Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 1 BRUNNDÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 Ö> SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER < BALLETTSYNINGAR í KENNEDY MENN- INGARMIÐSTÖÐINNI Frá Sigwborgu Ragn- arsdóttur í Banda- ríkjunum Ballettsýningar skipa stöðugt þýðingarmeiri sess í sýningarskrá Kennedy-menningarmiðstöðvarinn- ar, sem staðsett er í höfuðborg Bandaríkjanna. Mörg þekktustu ballettfélög í heimi hafa komið hingað í heimsókn nýlega og önnur eru væntanleg á leikárinu ’87—'88. í júní var American Balett Theatre (ABT) hér á ferð og verður aftur á ferð að ári. Oft er erfitt að ná í miða á eftirsóttar sýningar menningarmiðstöðvarinnar, en lá- nið lék við okkur. Miðar fengust á sjálfan þjóðhátíðardag íslendinga, 17. júní síðastliðinn. Alltaf er jafn hátíðlegt að heimsækja minni- svarða Kennedy forseta, ganga prúðbúin á þykkum rauðum teppum salarkynna, með klingjandi Orre- fors-kristalsljósakrónur yfír höfði og ítalskan marmara á allar hliðar. Að kvöldi þjóðhátíðardags okkar íslendinga var óperusalur hússins þéttsetinn fólki. Ballettunnendur vildu augsýnilega ekki missa af þessum listviðburði, jafnvel ekki þótt aðeins sé ár síðan ABT var hér síðast á ferð. Engan ætti að LibbyV Stórgóða tómatsósan Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Dansað með „Eyjastíl" á „Eyjakvöldi" í Skansinum. V estmannaeyjar: „Er kvöldskuggar læðast“ Vestmannaeyjum. OFANRITAÐAR línur eru úr þekktu Eyjalagi. Þær eru yfir- skrift á skemmtunum sem haldnar verða í vetur á veitinga- og skemmtistaðnum Skansinum í Vestmannaeyjum. Skemmtanir || ÍSLEIFUR JÖNSSON Bolhoil 4 • Simar: 36920 - 36921 þessar sem kallast „Eyjakvöld" og eru haldnar i „Eyjastíl" hóf- ust nú um helgina og verða um helgar I allan vetur. Þetta er þriðja árið í röð sem skemmtanir þessar eru haldnar undir yfírskriftinni „Eyjakvöld“. í vetur mun hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leika fýrir dansi á Eyjakvöldum og þeim til aðstoðar við að halda uppi stemmningunni verða m.a. Pálmi Gunnarsson, Ema Gunnarsdóttir, Ingi Gunnar, Einar Klínk (Presley Vestmannaeyja) og Runólfur Dagbjartsson (Dúddi Múr) o.fl. Og til þess að gestir staðarins séu nú örugglega með á nótunum og geti skammlaust sungið Eyjalög- in með hljómsveitinni, fær hver gestur myndarlega söngbók með úrvali laga úr Eyjum, sem gefín var út í tilefni þessara skemmtikvölda. Þeim íslendingum, einstaklingum eða hópum, sem kynnu að hafa áhuga á að bregða sér yfír sundið, heimsækja Vestmannaeyjar og bregða sér á gott skemmtikvöld er bent á tilboðsferðir Skansins og Flugleiða. — bs. Kveikt á nýj- um umferð- arljósum KVEIKT verður á tveimur hnappastýrðum umferðar(jósum fyrir fótgangendur á morgun, fimmtudag. Umferðarljósin verða á Snorra- braut við Flókagötu og á Hring- braut við Bræðraborgarstíg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.