Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 45 oo Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: ★ ★ ★ Morgunblaðiö. Já, hún er komin til Islands nýja James Bond myndin „The Living Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum. „THE LIVING DAYLIGHTS11 MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND. JAMES BOND Á 25 ÁRA AFMÆLI NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE UVING DAYLIGHTS1* ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D’Abo, Joe Don Baker, Art Malik. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Takið þátt í Philips-Bond getrauninni. Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þátt! INNBROTSÞJOFURiNN „Líflegur innbrotsþjófur". D V. ÞEGAR WHOOPI ER LÁTIN LAUS ÚR FANGELSI EFTIR NOKKRA DVÖL ÆTLAR HÚN SÉR HEIÐAR- LEIKA FRAMVEGIS EN FREIST- INGARNAR ERU MIKLAR OG HÚN ER MEÐ ALGJÖRA STELSÝKI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÆTTULEGUR VINUR Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. MORGAN KEMUR HEIM He was just Ducky in “Pretty in Pink." Nowhe's crazy rich... and ít's all his parents’ fault. Sýnd kl. 5 og 7. LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIR Á VAKT Steve Guttenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FLAUEL ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ráðstefna um esperantó RÁÐSTEFNAN „Alþjóðamál og heimsfriður”, sem haldin er í til- efni aldarafmælis alþjóðatungu- málsins esperantó, fer fram á morgun, laugardaginn 15. ágúst í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi og hefst hún klukkan 14. Ráðstefnan er haldin á vegum Andlegs þjóðráðs Bahá’ía á íslandi, í samvinnu við Esperantósamband íslands. Böðvar Jónsson, einn skipuleggjandi ráðstefnunnar, sagði að ekki væru nein formleg tengsl milli Bahá’ía og Esperantó- sambandssins, en hins vegar teldu Bahá’íar útbreiðslu esperantó sem alþjóðlegrar tungu falla vel inn í hugmyndir Bahá’ía um eyðingu hverskyns fordóma, og einingu mannkyns, og þannig væri þessi samvinna tilkomin. Ráðstefnan fylgir í kjölfar heims- þings esperantista í Varsjá sem haldið var í lok síðasta mánaðar, en það þing sóttu 6-7.000 manns, þ.á.m. 15-20 íslendingar. Tilgangur ráðstefnunnar er að velqa athygli á mikilvægi alþjóðlegs tungumáls til að vinna að friði í heiminum með því að draga úr tjáskiptaörðugleik- um á milli þjóða. Erindi á ráðstefnunni flytja þeir Hallgrímur Sæmundsson, formaður Esperantósambandsins, Finnur Lárusson, háskólanemi, og Andri ísaksson, sem sæti á í stjóm UNESCO. Auk þeirra mun Wendy Heller, rithöfundur frá Los Angeles í Bandaríkjunum, tala um viðhorf Bahá’í-trúar til alþjóðatungumáls. Þá mun Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari, syngja íslensk söng- lög á esperantó við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Betri myndir í BÍÓHÚSINU BÍÓHÚSIÐ ífl Swti 13800 Frumsýnir stórmyndina: UM MIÐNÆTTI (ROUND MIDNIGHT) Jt r~ <u™um**>b*** ■/ ■» t. t / á pt fM .jnsMii H0UNÐMIDNKHT v g Heimsfræg og stórkostlega vel L. gerð stórmynd sem alls staðar ^ Q hefur fengið heimsathygli en H, •h aðalhlutverkið er i höndum t/5 H DEXTER GORDON sem fékk íg ^ Óskarsútnefningu fyrir leik sinn g í myndinni. p BÍÓHÚSIÐ FÆRIR YKKUR ENN M z EINN GULLMOLANN MEÐ « 5 MYNDINNI ROUND MIDNIGHT, JJ. <P EN HÚN ER TILEINKUÐ BUD m' n POWELL OG LESTER YOUNG. 5 O JÁ, SVEIFLAN ER HÉR Á FULLU P PQ OG ROUND MIDNIGHT ER EIN- & <h MITT MYND SEM ALLIR J M UNNENDUR SVEIFLUNNAR m ’?■ ÆTTU AÐ SJÁ. HERBIE HANCOCK VALDI OG S' ÚTSETTI ALLA TÓNLIST I § MYNDINNI. Aðalhlv.: Dexter Gordon, Franco- H is Cluzet, Sandra Philllps, Hertoie § Hancock, Martin Scorsese. p Framleiðandi: Irwin Wlnkler. ® Z Leikstjóri: Bertrand Tavernier. «♦ Sýnd kl. 6,7.30 og 10. 3- l s •e Ssni SOHQIH J utdfl MÍMIS BAR STEFÁN JÖKULSSON leikur létt danslög frá kl. 22:00 Tískusýnin<j í Blómasal í daq á íslenskum fatnaði. Modclsamtokin sýna nýjustu linuna i íslcnskum falnaði i hadcginu alla fóstudaga. Fötin cru frá (slenskum Hcimilisiðnaði ogRammagcrðinni. Vikingaskipið cr hlaðið islcnskum urvalsrcttum alla daga ársins. HÚTEL LOFTLEKNR FLUGLEIDA jSr HOTEL V^terkurog k_J hagkvæmur auglýsingamiðill! S 19000 Frumsýnir stórmyndina: KVENIMABÚRIÐ Hér er á ferðinni stórmynd með hinum heimsfrægu leikurum Ben Kingsley (Ghandi) og Natassja Kinski (Tess) í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um hluti sem við sem lifum á 20. öldinni höld- um að séu ekki til nema i ævintýrabókum. UNGRI KONU ER RÆNT AF GÖTUM NEW YORK-BORGAR OG VEIT NÆST AF SÉR í KVENNABÚRI EINHVERSSTAÐ- AR í AUSTURLÖNDUM. HÚN SÉR FYRIR SÉR AÐ ÞURFA AÐ EYÐA ÆVINNI INNI- LOKUÐ SEM KYNLÍFSÞRÆLL AUÐUGS ARABA. EN HVER ER TILGANGUR ÞESSA EINKENNILEGA ARABA, SEM LIFIR AÐ HLUTA TIL í 20. ÖLDINNI, EN BÝR ÚTI I EYÐIMÖRKINNI, FASTHELDINN Á GAMLA SIÐI? Þetta er stórmynd þar sem Natassja Kinski og Ben Kings- ley sýna sitt besta. Leikstjóri myndarinnar er hinn frægi leikstjóri Arthur Joffe. Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15. HÆTTUFORIN HERDEILDIN Sýnd kl.3.15,5.15,7.15, 9.15og 11.15. Sýnd kl. 3,5.20,9, og 11.15. 0VÆTTURINN HERBERGIMEÐ UTSYNi ★ ★★★ AI. Mbl. Sýnd kl. 7. Þrenn Óskarsverðlaun. Endursýnd kl. 7.10,9.10og 11.10, ^ 3)t/r- Tí&ni Ottó er kominn aftur og í cktu Numarekapi. Nú nti enginn missa af hinum frábæra grínista ,JFríslendingnum" Ottó. Endursýnd kl. 3.05,5.05,9.06 og 11.16. Sýndkl. 3.10 og 5.10. Til sölu Link-belt 20 tonna bílkrani, árg. ’75. Ný yfirfarinn. R.B.- vélar og varahlutir sími: 91-27020.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.