Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐŒ), FÖSTUDAGUR UÁgÖsT ?1987
_________Brids____________
Arnór Ragnarsson
Frá Bridsmóti íslands
Eftirtöldum leikjum úr 3. umferð
Bikarkeppni BSÍ er ólokið: Grettir
Frímannsson gegn Svavari Bjöms-
sjmi, Öm Amþórsson gegn Brynj-
ólfi Gestssyni, Unglingalandsliðið
gegn Sigfúsi Þórðarsyni og Guð-
mundur Sveinsson gegn sveit
DELTA. Áður vom komnir í 4.
umferð sveitir Flugleiða, Reykjavík,
Ásgríms Sigurbjömssonar, Siglu-
firði, Sigurðar B. Þorsteinsonar,
Reykjavík, og Úlfars Amar Frið-
rikssonar, Kópavogi. Leikjum í 3.
umferð áiti að ljúka 16. ágúst nk.
en fyrirsjáanlegt er að einhver
fiestur verði gefínn einstökum
sveitum vegna EM o.fl.
Enn hafa allmörg félög innan
vébanda Bridssambandsins ekki séð
ástæðu til að gera skil á félags-
gjöldum (árgjöldum) en gjalddagi
árgjalda var 15. júlí sl. Er hér með
skorað á þau félög sem ekki hafa
jafnað reikninga að gera það hið
fyrsta. Bridssambandið þarf að
standa við ýmsar skuldbindingar í
næsta mánuði vegna húsakaupa
o.fl.
Minnt er á skráninguna í Vest-
fjarðamótið í tvímenning, sem
spilað verður á Patreksfirði helgina
12.—13. september nk. Sigurður
Skagfjörð sér um þá hlið málanna.
Vinnusími hans er 1466 og heim-
asími 1282. Að auki gefur hann
allar upplýsingar.
Dregið hefúr verið í 4. umferð
Bikarkeppni Bridssambands ís-
lands. Eftirtaldar sveitir mætast þá
(heimasveit talin á undan): Grettir
Frímannsson/Svavar Bjömsson
gegn Ásgrími Sigurbjömssyni.
Flugleiðir gegn Guðmundi Sveins-
syni/DELTA. Úlfar Öm Friðriksson
gegn Sigurði B. Þorsteinssyni.
Unglingalandsliðið/Sigfús Þórðar-
son gegn Emi Amþórssyni/Brynj-
ólfíi Gestssyni.
Leikjum í 4. umferð skal vera
lokið sunnudaginn 6. september.
Enginn frestur verður gefinn eftir
þann tíma því undanúrslit verða
spiluð helgina á eftir, 12,—13. sept-
ember í Sigtúni 9.
m '
Hittumst hrcss í kvöld og
skemmtum okkur með hinni
stórgóðu hljómsveit HAFRÓT sem
heldur uppi fjörinu.
Sjáumst hress.
Opið í kvöld
kl. 22.00 - 03.00.
Snyrtilegur klædnaður - aldurstakmark 20 ára.
VEITIIMGAHUSIÐ I GLÆSIBÆ SIA/II 686220
VESTURGOTU 6
N$5T
SIMI 177 59
HELGARMATSEÐILL
14.-16. ágúst 87
Forréttur
Starter
Marineraður lax í gini og einiberjum með sýrðum
rjóma.
Marinade salmon in gin andjuniper berry with sour
creamsause.
Aðalréttur
Main dish
Hnetubuffsteik með mildri sinnep sósu.
Peanut beefsteak with soft mustard sause.
Eftirréttur
Desert
Kahlua vöfflur með ferskum jarðarberjum og rjóma.
Kahlua wafler with fresh strawberries and cream.
Guðmundur Ingólfsson leikur fyrir matargesti.
Kr. 1.690. rr
Glæsilegur sérréttaseðill.
Sumarbrids 1987
Rúmlega 50 pör mættu til leiks
í sumarbrids sl. þriðjudag, sem er
meðalþátttaka. Spilað var í fjórum
riðlum og urðu úrslit þessi (efstu
pör):
A Lárus Hermannsson — Stig
Gunnar Þorkelsson Óskar Karlsson — 199
Þröstur Sveinsson Nanna Ágústsdóttir — 192
Sigurður Ámundason Sigrún Steinsdóttir — 167
Haukur Harðarson Vilhjálmur Sigurðsson — 165
Þráinn Sigurðsson 163
B Dúa Ólafsdóttir — Stig
Véný Viðarsdóttir Halldór Magnússon — 187
ValdimarElísson Jóhann Ólafsson — 180
Ragnar Þorvaldsson Geir Sigurðsson — 176
Gunnar Pétursson Guðjón Jónsson — 169
Friðrik Jónsson Jón I. Bjömsson — 166
Hermann Tómasson 166
C Friðþjófur Einarsson — Stig
Kristófer Magnússon Guðlaugur Nielsen — 188
Þórður Sigfússon 176
Magnús Ólafsson —
Páll Valdimarsson 172
Gestur Jónsson —
Friðjón Þórhallsson ' 170
Hjálmar S. Pálsson —
Sveinn Þorvaldsson 167
D Stig
Ármann J. Lárusson —
Valdimar Sveinsson 132
Gísli Guðjónsson —
Sævar Guðjónsson 127
Einar Jónsson —
Hjálmtýr Baldursson 113
Rögnvaldur Möller —
Kristján Ólafsson 111
Og staða efstu spilara að loknum
25 kvöldum í Sumarbrids 1987 er
þessi: Jón Stefánsson 290, Sveinn
Sigurgeirsson 288, Jacqui McGreal
287, Þorlákur Jónsson 259, Lárus
Hermannsson — Gunnar Þorkelsson
232, Hulda Hjálmarsdóttir— Þórar-
inn Andrewsson 230.
Alls hefur 271 spilari hlotið stig
á þessum 25 kvöldum, þar af 46
kvenmenn. Meðalþátttaka er um
50 pör á kvöldi eða 100 pör viku-
lega.
Sumarbrids verður á dagskrá
fram undir miðjan september eða
þar til félögin í Reykjavík almennt
hefja hauststarfsenii sína. Spilað
er á þriðjudögum og hefst spila-
mennska fyrir kl. 19 en í síðasta
lagi kl. 19.30. Allir velkomnir.
^^KríaSrrQ
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090.
Gömlu dansarnir
frá kl. 21.-03.
Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi.
■■iHai Dansstuðiö er í ÁrtúnÍM
Opið í kvöld
til kl. 00.30.
LIFANDI
TÓNLIST
Kaskó
skemmtir.
0?
U
FLUGLEIDA
n
HÓTEL
Hljómsveitin KASKÓ.
LIT0REINING MYNDROF - BRflJTARHOLTI g