Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimenn Stýrimenn með farmannaréttindi óskast. Upplýsingar á skrifstofu í síma 641277, eftir skrifstofutíma í símum 72818 og 666856. Skipaféiagið Víkur, Kársnesbraut 106, 200 Kópavogi. Frá Laugaskóla, Dalasýslu Enn vantar einn kennara til starfa. Aðal- kennslugreinar: Erlend mál. Allar upplýsingar um starfið gefur Kristján Gíslason, skólastjóri, í síma 93-41269 í kvöld og um helgina. Prentsmiðjur Prentiðnaðarmaður, sem hefur starfað við flestar greinar grafíska sviðsins ásamt reynslu í prentsmiðjurekstri, óskar eftirvinnu við hæfi. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 21.08 nk. merkt: „P - 6069“. Garðabær — skrifstofumaður Bæjarskrifstofa Garðabæjar óskar að ráða starfskraft til að annast símavörslu. í starfinu þarf viðkomandi jafnframt að annast mann- tal, skráningu reikninga, móttöku teikninga fyrir tæknideild og almenna afgreiðslu. Umsóknum skal skilað til bæjarritarans í Garðabæ fyrir fimmtudaginn 20. ágúst nk. Undirritaður gefur nánari upplýsingar í síma 42311. Bæjarritarinn í Garðabæ. Bókhald/hlutastarf Fyrirtæki í miðbænum vill ráða starfskraft til að sjá um bókhald þess. Aðeins kemur til greina aðili með góða bókhaldsþekkingu. Vinnutími fyrir hádegi. Umsóknir merktar: „Bókhald — 6070“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi 17. ágúst. Heildverslun — lagerstörf Óskum eftir að ráða röska og ábyggilega menn til lagerstarfa. Góð laun og vinnuaðstaða í boði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. „B — 6437“ fyrir 18. ágúst nk. Holtaskóli Keflavík Kennara vantar við Holtaskóla. Einkum er um að ræða kennslu í stærðfræði og raungreinum. Einnig vantar sérkennara. Skólinn er einsetinn og samfelldur skóladagur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-12597 og yfirkennari í síma 92-11602. Skóiastjóri. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á fólksbílaverk- stæði okkar. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar gefur Páll Eyvindsson. \*4 M ; V SUÐURLANDS8RAUT 16 Sími 691600. LANDSPÍTALINN Aðstoðarræstingastjóri óskast við Land- spítalann. Einnig er óskað efir starfsfólki við ræstingar. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 29000-494. Reykjavík, 13. ágúst 1987. Veitingahöllin óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: - Framreiðslu í sal. - Afgreiðslustörf. - Uppvask á leirtaui. Góð laun í boði. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 33272 milli kl. 13.00- 16.00. Uppvask og þrif Arnarhóll veitingahús óskar að ráða fólk við uppvask og þrif í eldhúsi á kvöldin. Upplýsingar veittar á skrifstofunni næstu daga. Sími 14944. Arnarhóll. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa í verskmiðju vora á Barónsstíg 2, Reykjavík. Bæði er um heilsdags- og hlutastörf að ræða. Upplýsingar veitir verkstjóri milli kl. 10 og 12 á staðnum, ekki í síma. mi s Mm Kennarar — kennarar Við Digranesskóla og Snælandsskóla í Kópa- vogi eru nú lausar tvær kennarastöður vegna breytinga. Upplýsingar gefa skólastjórnendur: Digra- nesskóli í símum 40290 og 42438, Snæ- landsskóli í símum 44911,77193 og 43153. Skólastjórar Véla- og verkamenn Véla- og verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka. Staðgreiðsludeild ríkisskattstjóra óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirtaldar stöður: 1. Stöðu fulltrúa við fræðslu- og upplýsinga- störf. 2. Stöðu lögfræðings. 3. Stöðu kerfisfræðings/tölvufræðings. Um er að ræða áhugaverð störf sem gera verulegar kröfur til skipulegra vinnubragða við framkvæmd staðgreiðslu opinberra gjalda. Frekari upplýsingar veitir Skúli Eggert Þórð- arson, forstöðumaður staðgreiðsludeildar, í síma 623300. Umsóknir, þar sem fram koma upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist staðgreiðsludeild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík. Ríkisskattstjóri. Framleiðslustjóri — fiskvinnsla Framleiðslustjóri óskast í umfangsmikla fisk- vinnslustöð á Vestfjörðum. Reynsla æskileg. Góð laun og fríðindi í boði fyrir góðan mann. Upplýsingar í símum 685414 eða 685715. Framleiðni sf. Lager — pökkun Óskum að ráða reglusama menn til lager- og pökkunarstarfa sem fyrst. Góð vinnuað- staða og mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar um störfin veitir skrif- stofustjóri. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist skrifstofu fyrirtækisins fyrir 24. ágúst nk. OSTA-OG SMJÖRSALAN SE Múrarar Vantar nú þegar nokkra múrara í verkefni fram á næsta vor, sem eru K-bygging á Landspítalalóð og verslunarhús á Suður- landsbraut 4. Qysteintak hff VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Verkstjóri — netaverkstæði Óskum að ráða verkstjóra á netaverkstæði okkar. Meistararéttindi æskileg. Einnig getum við bætt við vönum netamönnum. Nánari upplýsingar veitir Lárus Þ. Pálmason í síma 24120. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRD HF. S(mi 24120 Hólmaslóð 4 Box906 121 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.