Morgunblaðið - 14.08.1987, Side 32

Morgunblaðið - 14.08.1987, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna „Au pair“ Amiri, þýsk hjón, óska eftir stúlku til að gæta tveggja drengja, 5 og 3ja ára, í eitt ár, frá 1. sept. 1987. Mynd fylgi svari. Heimilisfang er Pibber Lúngweg 26, 2000 Hamburg 73, Vestur-Þýskaland. Kennarar Kennara vantar að Varmalandsskóla, Mýrar- sýslu, í almenna kennslu eldri barna. Ódýrt, gott húsnæði. Frí upphitun. Umsóknarfrestur til 20. ágúst. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 93-51300 og 91-46708. Kennsla Menntanskólann við Sund vantar stunda- kennara í efnafræði, 12 stundir á viku. Upplýsingar veita deildarstjóri í efnafræði, .Hafþór Guðjónsson í síma 21646 og rektor skólans í síma 33419 eða 35519. Rektor. Hafnarfjörður Okkur vantar starfsfólk nú þegar í sölu- og pökkunardeild vora, í fullt starf eða hluta úr degi. Upplýsingar á staðnum eða í síma 54488. Siid og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfirði. Lækjarborg Við á leikskólanum Lækjarborg við Leirulæk auglýsum eftir hressum og áreiðanlegum starfskrafti helst með uppeldismenntun. Vinnutími er frá kl. 13-17. Upplýsingar í síma 686351. Árbæjarapótek óskar eftir starfskrafti sem fyrst, helst vanan afgreiðslu. Upplýsingar í síma 75200. Fóstra — aðstoðar- manneskja Börnin í Grænuborg óska eftir duglegri og áhugasamri aðstoðarmanneskju. Við erum 2ja-6 ára. Einnig vantar okkur fóstru á leik- skóladeild frá 1. nóvember. Upplýsingar í síma 14470 og 681362. Vélstjórar Óskum að ráða vélstjóra með full réttindi. Skipafélagið Víkurhf., Kársnesbraut 106, 200 Kópavogi, sími 641277. Vélstjóra og stýrimann 1. vélstjóra vantar á 50 tonna rækjubát sem landar í Bolungarvík. Einnig 1. stýrimann á 170 tonna bát sem fer síðar á línu frá Hafnarfirði. Uppl. í símum 99-3965 og 99-3865 á kvöldin. Starfsfólk Óska eftir vönu starfsfólki til starfa nú þeg- ar. Góð laun í boði. Matreiðslunemi Óska nú þegar eftir nema í matreiðsluiðn. Upplýsingar á staðnum frá kl. 08-14. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Stýrimaður og vélavörður Stýrimaður óskast á mb. Lýting NS 250 og vélavörð á mb. Eyvind Vopna NS 70 sem gerðir eru út frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Leikfell Fólk óskast til starfa á leikskólann Leikfell. Fóstrumenntun eða starfsreynsla æskileg. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73080. Sjúkraþjálfara — iðjuþjálfa vantar við sérdeildir Hlíðaskóla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 25080 eða 656280. Vélstjórar Vélstjóra vantar á 200 tonna rækjubát sem fer síðan á síld. Upplýsingar í símum 92-68035 og 985-22997. Hárgreiðslunemi Hárgreiðslunemi óskast á hárgreiðslustofu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 651315 eftir kl. 20.00. Vélstjórar Vélstjóra með full réttindi, VF1, vantar á bv. Má S.H. 127. Uppiýsingar gefur Garðar í síma 93-61440, heimasími 93-61485 og um borð í skipinu í síma 985-21278. Afgreiðslufólk óskast til starfa. Bernhöftsbakarí hf., Bergstaðastræti 13. Trésmiðir — krana- menn — verkamenn óskast til byggingar á stórhýsi í nýja mið- bænum. Uppl. gefur Þórður G. Jónsson, s. 46941 eft- ir kl. 19.00. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar I Tilkynnig til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina maí og júní er 17. ágúst nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármáiaráðuneytið. húsnæöi óskast Kaupmannahöfn Verkfræðingur í fullri vinnu óskar eftir íbúð í Kaupmannahöfn í vetur. Upplýsingar gefur Halldór Zoéga í síma 42828 og í bílasíma 985-21017. Skrifstofuhúsnæði Höfum verið beðnir að útvega lítið verslunar- og skrifstofuhúsnæði fyrir einn af viðskipta- vinum okkar. Má vera á 2. hæð, 50-80 fm, helst miðsvæðis í borginni. Bókhaldsstofan, Skipholti 5, sími 622212. bátar — skip Skipasala Hraunhamars Til sölu 17-9-8-7-6-5 og fjögurra tonna þil- farsbátar. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta úr viði og plasti. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Heilsugæslustöð á Þórshöfn Heildartilboð óskast í innanhússfrágang á heilsugæslustöð á Þórshöfn. Innifalið í verkinu er t.d. múrhúðun, pípulagn- ir, raflagnir, dúkalögn, málun, innréttingasmíði. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 1. sept. 1987 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAi'.IUNI 7 SIMI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.