Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 47 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS USlW'Ull Af marxískum gleraugum Það er fróðlegt að horfa á Pétur mikla í sjónvarpinu en það besta er að þá getur maður borið fróðleik- inn saman við það sem heimurinn í dag veit um Sovét—Rússland. Landeigendumir og kirkjan héldu þjóðinni í heljargreipum kúg- unar og fáfræði. Landið var alveg lokað fyrir umheiminum og allt út- lent var af því illa. Menning endurreisnartímabilsins komst aldr- ei til Rússlands og, eins og Pétur mikli er látinn segja, þá hafði hann aldrei lesið aðra bók en biblíuna. Hann vissi að siglingar og það að opna landið var það nauðsynleg- asta. Verslun og siglingar eru undirstaða velmegunar og menn- ingar. Kirkjan á hans dögum gegndi sama hlutverki og kommúnista- flokkurinn gerir í Rússlandi í dag. Núna er landið lokað og ekkert ferðafrelsi. Þaðan af síður tjáning- arfrelsi og allt illt er fijálsu löndun- um að kenna og fólki bannað að umgangast útlendinga. Pétur fékk útlendinga til að kenna þjóðinni skipasmíðar og aðr- ar iðngreinar. Lélegt sjónvarp Kæri Velvakandi Við erum hér tveir óánægðir með dagskrá.Ríkissjónvarpsins um helg- ar. Sem dæmi tökum við laugar- dagskvöldið 1. ágúst en þá náðu leiðindin hámarki með hljómleikum Judy Collins. Með fullri virðingu fyrir Ríkissjónvarpinu teljum við að þetta efni höfði engan veginn til landsmanna og ekki heldur sunnu- dagsdagskráin. Við viljum ekki þurfa að kaupa myndlykla til að hafa ánægju af sjónvarpi. Að endingu viljum við lýsa óánægju með hlutdrægni reykví- skra íþróttafréttaritara í knatt- spymulýsingum. Á þetta einkum við um Stöð 2. Við vonum að þeir sem hlut eiga að máli bæti sig í þessum efnum og að það verði sem skjótast. 1499-8837 6018-6287 Til að styrkja vald sitt fékk hann gyðing til að skipuleggja leyniþjón- ustu og er KGB arftaki hennar og gegnir sama hlutverki. í dag þurfa Rússar að stunda iðnaðar— og vísindanjósnir því að fijáls hugsun er bönnuð samkvæmt marxisman- um. Á dögum Péturs mikla lásu þeir sem það gátu aðeins biblíuna, en í dag eru bara kennd marxísk fræði og sannleikurinn er kenndur eftir þeim fræðum. Hver getur komið auga á sann- leikann sem sér í gegnum marxísk gleraugu? Á dögum keisaranna í Rússlandi unnu skáldin ódauðleg verk bæði í bókmenntum og tónlist en núna eru skáldin annað hvort drepin eins og Gorki eða í fangabúð- um. Pétur mikli sagðist ætla að Ágæti Velvakandi. Nýverið var á baksíðu Morgun- blaðsins frétt þar sem þannig var sagt frá ummerkjum um kolagrafir hjá Bláfellshálsi: „Við svonefnda Brunnlæki skammt frá Bláfellshálsi á Kili má sjá leifar af kolagröfum, sem bendir til mikillar skógartekju fyrr á öldum." Nú er Kjölur talinn vera svæði það milli Langjökuls og Hofsjökuls sem afmarkast af Hvítá og Jökul- falli að sunnan en af Blöndu og Seyðisá að norðan. Bláfell og Bláfellsháls eru sunnan eða vestan Hvítár og eru því ekki á Kili. Hinsvegar heitir Kjalvegur fjallvegurinn milli Ámessýslu og Norðurlands hvort heldur í Húna- vatnssýslu, Skagaíjörð eða Eyja- íjörð. Bláfellsháls er því við Kjalveg. Góðskáldið okkar sagði að lands- lag væri lítils virði ef það héti ekki eitthvað en það verður enn minna virði þegar farið er að rangnefna það. Væri það mjög miður ef nafn þessa svæðis færi í rugling, ekki síst vegna þeirra sagna og atburða sem því eru tengdir allt frá land- námi, landaleit á öræfum, útlegð bæta lífskjörin en árangurinn varð lítill og Khruschev sagði að eftir fimm ár yrðu þau eins góð og í Bandaríkjunum en árangurinn er sá að í dag er atvinnuleysisstyrkur- inn í Bandaríkjunum hærri en daglaunin í Rússlandi. Þetta vita allir en kommúnistam- ir á Vesturlöndum beijast eins og á dögum Stalíns fyrir útbreiðslu hans alls staðar í heiminum. Þeir sjá allt gegnum marxísk gleraugu og þeirra hjörtu slá enn á Volgu- bökkum eins og skáldið sagði. Pétur mikli opnaði Rússland en Lenin og þeir sem á eftir komu lokuðu því aftur. Gorbachev Verður lítið ágengt því að hann ætlar að halda í eins flokks kerfi marxismans. Húsmóðir Fjalla-Eyvindar, örlög Reynistaða- bræðra og sem nú er ein af perlum sumarferðalaga almennings um hálendið. Benedikt Gunnarsson Athugasemd vegna grein- ar um eyðni í Morgunblaðinu hafa birst margar góðar greinar um eyðni, og þar á meðal um félagsleg áhrif þess að hún kom upp. Greininni á bls. 42 í blaðinu þriðjudaginn 11. ágúst er augljóslega ætlað að vera framhald af því. En þegar leitað er fanga í erlendum blöðum er margt að varast, eins og það þegar skrifum.er fremur ætlað að vera til afþreyingar en upplýsingar. Það held ég að hafi verið tilgangur blaðakonunnar sem skrifaði þessa grein fyrir New York Times. Hún byijar nefnilega greinina á því að segja að hún ætti ekki að þurfa að telja sig eiga á hættu að fá eyðni, þar sem hún sé „hvít kona, ekki lesbía. . .“ Staðreyndin er sú að þær les- bíur, sem eiga ekki mök við karlmenn eru allra kvenna ólíkleg- astar að fá hvaða kynsjúkdóm sem er, og þar á meðal eyðni. Guðni Baldursson HEILRÆÐI Bláfellsháls er ekki á Kili HAGKA P, PENNINN ARTAÐ / yiRKA, DIDO, SKIFAN TIL HAMINGJU ^/IEÐ NÝJU VERSLANIRNAR IKRINGLUNNI Umdasch Umboð á íslandi, sími 13049 Blaðburðarfólk óskast! Garðvinna Garðvinnan á að vera þeim til ánægju og heilsubótar sem hana stunda. Sláttuvélar og tijáklippur létta mönnum vinnu en gæta þarf varúðar í meðferð þessara tækja svo að ekki hljótist slys af. Undarlegir hamborgarar Steingrímur Ámason 10 ára hafði samband við Velvakanda og vildi koma eftirfarandi á framfæri: „Eg fór á Tommaborgara um daginn og bað um venjulegan Tommaborgara. Ég bað sérstaklega um að það yrði ekkert salat með honum og engin sósa önnur en tóm- atsósa. Síðan beið ég og annar viðskipta- vinur eftir borgurunum okkar og sagði hann mér að síðast þegar hann fór á Tommaborgara hefði hann pantað tvo hamborgara með ananas en þegar hann ætlaði að borða þá uppgötvaði hann að hvor- ugur þeirra var með ananas. Ég ætlaði að fara með minn ham- borgara heim og þegar mitt númer var kallað upp tók ég hann og fór. Þegar ég ætlaði síðan að borða hann sá ég að allt sem ég hafði beðið um að yrði ekki á hamborgar- anum var á honum en engin tómatsósa." Athugið: Aðeins til afleysinga ! AUSTURBÆR ÚTHVERFI Laugavegur neðri Síðumúli Laugavegur Ármúli frá 101-171 Álftamýri Lindargata frá 1 -40 Heiðargerði Lindargata frá 40-63 — jafnatalan Ingólfsstraeti Oðinsgata Eskihlíð I Kirkjuteigur Meðalholt HEIMAR: Samtún Álfheimar KÓPAVOGUR Sólheimar Gnoðarvogur Langabrekka Kópavogsbraut frá 14-42 Holtagerði SELTJARNARNES Unnarbraut Melabraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.