Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 35 Sjávarútvegssýningin: Væntum okkur mikils af þessari sýningu -segir Bjarni Þór Jónsson hjá Félagi íslenzkra iðrekenda „SÝNING af þessu tagi er íslenzkum framleiðendum og íslenzkum útflutningi mjög mik- ilvæg í ýmsum skilningi. Fyrir þá, sem eru að stíga fyrstu skref- in í útflutningi og kynningu á framleiðslu sinni, er það ódýrara og einfaldara að byija hér heima. Þá fá menn samanburðinn á inn- lendum og erlendum vamingi og það er mikilvægt, því annars er hætt við þvi að áhrif útlending- anna verði of mikil á kostnað íslenzku fyrirtækjanna, sem standa þeim erlendu að minnsta kosti fyllilega á sporði. Við vænt- um okkur því mikils af þessari sýningu," sagði Bjarai Þór Jóns- son í samtali við Morgunblaðið. Bjarni er starfsmaður Félags íslenzkra iðnrekenda og veitir for- Félagsvist Húnvetninga að hefjast FÉLAGSVIST Húnvetningafé- lagsins hefst laugardaginn 19. september kl. 14.00. Spilað verður í félagsheimilinu Skeif- unni 17 í Reykjavík. stöðu hópi 55 fyrirtækja innan FÍI, Félags málmiðnaðarfyrirtækja og Félags dráttarbrauta og skipa- smiðja. Þessi fyrirtæki eru í hópi um 100 íslenzkra framleiðenda og umboðsfyrirtækja á sjávarútvegs- syningunni, sem hefst á laugardag. Fyrirtækin 55 sýna alls á um 1.300 fermetrum, sem er nálægt einum ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti á þriðjudag slasaðan sjó- mann um borð í togarann Sigurbjörgu frá Ólafsfirði. Mað- urinn hafði fengið vír í höfuðið og var talinn mikið slasaður. Meiðsli hans reyndust þó minni en ætlað var og er hann nú á batavegi. Maðurinn fékk mjög mikið höfuð- högg og rotaðist þegar vír slitnaði og slóst í höfuð hans. Skipveijar töldu hann höfuðkúpubrotinn. Landhelgisgæslunni var tilkynnt um atburðinn skömmu eftir hádegi á þriðjudag og um kl. 14 lagði þyrl- an af stað. Flogið var með suður- ströndinni og eldsneyti tekið á Höfn í Homafirði. Um kl. 17.15 var þyrl- þriðja eiginlegs sýningarsvæðis. Hópurinn fékk styrk hjá Iðnlána- sjóði til að standa að sameiginlegri kynningu og útliti sýningarbása. Áherzla er lögð á að hér sé um íslenzk fyrirtæki að ræða og skarta starfsmenn þeirra og sýningarbásar sérstöku merki, sem teiknað var fyrir sýninguna 1984. Jafnframt an komin að skipinu, sem var á miðunum út af Digranesi. Þegar á staðinn var komið var læknir látinn síga niður úr þyrlunni niður á þilfar Sigurbjargar. Hann bjó um sár mannsins, sem síðan var hífður upp í þyrluna. Farið var með hinn slasaða á flugvöllinn á Vopna- firði, þar sem flugvél frá Flugfélagi Austurlands beið. Með henni var hann fluttur á sjúkrahús í Reykjavík og var þangað kominn um kl. 18.30. í gær var ljóst að maðurinn var ekki eins alvarlega slasaður og ótt- ast var í fyrstu og er hann á batavegi. Hann hafði hjálm á höfði þegar slysið varð og er talið að það hafí skipt sköpum. Bjarai Þór Jónsson hefur FÍI gengist fyrir námskeiði fyrir starfsfólk hópsins á sýning- unni til að gera það hæfara á því sviði. Bjami sagði, að mörg þjóðlönd, sem hér sýndu, hefðu þann háttinn á, að hafa sýningarbása sína saman eða sérkenna þá með ákveðnum lit- um og merkjum. Það hefði gefíð þeim góða raun og meðal annars þess vegna hefði þessi hópur íslenzkra fyrirtækja sameinazt und- ir sama merki. Þannig yrði vægi þeirra meira, árangur betri og þau sýndu að þau stæðu erlendu keppi- nautunum hvergi að baki. íslenzk fyrirtæki stæðu þeim erlendu fylli- lega á sporði hvað varðaði vöruþró- un, en mikilvægt væri að kynning og sala væri með viðeigandi hætti til að standast mætti samkeppnina. Þátttaka í þessari sýningu væri lið- ur í því. Afram hálka á fjallvegum ÖKUMENN sem hyggja á lang- ferð ættu að setja vetrardekk undir bíla sina áður en haldið er af stað því hálka hefur verið á flestum fjallvegum á landinu undanfarna daga. Færð hefur þó ekki spillst nema á örfáum stöðum. Búast má við áfram- haldandi hálku á fjallvegum víðast hvar. Hálka var á flestum fjallvegum í gærmorgun. Færð hafði batnað á Mosfellsheiði en víða voru þó snjó- hryggir á veginum og hálka. Á Hellisheiði var ágæt færð en þar voru hálkublettir. Ágæt færð var einnig á Norðurlandi. Þó var Bakkaselsbrekka á Öxnadalsheiði aðeins fær vel búnum fólksbílum og stærri bílum. Vopnafjarðarheiði var fær jepp- um og stærri bílum en fyrirhugað var að ryðja hana þegar stytti upp. Hættulegur grjótfarmur á vörubíl Selfossi. VÖRUBIFREIÐ sem flutti stór- grýti var stöðvuð á Suðurlands- vegi undir Ingólfsfjalli ( fyrradag og gerð athugasemd við ófull- nægjandi frágang farmsins á pallinum. Gijótið á pallinum gat hæglega oltið aftur af honum þar sem enginn gafl var á pallinum að aftan. Lög- reglan benti á að ekki þyrfti að fara mörgum orðum um hættuna sem væri samfara þvf ef steinn færi aft- uraf pallinum og umferð væri á móti vörubílnum. — Sig.Jóns. Slasaður sjómað- ur sóttur á haf út Bókmenntamarkaður Máls og Menningar ISABEL ALLENDE áritar nýútkomnabóksína, Hús andanna, í íslenskri þýðingu ThorsVilhjálmssonarmiUikl. 17:30 og 19:00 í dag. Fjöldigóðrabóka á allt að 30% afslætti. Opið tilkl. 21:00 í kvöld. Bókabúð LMÁLS & MENNINGAR. LAUGAVEGI. TFTirnTmiTnmTriiinini nii»in wiih m iinim

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.