi án boltunar Útsölustaðlr: LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun Ármúla 23 • Simi (91 >20680 STRAUMRÁS SF. — AKureyri Slmi (96)26988 LANDSSMIÐJAN HF. LAUGARAS= s llnuHcy Wft* ii HttÍHuty - wt/o nmtftt o Hru< tnuty th' Mfiife (1 (fct'il ty (i tlcúltinif >uuv lUcw'n hctl tO futyt SALURA FOLINN Bradley er ósköp venjulegur strákur, — allt of venjulegur. Hann væri til i aö selja sálu sína til að vera einhver annar en hann sjálfur og raunar er hann svo heppinn aö fá ósk sina upp- fyllta. Útkoman er sprenghlægileg. Aðalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levftt og Rebeccah Bush. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ------ SALURB -------- ANDABORÐ Ný, bandarísk spennumynd. Linda hélt aö Andaborð væri bara skemmtilegur leikur. En andarnir eru ekki allir englar og aldrei að vita hver mætir til leiks. Kyngimögnuð mynd! Aðalhlutverk: Todd Allen, Tawny Kitaen, Stephen Nichols. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. --- SALURC ---- MEIRIHÁTTAR MÁL Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiöingar aö maöur þarf að eyöa hálfri milljón dollara fyrir mafíuna veröur þaö alveg spreng- hlægilegt. Aöalhlutverk: Steve Donmeyer, Hoe Phelan, Christina Carden. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bt HÁSKÚlABfÚ SIMI2 21 40 „Something Wild er borð- leggjandi skemmtilegasta uppákoma sem maður hef- ur upplifað lengi í kvik- myndahúsi". ★ ★★l/t SV. MBL. ★ ★ ★ ★ SÓL. TÍMINN ★ ★★★ CHICAGO TRIBUNE ★ ★ ★>/2 DAILY NEWS ★ ★ ★ NEW YORK POST Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. m DOLBY STEREO | LEiKFÉLÁG REYKJAVÍKUR SÍM116620 AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1987-1988 hefst þriðjudaginn 1. september. Frá þeim degi verður miðasalan í Iðnó opin daglega frá kl. 14.00- 19.00. Sími 1-66-20. Sýningar á DJÖFLAEYJUNNI hefjast að nýju 11. september í Leikskemmu Leikfélags Reykjavikur við Meistaravelli. Sýningar hefjast í Iðnó 19. sept- ember. Collonil vatnsverja á skinn og ské VILLTIR DAGAR Þórhalliir Fillipusson sýnir í Þrastarlundi ÞÓRHALLUR Fillipusson málari opnar sýningn í Þrastarlundi við Sog næstkomandi mánudag, 17. ágúst. Þetta er sjöunda einkasýn- ing Þórhalls sem hefur einnig sýnt nokkrum sinnuni ásamt dóttur sinni Kristinu. Þórhallur var við nám í Mynd- lista og handíðaskóla íslands frá árinu 1949—1950. Hann er Reyk- víkingur en nýlega fluttur til Sauðárkróks og hefur helgað sig málaralistinni. Myndirnar eru unnar með olíu, vatns og pastellitum eða tússi á þessu og síðasta ári. Sýningin stendur frá 17. þessa mánaðar til ágústloka. Hún er opin kl. 9.00—23.30 alla daga. h Í4 M I Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir nýjustu mynd Walter Hill: SÉRSVEITIN SB81? ?»f»|l HE PBE. j Á „Mæli með my ndinni fyrir unnendur spennumynda". HK. DV. ★ ★ ★ ★ L. A. Times ★ ★ ★ USA Today Þeir félagar Walter Hill (48 hours), Mario Kassar og Andrew Vanja (RAMBO) eru hór mættir til leiks með hina stórkostlegu spennumynd Extreme Prejudice sem við viljum kalla „SPENNUMYND ÁRSINS1987“. NICK NOLTE FER HÉR Á KOSTUM SEM LÖGREGLUSTJÓR- INN JACK BENTEEN, EN HANN LENDIR í STRÍÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN. ÞAÐ VORU EINMITT ÞEIR WALTER HILL OG NICK NOLTE ÁSAMT EDDIE MURPHY SEM UNNU SAMAN AÐ MYND- INNI 48 HOURS. Aðalhlutverk: NICK NOLTE, POWERS BOOTHE, MICHAEL IRONSIDE, MARIA ALONSO. Tónlist eftir: JERRY GOLDSMITH. Framleiðendur: MARIO KASSAR OG ANDREW VANJA. Leikstjóri: WALTER HILL. m[ DOLBY STEREO Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. ANGEL HEART ★ ★★ mbl. — ★ ★ ★ HP. ANGEL HEART ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR WILLIAM HJORTSBERG OG HEF- UR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VÍÐS VEGAR ERLENDIS. ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINATOWN" OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. Mickey Rourke, Robert De Niro. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE DV. ★ ★★ Mbl. ★★★ ★ ★★ HP. Sýnd kl. 5,7 og 11.05 BLAABETTY ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9. Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins: Aukin f lotaumsvif ógnun við MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi sem samþykkt var á sameiginlegum fundi fram- kvæmdaráðs og utanríkismála- nefndar Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins sem haldinn var í Hveragerði 8. ágúst sl.: „Æskulýðsfylking Alþýðubanda- lagsins vill að gefnu tilefni benda á að stöðug aukning á umsvifum bandaríska flotans í norðurhöfum er ógnun við okkur íslendinga sem fisk- veiðiþjóð. Upplýsingar um slys og óhöpp sem fiskveiðar orðið hafa við meðferð kjarnorku- vopna á friðartímum sýna okkur svo ekki verður um villst, að fískistofnar okkar eru f stöðugri hættu og þar með lífsafkoma þjóðarinnar allrar. Æskulýðsfylkingin telur því kröf- una um aðild íslands að lq'amorku- vopnalausum Norðurlöndum eitt helsta öryggismál þjóðarinnar og skorar á utanríkisráðherra að efna til samnorrænnar ráðstefnu um myndun kjamorkuvopnalausra svæða á Norðurlöndum og friðlýsingu Atl- antshafs." -JJ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.