Morgunblaðið - 14.08.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 14.08.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 t Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, SÖLVI ÓLAFSSON fyrrv. kaupmaður, Hrlngbraut 99, Keflavfk, lést á gjörgæsludeild Landspítalans miðvikudaginn 12. ágúst. Jarðarförin auglýst síðar. Slgríður Þorgrímsdóttir, Þuríður Sölvadóttir, Bergsveinn Alfonsson, Sigrfður Gunnarsdóttir, Rúnar Þórmundsson, Linda Björk Bergsveinsdóttir, Matthfas Matthfasson, Sölvi Þór Bergsveinsson, Bergsveinn Alfons Rúnarsson. t Móðir mín og amma okkar, GUÐMUNDA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Langholtsvegi 94, andaöist á Landakotsspítala aö morgni 12. ágúst. Hrefna Bjarnadóttir, Oddur Bjarni Thorarensen, Sigrfður Birna Thorarensen. t Sonur okkar og bróðir, PÉTUR PÉTURSSON, Fjólugötu 11A, lóst af slysförum þann 12. ágúst. Pótur Pálsson, Birna Björnsdóttir, Ingibjörg Pétursdóttir. t Minningarathöfn um sambýlismann minn, föður, son og bróður, RAGNAR JÓHANN ALFREÐSSON frá Hrauni, Efstahrauni 16, verður gerð frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 15. ágúst kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Björgunarsveitina Þor- björn, Grindavík. Sigrfður Sigurðardóttir, Þorvaldur Ragnarsson, Jón Agnarsson, Hrefna Ragnarsdóttir, Sigurður Gfslason og systkini. Minning: Unnur Sigurjóns- dóttirfrá Geirlandi Fædd 26. nóvember 1923 Dáin 4. ágúst 1987 Snemma að morgni 4. ágúst hringdi Bjargey frænka mín í mig og sagði mér að mfn elskulega syst- ir væri dáin. Fjóra sólarhringa höfðum við beðið milli vonar og ótta en allt var svo vonlaust og úr því sem komið var, þökkum við Guði fyrir að taka hana í sinn náðar- faðm. Unnur fæddist að Mörk í Laug- ardal þann 26. nóvember 1923. Foreldrar okkar voru þau Guðrún Ámundadóttir frá Kambi í Flóa og Sigutjón Ólafsson frá Geirlandi á Síðu. Hún var elst af okkur 8 systk- inunum en er önnur sem fellur frá, Svava systir okkar lést 5. febrúar 1985. Árið 1929 fluttust foreldrar okk- ar að Geirlandi v/Lögberg og ólumst við þar upp. Unnur elskaði æskustöðvar sínar og var oft ýmis- legt riflað upp frá æskuárunum. í mars 1947 giftist Unnur Guð- mundi L. Jónssyni og eignuðust þau 3 mannvænleg böm. Bamabömin em 11 og vom þau öll sólargeislar ömmu sinnar. Unnur og Guðmund- ur slitu samvistir og bjó hún lengst af á heimili Bjameyjar dóttur sinnar. Einnig naut hún ástúðar og umhyggju frá Siguijóni syni sínum og Steliu dóttur sinni. Rúmri viku áður en Unnur veiktist alvarlega hafði hún komið sér vel fyrir í yndis- legri íbúð í Austurbrún 6 og allt virtist svo bjart framundan, en eng- inn veit sína ævi fyrr en öll er. En lífíð fór ekki alltaf mjúkum höndum um elskulega systur mína og oft var erfitt en hún átti líka sínar t Faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, EGILL GÍSLASON bakari, lést á Elliheimilinu Grund föstudaginn 7. júlí. Bálför hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hins látna. Ema Egilsdóttir, Einar Guðbrandsson, Sigurdís Egilsdóttir, Sigurgeir Bjarnason, Ásgeir Egilsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðursystir mín og fósturmóður okkar, MARÍA S. HJARTAR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 17. ágúst kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hinnar látnu vinsamlega láti góðgeröar- stofnanir njóta þess. Svava Proppá, Ólaffa Ágústsdóttir, Hans Bjarnason. t Móðir okkar, STEINUNN GRÓA BJARNADÓTTIR, Háaleitisbraut 117, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. ágúst kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Líknar stofnanir. Fyrir hönd aðstandenda, Inger Traustadóttir, Bjarni Traustason. t AÐALSTEINN STEFÁNSSON frá Dvergasteini, Fáskrúðsflröi, verður jarðsunginn frá Kolfreyjustaðakirkju laugardaginn 15. ágúst kl. 14.00. Þeir sem vilja minnast hans láti Slysavarnafélag fslands njóta þess. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför SIGURÐAR EYVINDSSONAR, fyrrum bónda i Austurhlfð, fer fram frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 15. ágúst kl. 14.00. Kristfn Sigurðardóttir, Eyvindur Sigurðsson, Hilmar Ingólfsson Rúnar Steindórsson og fjölskyldur. t Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför HERMANNS GESTSSONAR, Strandgötu 76, Hafnarfirði. Auður Hermannsdóttir, Gestur V. Gestsson, Gestur G. Gestsson, Ragnheiður Kristín Gestsdóttir og aðrir aðstandendur. góðu stundir og þá var nú gaman. Á fermingardaginn hennar orti vinur foreldra okkar þessa vísú til hennar: Það er innsta óskin vor á þessum stóra degi, liggi Unnur ðll þín spor yfir sólskinsvegi. Unnur var trúuð kona og hafði yndi af því að lesa og syngja sálma og falleg vers og sjálf var hún búin að velja sálmana við jarðarför sína. Það er eins og hún hafi fundið þetta á sér. Margar ljúfar minningar sækja á hugann, handavinna lék í höndum systur minnar og marga fallega dúkana heklaði hún svo ekki sé minnst á allt sem saumað var. Allir fallegu kjólamir og margt margt fleira. Hún var ekki nema 10 ára þegar hún var farin að sauma á okkur systkinin, kjóla á systumar og buxur á bræðuma tvo. Þegar ég var 11 ára bjó ég hjá henni heilan vetur. Húsnæðið var ekki stórt, 1 herbergi og eldhús. Vomm við þá 6 í heimili með mér en samt var nóg pláss. Já, það var alltaf nóg pláss þar sem kærleikur- inn er og hún Unnur systir mín átti nóg af honum. Að lokum vil ég þakka elskulegri systur minni allt það sem hún var mér og mínum og bið algóðan Guð að styrkja bömin hennar og bama- bömin f þeirra miklu sorg. Drottinn vakir, Drottinn vakir daga’ og nætur yfir þér. Blíðlynd eins og bezta móðir ber hann þig í faðmi sér. Allir þótt þér aðrir bregðist, aldrei hann á burtu fer. Drottinn elskar, Drottinn vakir daga’ og nætur yfir þér. Löng þá sjúkdómsleiðin verður, lífið hvergi vægir þér, þrautir magnast þijóta kraftar, þungt og sárt hvert sporið er, honum treystu, hjálpin kemur hann af raunum sigur ber. Drottinn elskar, Drottinn vakir daga’ og nætur yfir þér. Þegar æviröðull rennur, rökkvar fyrir sjónum þér, hræðstu eigi, hel er fortjald, hinumegin birtan er. Höndin sem þig hingað leiddi, himins til þig aftur ber. Drottinn elskar, Drottinn vakir daga’ og nætur yfir þér. (S. Kr. Pétursson) Hvíli hún í friði. Fanney og fjölskylda t Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, STEINÞÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR, Seljalandsvegi 26, ísafirði, verður gerð frá Hnífsdalskapellu laugardaginn 15. ágúst kl. 14.00. Þorvaldur Guðmundsson, Hulda G. Mogensen, Gunnar Mogensen, börn og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, KRISTJÁNS FRIÐRIKS HELGASONAR. Vilborg Guðjónsdóttir, Sverrir Kristjánsson, Margrát Magnúsdóttir, Guðrún M. Kristjánsdóttir, Þorvaldur Snæbjörnsson, Birgir Kristjánsson, Elfsabet Gestsdóttir, Bryndfs Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Hótel Saga Síml 1 2013 Blóm og skreytingar við öll tœkifœri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.