Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4BM6.45 ► Faöerni (Paternity). Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Beverly D'Angelo, Norman Fell, Paul Dooley og Lauren Hutton. Leikstjóri: David Steinberg. Piparsveini nokkrum finnst líf sitt innantómt og ákveöur að eignast barn. Hann ræöur stúlku til þess aö flytja inn á heimiliö og ala honum barn. Þýðandi: Ágúst Ingólfsson. ® 18.20 ► Fjöskytdusögur (All Family Special). Vináttubönd. 18.50 ► Ævintýri H.C. Andersen. Þum- alína. Toiknimynd meö íslensku tali. 18.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.19 ► 19:19 20:20 ► Heilsu- 20.55 ► King og Castle. Flutn- <®21.50 ► Rocky IV. Einvígi Rocky Balboa og hins <®23.20 ► Stjömur í Hollywood (Holly- bœlið I Gerva- ingar. Breskurspennumynda- risavaxna mótherja hans, Ivan Dragofrá Sovétríkjunum, wood Stars). Viötalsþáttur. hverfi. Léttgeggj- flokkur um tvo félaga sem taka snýst upp í eins konar uppgjör milli austurs og vest- 4BÞ23.45 ► Allt um Evu (All about Eve). uö þáttaröö um að sér rukkunarfyrirtæki. Þýö- urs. Aöalhlutverk: SylvesterStallone, Dolph Lundgren Aöalhlutverk: Bette Davis, Anne Baxter, ástir og örlög í heil- andi: Birna Björg Berndsen. og Birgitte Nielsen. Leikstjóri: SylvesterStallone. George Sanders og Marilyn Monroe. brigöisgeiranum. 02.00 ► Dagskrárlok ÚTVARP r/ s wpm i Frá einvigi kappana Rocky Balboa og risans Ivans Dragos. Stöð 2: Rocky IV ■■■ Kvikmyndin Q "| 50 Rocky IV verður "I sýnd á Stöð 2 í kvöld. Þar er Sylvester Stallone á ferð og greinir þar frá einvígi Rocky Balboa og risavaxins mót- herja hans frá Sovétríkjunum, Dragos. Auk Stallones fara Dolph Lundgren og Birgitte Ni- elsen með aðalhlutverk í myndinni. © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördis Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýöingu sína (16). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn aö loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 ( dagsins önn. — Viötalið. Um- sjón: Ásdís Skúladóttir. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudags- kvöld kl. 20.40). 14.00 Míödegissagan: „Jóns saga Jóns- sonar frá Vogum". Haraldur Hannes- son lýkur lestri eigin þýöingar á sjálfsævisögu Voga-Jóns. 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16.20 Á réttri hillu. örn Ingi ræðir viö Gísla Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) (Áöur útvarpaö í janúar sl.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmunds- son flytur. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 I landí kondórsins. Þáttur um fólk og náttúru í Bólivíu. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Lesari: Ásgeir Sigurgestsson. 20.40 „Malarastúlkan fagra". Seinni hluti. Peter Schreier syngur, Steven Zher leikur á píanó. Gunnsteinn Ólafs- son les íslenska þýðingu á Ijóðum Williams Mullers á milli laga. 21.30 Leikur aö Ijóöum. Sjötti þáttur: Ljóöagerö Jakobínu Siguröardóttur og Elíasar Mar. Umsjón: Símon Jón Jó- hannsson. Lesari meö honum: Ragnheiður Steindórsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 „llmurinn" og höfundur hans. Kristján Árnason tekur saman þátt um þýska rithöfundinn Patrick Suskind og skáldsögu hans „llminn", sem Kristján hefur þýtt á íslensku. 23.00 Arabfsk tónlist. Elías Davíðsson kynnir hlustendum tónlist frá Araba- löndum. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bítiö. — Guömundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnars- dóttur. Meöal efnis: Tónleikar um helgina — feröastund — fimmtudags- getraun. Fréttir kl. 10 og 11. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Siguröur Gröndal. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. frétt- ir kl. 17. 17.45 Tekiö á rás. Lýst leik Vals og austur-þýska liðsins Wisut Aue í Evr- ópukeppni félagsliöa á Laugardals- velli. Fréttir kl. 18 og 19. 19.30 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. Fréttir kl. 22. Fréttir sagöar kl. 22.00. 22.07 Tíska. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Þorgeir Ólafsson sér um þáttinn að þessu sinni. Fréttir sagöar kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- fyrirtæki standa nánast vamarlaus gagnvart ásókn Japana sem er dyggilega studd af almenningi er leggur seytjándu hvetja krónu til hliðar enda er svo komið að 17(!) Japanskir bankar ráða yfir 100 billj- ón dollara sjóðum. Er nema von að Kristinn Hallsson væri hissa á áhugaleysi íslenskra útflytjenda? Joe Grimsson Síðastliðinn þriðjudag var á dag- skrá ríkissjónvarpsins harla athygl- isverður og prýðilega unninn írskur sjónvarpsþáttur þar sem lýst var hinu margumrædda flármála- hneyksli er norskir aulabárðar sendu hundruð skreiðargáma til Nlgeríu gegn skuldabréfum er útibússtjóri bankaútibús á frlandi skrifaði uppá en sá „sómapiltur“ hafði reyndar ekki umboð til að undirskrifa lánslof- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLQJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveöjur og spjall til hádegis. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. orð uppá meira en 600 þúsund íslenskar! Samt tóku norsku aula- bárðamir „skuldabréfin" góð og gild og greiddu umyrðalaust umboðslaun uppá 140 milljónir króna til al- kunnra svikahrappa þar á meðal hins íslenska Joe Grimsson. Rek ég ekki frekar efni þessarar myndar en hún átti svo sannarlega erindi til okkar íslendinga er höfum hingaðtil í krafti öflugra sölusam- taka haldið bröskurum og fjár- glæframönnum að mestu frá fisksölunni. En enginn veit hvað getur gerst í „gósenlandi skuldabréf- anna“? Hitt er ljóst að löggjafinn verður að koma böndum á „skulda- bréfaflóðið" þannig að tryggt verði að fjárglæframenn geti ekki rakað saman fé í krafti huggulegra skulda- bréfa. Ljósvakamiðlamir mættu og gjaman gefa miklu meiri gaum að skuldabréfaviðskiptunum er svo miklu ráða orðið um líf vort. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppiö. Fjallaö um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall viö hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Haröardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóöstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurtón- list, fréttapistlar og viötöl. Fréttir kl. 8.00. Fréttasími 689910. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og fleira. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn." Jón Axel Ólafsson meö blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viöburðum. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutlminn. Ókynnt tónlist. 20.00 EinarMagnús Magnússon. Popp- þáttur. 21.00 örn Petersen. Umræðuþáttur um máfefni líöandi stundar. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miö- nætti.) ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guös orö. Bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur i umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindiö í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síöustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 I bótinni. Umsjónarmenn Friöný Björg Siguröardóttir og Benedikt Baröason. Lesið úr blööum, sagt veö- ur og færð, sögukorn, tónlist. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Getraun. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviöburöi komandi helgar. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Benedikt Baröason og Friöný Björg Siguröardóttir reifa málin. 22.00 Gestir í stofu. Gestur E. Jónasson fær til sín gott fólk í viðtal. Þar er rætt saman í gamni og alvöru. 23:30 Dagakrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar. Andlit Islands Kristinn Hallsson starfsmaður menntamálaráðuneytisins mætti á Morgunvakt rásar 1 í gær og ræddi þar við hina notalegu þátta- stjómendur; Hjördísi Finnbogadótt- ur og Jóhann Hauksson um hina miklu menningarkynningu Norður- landanna: Scandinavia today er forseti vor frú Vigdís Finnbogadóttir opnaði í gærdag austur í Japan. Það var einkar fróðlegt að hlýða á Krist- in en hann hefur ásamt fleiri ráðuneytisstarfsmönnum unnið í tvö ár að undirbúningi menningarhátíð- arinnar. En þannig lesendur góðir er víða unnið mikið og þarft starf í ráðuneytum og stjómarskrifstofum þessa lands, starf sem oftast er unn- ið af heilum hug og brennandi áhuga og í kyrþey. I það minnsta hafði Kristinn Hallsson brennandi áhuga á að framlag okkar íslendinga til þessarar menningarhátíðar væri landi og þjóð til sóma en Kristinn minnti áheyrendur á þá staðreynd að I raun og veru er ísland ... lítið þekkt útí í hinum stóra heimi.“ Hjördís innti þá Kristin eftir því hvort íslenskir útflytjendur hefðu ekki sýnt þessari menningarkynn- ingu mikinn áhuga. Að sögn Kristins Hallssonar virtust íslenskir athafna- menn ögn smeykir við hinn japanska markað; fjarlægðina og umfang hugsanlegra pantana. Þessi yfirlýs- ing Kristins Hallssonar kom mér ónotalega á óvart. Ég hélt að íslensk- ir útflytjendur létu einskis ófreistað að ná til hins japanska markaðar til dæmis með húsgagnaframleiðsluna eða pijónlesið en það má eins búast við því að hin rándýra: SKANDIN- AVISKA-LÍNA verði mjög vinsæl í Japan í kjölfar þessarar miklu menn- ingarhátlðar, en við skulum gæta að því að í fyrra voru meðalárstekj- ur I Japan 1000 dollurum hærri en I Bandaríkjunum og 2000 dollurum hærri en í Svíþjóð. Hið feykisterka jen þeytir nú Japönum I verslunar- ferðir um heim allan. Og slíkt er ríkidæmið að gamalgróin bandarísk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.