Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 Afganskir skæruliðar granda flutningavél Islamabad, Pakistan, Reuter. AFGANSKIR skæruliðar skutu í gær niður flutningavél með Stin- ger-skeyti af bandarískri gerð, að því er útvarpið í Kabúl, höfuð- borg Afganistans, greindi frá. Sagði að tólf menn hefðu látið lífið, þar á meðal tvö börn. Útvarpið í Kabúl sagði að flug- vélin, sem var sovésk af gerðinni AN-26, hefði verið skotin niður yfir Mangal-dal í héraðinu Paktia í aust- urhluta landsins. Hún hefði verið á leiðinni frá Kabúl til bæjarins Khost með nauðsynjavörur. Kína: Reisa Gengh- is Khan grafhýsi Hong Kong. Reuter. * KÍNVERSK stjórnvöld ætla ' að reisa Geng- his Khan, mongólska Sovéska fréttastofan Tass sagði að árásin hefði verið villimannsleg- ur glæpur framinn af öfgamönnum, sem nytu stuðnings erlendis frá. Stjómvöld í Moskvu hafa gagnrýnt Bandaríkjamenn og Breta harðlega fyrir að láta afganska skæruliða hafa loftvamarskeyti. Hafa þau sagt að mannfall hafi aukist mikið vegna þess. í fréttatímaritinu Newsweek var nýlega greint frá því að afgönskum skæmliðum hefði vaxið fiskur um hrygg er þeir Stinger-skeytin. Skytu þeir nú niður um 1,2 til 1,5 sovéskar flugvélar að meðaltali á dag. Fyrir sex mánuðum hefðu þeir aftur á móti grandað tæplega einni flugvél á dag. Sagði einnig að ár- lega féllu milli fjögur og fimm þúsund sovéskir hermenn í Afgan- istan og Sovétmönnum hefði lítið orðið ágengt við að hrekja skæm- liða úr vígjum sínum til fjalla eftir að snjóa leysti í vor. Vom þessar upplýsingar fengnar úr skýrslu bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Sovétríkin: Zimmc ^trafje WWIW UMU xrs L-^arrs sortez nu SECTEUR AMfRICi * ^VERLASSEH DEH AMERIrl Múrinn 26 ára Berlínarmúrinn varð 26 ára í gær og var afmælisins minnst með mismunandi hætti. í Austur-Þýskalandi var sagt að múrinn væri mikilvægt framlag til friðarbaráttunnar; hrifningin er öllu minni vestantjalds. Á myndinni sést (til vinstri) Joseph Wemer frá New York þar sem hann hefur tekið sér stöðu við banda- risku eftirlitsstöðina Checkpoint Charlie í Vestur-Berlín í gær. Hann rétti vegfarendum svarta fána sem hann kallaði „sorgartákn" til heiðurs þeim Þjóðveijum, sem múmum er ætlað að byrgja inni. keisaranum sem lagði undir sig megnið af Asíu og Evrópu á 13. öld, graf- Genghis Khan hýsi. Hin opinbera kínverska frétta- stofa sagði í fyrradag að grafhýsinu yrði valinn staður í borginni Lanz- hou í Norðvestur-Kína, þar sem keisarinn lést árið 1227. Genghis Khan, sem gagnrýndur var í menningarbyltingunni í Kina á sjöunda og áttunda áratugnum fyrir „mongólskan þjóðrembing", hefur verið tekinn í sátt hjá kínverskum umbótasinnum á und- anfömum ámm. Fréttastofan sagði, að jarðneskar leifar Genghis Khans, tjald hans, vopn og klæði yrðu tekin úr hofi þama í nágrenninu og komið fyrir í grafhýsinu. Ekki var tekið fram, hvenær lokið yrði við framkvæmd- ina. Nýskipan í landbúnaðarstefnu Bónusgreiðslur til uppfinningamanna og dugnaðarforka Moskvu, Reuter. GEFIN voru út ný fyrirmæli í gær varðandi umbætur í land- búnaðarstefnu Sovétríkjanna. Er ætlunin að auka afrakstur bú- anna og gera landið síður háð korninnflutningi frá Vesturlönd- um en horfurnar í sovéskri komuppskeru eru ekki góðar sem stendur að sögn vestrænna sérfræðinga. Blað kommúnistaflokksins, Prav- da, birti í gær langan lista fyrir- mæla frá miðstjóm flokksins til stjómenda landbúnaðarmála og er sagt að auk fyrmefndra atriða sé markmiðið að færa vísindarann- sóknir nær búgörðunum sjálfum. Notaðir verða fjárhagslegir hvat- ar; bústjórar og vélahönnuðir, sem skara fram úr, geta fengið allt að 25% kaupauka ef þeim tekst að auka framleiðsluna. Bústjórar, sem panta tæki er auka framleiðsluna, fá að deila helmingi hagnaðarins af aukningunni með viðkomandi tækjahönnuðum. Stofnanir, sem stunda rannsóknir og hönnun fyrir landbúnaðinn, verða reknar á sjálf- stæðum fjárhagsgrunni þegar frá næsta ári. Á aðalfundi kommúnista- flokksins í júní síðastliðnum hvatti Gorbachev aðalritari til þess að stjómendur búgarða fengju í framtí- ðinni meira sjálfsforræði. Land- búnaðinum er nú vandlega miðstýrt. Stefnt er að því að nýta í auknum mæli líftækni til að auka fram- leiðslu landbúnaðarafurða. Bústjór- ar og tæknifræðingar í landbúnaði verða sendir í allt að tveggja mán- aða endurþjálfun samkvæmt nýja skipulaginu. Sovéska hagstofan skýrði frá því á mánudag að búið væri að koma í hús komuppskeru af aðeins 38,4 milljónum hektara borið saman við 50,9 milljónir hektara á sama tíma í fyrra. Að sögn vestrænna sérfræð- inga eru orsakimar fyrir seinagang- inum þær að sáð var seinna en venjulega sakir mikillar vetrar- hörku en einnig votviðri í vor í Ukrainu og Suður-Rússlandi. Þeir telja ósennilegt að markmið stjóm- valda, 232 milljón tonna komupp- skera, náist á þessu ári. í sovéska landbúnaðarblaðinu Selskaya Zhizn sagði í gær að margir bændur gætu ekki sýnt auk- ið fmmkvæði t.d. með því að hafa eigin kýr vegna þess að skortur væri á fóðri fyrir siœpnumar. Blað- ið áætlaði að árleg kjötframleiðsla í stærsta Sovétlýðveldinu, Rússl- andi, myndi aukast um 800 þúsund tonn ef sérhver bóndi ætti eigin kú. Vildu selja Rússum norskan hátæknibúnað Osló, frá fréttaritara Morgimblaðsins, J.E. Lauré. FRÉTTARITARI norska ríkisút- Reuter Svartir námumenn bíða eftir að verða fluttir heim í hérað sitt. Suður-Afríka: Verkföll breiðast út varpsins (NRK) er nú kominn í vonda klípu, eftir að uppvíst varð, að hún ásamt sovézkum eigin- manni sínum reyndi að verða NORÐMENN segjast gruna ná- granna sína, Sovétmenn, um að hafa á undanfömum ámm stolið fimm rannsóknarduflum í Bar- entshafi sem notaðar vora við olíuleit. Per Paust, talsmaður norska ut- anríkisráðuneytisins, sagðist hafa rökstuddan grun um að baujumar hefðu verið teknar um borð í sovésk skip því fylgja hefði mátt merkja- sendingum frá þeim allt til hafnar í Murmansk. Verðmæti hvers dufls nemur allt að 500 þúsund norskum krónum. Hann sagði ennfremur að sovésk yfírvöld yrðu krafín skýr- inga. Bæði Norðmenn og Sovétmenn umboðsmaður norskra fyrirtækja í Sovétríkjunum. Bæði norska ut- anríkisráðuneytið og NRK hafa nú látið málið til sín taka og stöðv- að þessa tilraun. mikla reynslu af olíuleit á hafí úti en leit Sovétmanna hefur einskorð- ast við land. Astæðan fyrir stuldin- um gæti því verið áhugi Sovétmanna á tæknilegum búnaði duflanna. Önnur skýring er sú að Sovétmenn óttuðust að Norðmenn notuðu baujumar til að fylgjast með umferð sovéskra skipa á þessu hemaðarlega mikilvæga svæði. Sovéski sjávarútvegsráðherrann sem nú er staddur í Noiegi sagði við blaðamenn á fundi í gær að fyndust duflin í. Sovétríkjunum skyldi hann sjá til þess að Norð- menn fengju þau aftur í hendur. Fréttaritarinn, Marit Christiansen, giftist fyrir nokkrum árum Juri Sheriing, sem er rússneskur gyðing- ur og kunnur balletkennari. Gifting þessi vakti uppnám og margir urðu til þess að krefjast þess, að Marit yrði látin hætta starfí sínu, þar sem hún gæti ekki verið óháð í því framar. Að undanfomu hafa hjónin haft samband við mörg norsk fyrirtæki, sem m.a. selja hátæknibúnað og vilj- að gerast söluumboðsmenn fyrir þau í Moskvu. Af þessum sökum var leitað til norska sendiráðsins í Moskvu um aðstoð. Þar var málið kannað í flýti og komizt að þeirri niðurstöðu, að umboðsmennska af þessu tagi myndi fara í bága við lög. Er Bjartmar Gjerde, útvarpsstjóri NRK, frétti um málið, sendi hann Marit Christiansen hvassyrt bréf og lagði áherzlu á, að umboðsmennskan væri ekki í samræmi við reglur NRK. „Ég var bara túlkur er maðurinn minn hafði samband við norsku fyrir- tækin," er haft eftir Marit Christ- iansen. „Það var aldrei ætlunin, að ég gerðist aðili að því fyrirtæki, sem sovézkur eiginmaður minn reyndi að koma á fót.“ Talið er, að þessi atburður eigi eftir að hafa einhver eftirmál, enda þótt áformin um að selja norskan hátæknibúnað til Sovétríkjanna hafi farið út um þúfur. Jóhannesarborg, Lusaka, Reuter. VERKFALL hundrað þúsunda svartra námumanna í Suður- Afriku breiðist út og náði í gær til verksmiðju sem framleiðir gullstangir landsins. Nítjan manns særðust í fyrrinótt í átökum í gullnámum í nágrenni Jóhannesarborgar. Samband námu- fyrirtækja sagðist harma hörkuna í vinnudeilunum og vonaðist til að hægt væri að afstýra ofbeldi og afskiptum ríkisins. Verkalýðsfélag námumanna (NUM) krefst 30% launahækkunar og hefur hvatt meðlimi sína til að hverfa á heima- slóðir ef þeim er ógnað. Cyril Ramaphosa, aðalritari verkalýðs- félagsins neitaði í gær þeim fullyrð- ingum námaeigenda að fjölmargir verkfallsmanna vildu snúa aftur til vinnu. Joe Clark, utanríkisráðherra Kanada, er nú á ferðalagi um Afríku og hyggst heimsækja Suð- ur-Afríku. A för sinni hefur hann átt viðræður við fulltrúa Afríska þjóðarráðsins (ANC) sem berst gegn stjóminni í Pretoríu. Clark segist hafa hvatt þá til að fara samningaleiðina í deilum þeirra við stjómvöld og greint þeim frá vax- andi ótta meðal vestrænna ríkja við kommúnísk áhrif innan ráðsins. Noregur: Sovétmenn vændir um baujustuld Osló, frá fréttaritara Morgnnblaðsins Jan Erik Laure. keppast nú við að leita að olíu og gasi í Barentshafi. Norðmenn hafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.