Morgunblaðið - 05.09.1987, Page 63

Morgunblaðið - 05.09.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 63 FRJALSAR / HM I ROM * . . •*:' r \ »' * - jA: # * Símamynd/Reuter Torsten Voss sigraði I tugþraut á HM í Róm. Myndin er frá sleggjukastinu, en þar varð Voss annar, kastaði 43,96 metra. Torsten Voss sigraði í tugþraut Öruggt hjá Ingrid Kristiansen TORSTEN Voss stöðvaði sigur- göngu Daley Thompson í tugþraut á heimsmeistaramót- inu í Róm í gœr og reyndar varð Thompson að láta sór nœgja níunda sœtið í keppn- inni. Voss, sem er frá Austur-Þýska- landi, fékk samtals 8.680 stig. Siegfried Wentz frá Vestur-Þýska- landi hafnaði í öðru sæti með 8.461 stig og Pavel Tamovetsky, Sov- étríkjunum, varð þriðji með 8.375 stig. Thompson hefur verið ósigrandi í níu ár, en hann átti við nárameiðsli að stríða og var rúm- lega 700 stigum frá sínu besta, fékk 8.124 stig og lenti í níunda sæti. Ingrid Kristiansen frá Noregi sigr- aði glæsilega í 10.000 metra hlaupi. Hún hélt forystunni allan tímann og fékk tímann 31:5.18. Elena Zhupieva, Sovétríkjunum varð önn- ur á 31:09.40 og austur-þýska stúikan Kathrin Ullrich þriðja á 31:11.34. Af þrettán fyrstu stúlk- unum settu 11 persónulegt met. Jackie Joyner - Kersee frá Banda- ríkjunum bætti öðru gulli í safnið og sigraði í langstökki kvenna, en áður hafði hún sigrað í sjöþraut. Hún stökk 7.36 metra, en austur- þýska stúlkan Heike Drechsler, sem á heimsmetið með Jojmer, 7,45, hafnaði í þriðja sæti, stökk 7,13 m. Elena Belevskaya, Sovétríkjun- um, stökk einum sm lengra og varð í öðru sæti. Ginka Zagorcheva frá Búlgaríu sigraði í 110 metra grindahlaupi kvenna á 12,34. Gloria Uibel, Aust- ur-Þýskalandi, varð önnur og landa hennar Comelia Oschkenat þriðja. KNATTSPYRNA / NOREGUR Brann tapaði Frá JóniÓttari Kartssyni i Noregi hálfleik Amiðvikudaginn keppti Bjami Sigurðsson með liði sínu Brann gegn Mjöndalen f norsku 1. deildinni í knattspjmu. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, en Brann tapaði 12:11 í vítaspymu- keppni. Brann hafði yfírhöndina í fyrri og vom leikmennimir klaufar að skora ekki úr tveimur dauðafæmm. Brann náði samt að skora á 30. mínútu en Mjöndalen 1'afnaði snemma í seinni hálfleik. heildina var leikurinn frekar iila TENNIS Reykjavíkur- mótið Reykjavfkurmótið í tennis verð- ur haldið dagana 11. - 13. september næstkomandi á Víkings- völlunum f Fossvogi. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik karla, ein- liðaleik kvenna og í einliðaleik í unglingaflokki pilta og stúlkna. Þátttaka tilkynnist til TBR í síma 82266 fýrir klukkan 18 þriðjudag- inn 8. september. Mótaskrá mun liggja fyrir fímmtudaginn 10. sept- ember. UMSK-mótiA UMSK-mótið í tennis verður haldið dagana 11. -13. september á tenn- isvöllunum f Kópavogi. Keppt verður í sömu flokkum og á Reykjavíkurmótinu. Þátttaka til- kjmnist í sfma 45991 fyrir klukkan 18 á þriðjudaginn. leikinn. Bjami og Erik Soler voru þeir einu sem áttu góðan leik hjá Brann. Lofar frammistaða Bjama góðu fyrir landsleikinn gegn Noregi í næstu viku. Vítaspymukeppnin verður lengi í minnum höfð vegna fjölda víta- spyma, þar sem Mjöndalen sigraði 12:11. Bæði Bjami og markmaður Mjöndalen skoruðu í keppninni. KNATTSPYRNA / 1.DEILD ■ GUNNLAUGUR Grettisson, hástökkvarí í ÍR keppir á nokkmm mótum f Danmörku þesa dagana. í vikunni stökk hann 2,10 og átti góða tilraun við 1,14, en íslands- met Unnars Vilhjálmssonar er 2,12. Gunnlaugur bætti sitt per- sónulega met um tvo sentimetra og ætlar að setja íslandsmet í ferð- inni. ■ OLEG Blokhin leikur ekki með Sovétmönnum gegn Frökkum í Evrópukeppni landsliða á miðviku- daginn, en Valery Lobanovsky þjálfari Sovétmanna hefur gert Qór- ar breytingar á hópnum. Sovétmenn hafa fimm stiga foiystu í ríðlinum og geta því gulltryggt sér sæti í úrslitakeppninni með jafntefli. Upp- selt er á leikinn, 100 þúsund miðar Verður leikið á malarvelli á Húsavík? í GÆR fengu mótanef nd KSÍ og knattspyrnudeild Fram skeyti frá Völsungi þess efnis að vegna mikillar úrkomu vœri óvíst hvort leikur Völsungs og Fram yrði leikinn á grasvellin- um á Húsavík í dag. Ami Grétar Gunnarsson, form- aður knattspymuráðs Völs- ungs, sagði við Morgunblaðið f gærkvöldi að grasvöllurinn á Húsavík væri ekki nógu góður og þyldi ekki leik í svona mikilli rign- ingu. „Völlurinn hefur rejmdar þomað töluvert og ef ekki rignir mikið meira verður leikið á honum, en annars á malarvellinum, sem er góður. Þetta veltur allt á veðráttunni og hefði þess vegna getað komið fyrir í júlí,“ sagði Ami Grétar og bætti við að þetta væri ekki með vilja gert; „við teljum okkur frekar vera graslið og því hentar grasvöllur okkur betur." Jóhann G. Kristinsson, fram- kvæmdastjóri knattspymudeildar Fram, sagði að Frömumm væri svo sem sama hvort þeir léku á grasi eða möl, en allir vissu að knatt- spyman væri ekki eins góð á malarvelli. í 1. deild er lögð áhersla á að leik- ir fari fram á grasvöllum. Áður en yfirstandandi keppnistímabil hófst fóm fulltrúar Völsungs, Þórs og KA fram á á fundi með mótanefnd að mótið hæfíst seinna en ákveðið var vegna þess að vellimir fyrir norðan væm ekki tilbúnir um miðj- an maí, en þeir gætu þess í stað leikið á grasi fram í október. Leikur Þórs og KA í dag verður á Akur- eyrarvelli. KNATTSPYRNA / LANDSLEIKURINN Forsab ámánu GLÆSILEGUR sigur íslenska ólympíuliðsins gegn Austur- Þjóðverjum gerir það að verkum að mikill áhugi er á leik íslands og Noregs f Evr- ópukeppni landsliða, sem fram fer á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn. 81 orðmenn bíða spenntir eftir IV leiknum og hjá þeim kemur ekkert nema sigur til greina, því ibyrjar idaginn þeir vilja forðast neðsta sæti riðils- ins sem heitan eldinn. Þeir koma hingað til að sigra og því má fast- lega gera ráð fyrir sóknarbolta á báða bóga. Forsala aðgöngumiða verður í Aust- urstræti á mánudag og þriðjudag frá klukkan 12 til 18 og á leikdag frá klukkan 12 til 17, en á miðviku- daginn verða miðar seldir í Laug- ardalnum frá hádegi. KVENNALANDSLEIKUR Þýsku stúlkumar mun betri Islenska kvennalandsliðið í knatt- spymu tapaði 5:0 fyrir liði Vestur-Þýskalands í Þýskalandi í gærkvöldi. Að sögn Aðalsteins Öm- ólfssonar, þjálfara liðsins, Iék það vel í 35 mínútur, en þýsku stúlkum- ar skomðu tvö glæsileg mörk fyrir hlé. Sigurlín Jónsdóttir meiddist í lok fyrri hálfleiks og eftir það var vamarleikurinn mun slakari. í seinni hálfleik fékk íslenska liðið þijú ódýr mörk á sig og tapið varð því stórt. Liðin léku tvo leiki hér á landi f fyrra og unnu þýsku stúlkumar þá 5:0 og 4:1. Annar leikur verður á morgun. hafa verið seldir, en leikið verður í Moskvu. ■ BRYAN Robson, fyrirliði Manchester United og enska lands- liðsins er enn meiddur. Hann leikur því hvorki með gegn Coventry í dag né gegn Vestur-Þjóðveijum á mið- vikudaginn í vináttulandsleik. ■ CHARLIE Nicholas fór skrif- lega fram á sölu frá Arsenal í gær, en honum var kennt um slæmt gengi liðsins í fyrstu leikjum yfír- standandi keppnistímabils. George Graham, framkvæmdastjóri Arse- nal, sagði að ákvörðun yrði tekin í málinu innan tveggja vikna. ■ ALAN Irvine, sem Liverpool kejrpti frá Falkirk í fyrra fyrir 100 þúsund pund komst aldrei í aðallið Liverpool og er farinn aftur til Skot- lands. Dundee United kejrpti þennan 24 ára miðheija fyrir sama verð. ■ MARK Proctor hefur verið keyptur frá Sunderland til Sheffield Wednesday fyir 260 þúsund pund. Proctor er 26 ára miðvallarleikmað- ur, byijaði 1978 hjá Middlesbrough, fór til Nottingham Forest 1981 og til Sunderland tveimur ámm síðar. ■ MATS Magnusson, sænski landsliðsmaðurinn og miðheiji Malmö undanfarin ár, gekk til liðs við Benfíca í Portúgal í vikunni. Magnusson hefur verið einn besti leikmaður Svíþjóðar, en hann gerði þriggja ára samning við Benfíca. ■ PAT Cash, sem sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis, féll úr opna bandaríska meistaramótinu í fyrstu umferð. Hann tapaði óvænt fyrir Svíanum Peter Lundgren. V.M. 86 Frábærir skór. Litur: Hvítt/blátt. Verð kr. 4.363,- Stærðir 3l/i—12 Handball Frábærir leðurskór. Litur hvítt/blátt. Verð kr. 2.595,- Stærðir 3‘/2—12 Volley-Pro Frábærir blakskór. Litur hvítt/blátt. Verð kr. 3.300,- Stærðir 5—11 Stenzor Unlversal Þrælsterkir leðurskór. Litur hvítt/svart. Verð kr. 2.412,- Stærðir 3l/i—6. Aeróbikkskór Úr sérstaklega mjúku leðri. Stærðir 36—42. Litir svart/ hvítt. Verð háir kr. 3.496,- Verð lágir kr. 3.114,- •Sendumí* PÓSTKRÖFU SPORTVÖMÆRSLUN JNGOUFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 40. á Hom KLApmsms 0G GRETTISGðTU S.117S3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.