Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Thermopane“ á íslandi Glerverksmiðjunni Esju hf., Mosfellssveit, vantar strax fólk til framleiðslustarfa. Mikil vinna. Góð laun. Matur á staðnum. Upplýsingar í síma 666160. Stýrimaður — vélavörður Stýrimann og vélavörð vantar á 150 tonna bát frá Austfjörðum sem fer á síldveiðar. Æskilegt að stýrimaður geti leyst skipstjóra af. Upplýsingar í símum 97-51115 og 51303. Kennarar Kennara vantar við Hérðasskólann á Reykja- nesi. Aðalkennslugrein íslenska. Mjög gott og ódýrt húsnæði. Frír hiti. Mjög góð vinnu- aðstaða og mikil vinna fyrir áhugasaman kennara. Uplýsingar veitir Skarphéðinn Ólafsson í símum 94-4841 og 94-4840. Héraðsskólinn á Reykjanesi. Viltu vera með? Við erum á 4. og 5. ári á Rauðu deildinni. Okkur vantar einhvern með fóstrunni okkar í vetur. Hún er ein á milli kl. 1 og 5 á daginn. Viltu koma? Síminn er 686351. Leikskóiinn Lækjaborg v/Leirulæk. Hrafnista Reykjavík Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfsfólk óskast í aðhlynningu, ræstingu og býtibúr. Hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar gefnar milli kl. 10.00-12.00 í síma 35262. STOD7VO óskar að ráða fólk til kvikmyndaþýðinga. Umsækjendur skulu hafa góða tungumála- kunnáttu, en vera einkum vel að sér um íslenska tungu og hafa góða málkennd. Við óskum eftir fólki, sem hefur nægan tíma til að starfa fyrir okkur og er vandvirkt. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, útfylli eyðu- blöð sem fást hjá símaverði Stöðvar 2, Krókhálsi 6, 110 Reykjavík. Heildverslun — skrifstofustarf Duglegur, vanur starfskraftur óskast. Verkefni: Bókhald, telex, toll- og bankmál. Reynsla í tölvubókhaldi nauðsynleg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „Reglusemi — 5372". Bókband — aðstoðarfólk Aðstoðarfólk óskast á bókbandsverkstæði okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra og forstjóra. Bókfellhf., Skemmuvegi 4, Kópavogi. Sími 76222. Laus störf til umsóknar Laus eru til umsóknar störf við útibú okkar í Hafnarfirði og Garðabæ. Laun samkvæmt kjarasasamningi SÍB og bankanna. Allar nánari upplýsingar um störf þau er um ræðir veita skrifstofustjóri Hafnarfjarðarúti- bús og afgreiðslustjóri Garðabæjarútibús. Umsóknarfrestur er til 27. sept. nk. og skal umsóknum skilað til rekstrarsviðs bankans, Vonarstræti 4b eða viðkomandi útibús. Iðnaðarbankinn hf., rekstrarsvið. Bílstjórar — aðstoðarmenn Óskum eftir að ráða bílstjóra og aðstoðar- menn til útkeyrslustarfa nú þegar. Nánari upplýsingar í söludeild í síma 82299. Verksmiðjan Vífilfellhf. Lögfræðingur — iöglærður fulltrúi Lögfræðingur óskast til starfa á lögfræði- skrifstofu. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir eða fyrirspurnir óskast lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. september nk. merkt: „L — 6084“. Kór Háteigskirkju óskar eftir söngfólki. Upplýsingar í símaum: 39617 (Orthulf), 34964 (Hanna), 17137 (Jóna). Sendistarf Ríkisendurskoðun óskar eftir starfsmanni til léttra sendistarfa 2-4 klukkustundir á dag, mánudaga-föstudaga. Frekari upplýsingar um starfið gefur Jónas Hallgrímsson í síma 22160. Verksmiðjustörf/ vélvirki Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa ásamt vélvirkja til starfa á verkstæði. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Tilkynning frá félaginu Anglía Enskukennsla fyrir börn hefst laugardaginn 3. október nk. kl. 10 á Túngötu 5 (Enskuskólinn). Innritun þriðjudaginn 22. sept- ember frá kl. 17-19 á Amt- mannsstíg 2. Upplýsingar i síma 12371. Stjóm Anglia. Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavíkur Námskeið i meðferð gönguskiða verður haldiö mánudaginn 21. september og þriðjudaginn 22. sept. frá kl. 20-22 á Amt- mannsstíg 2 (aðalinngangi). Leiðbeinandi verður Ágúst Björnsson. Þátttökutilkynningar fsíma 12371. Stjóm Skföafélags Reykjavikur. I.O.O.F. 11 = 168917872 S I.O.O.F. 5 = 1699178'/i = Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Bama- starfið hefst með „opnu húsl“ föstudag frá kl. 17.00-19.00. Fjölbreytt efnisskrá, bæði gam- an og alvara. Öll böm eru velkomin. Almenn samkoma. Lofgjörðar- og vakningarsam- koma verður í Grensáskirkju i kvöld kl. 20.30. Predikari: Séra Vigfús Ingvarsson. Allir vel- komnir. fíunlijálp i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hvefisgötu 42. Mikill söngur. Vitnisburðir. Sam- hjálparkórínn tekur lagið. Ræðumenn: Þórír Haraldsson og Krístinn Ólason. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaöur: Frank Matre. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Grófinni 6b — Keflavík Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. UTIVISTARFERÐiR Haustlita- og grillveislu- ferð í Þórsmörk helgina 18.-20. sept. Gisting í Útivistarskálunum Bás- um meöan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreyttar gönguferðir. Grillveisla og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu. Pentanir óskast sóttar ( sfðasta lagl fyrír lokun á fimmtudag 17. sept. Pantlð tímanlega. Fararstjórar: Bjarki Harðarson og Ingibjörg S. Ás- geirsdóttir. Uppl. og farm. é skrffst., Grófinnl 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 18.-20. sept.: Þórsmörk — haustlrtaferð Þórsmörk er i röð vinsælustu helgardvalarstaöa landsins. Birkiskógur er mikill í Þórsmörk auk fleiri trjátegunda og haustlit- ir hvergi fegurrí. Vandfundin er öllu fjölbreytilegri fegurö á fs- landi enda mótun landsins einstök. Gist verður í Skagfjörðsskála/ Langadal. Skálinn hefur mið- stöðvarhitun og aöstaöa eins og best verður á kosið. Missið ekki af haustfegurðinni ( Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðasala á skrífstofunni, Oldugötu 3. Sunnudaginn 20. sept.: Dags- ferð til Þóramerkur. Verð kr. 1.000. Feröafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnud. 20. sept.: 1) Kl. 08 Þórsmörk — dagsferð. Dvalið veröur um 3'/2 klst. í Þórs- mörk og farnar gönguferöir. Verð kr. 1.000. 2) Kl. 10 Konungsvegurinn — Brekkuskógur. Ekið verður um Laugarvatn og faríö úr bilnum viö Efstadal. Gengiö eftir Konungsvegi i Brekkuskóg. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13 Þlngvellir — haustlltir. Verð kr. 600. Brottför í feröimar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm i fylgd fulloröinna. Ath.: Óskilamunlr úr farðum sumarsins má vltja á skrifstofu Fi. Ferðafélag fslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.