Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 31 Reuter Nauðlendingá hraðbraut Lítíl einshreyfils flugvél hefur sig á loft af hrað- eldsneyti hennar þraut. Eftir að hafa fengið braut í Hollandi á mánudagsmorgun. Flugmaður áfyllingu lokaði lögregla hraðbrautinni svo flug- vélarinnar varð að nauðlenda á veginum þegar maðurinn gæti haldið ferð sinni áfram. Fm 17. seBtember NÝTT 624040 simanumer NÝn húsnæði Suðurgata 7 VERTU VELKOMIN FERÐASKRIFSTOFAN simi 624040 Suðurgata 7 Allra val Færeyjar: Moonist- ar valda fjaðrafoki Færeyjar, frá Snorra Halldórssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. DAGINN fyrir kosningamar í Færeyjum þann 8. september kom fyrrverandi meðlimur Moon-samtakanna, Edward Mignot, fram í danska sjónvarp- inu og sagði annan hvorn tveggja færeyskra þingmanna, Ola Breckmann eða Pauli Ellefsen, sem ekki hlaut endurkjör, til- heyra samtökunum. Þingmenn- irnir tveir hafa neitað öllum slíkum tengslum en getur hafa verið að þvi leiddar að einbver hafi viljað koma höggi á þing- mennina með því að senda Mignot í sjónvarpið. í Dagblaðinu, málgagni Breck- manns var á mánudag fjallað á forsíðu um yfírlýsingar Moonistans fyrrverandi. Margt virðist benda til að honum hafí verið borgað fyrir að bendla Breckmann og Ellefsen við sértrúarhópinn og það daginn fyrir kosningamar til Þjóðþingsins. Danskur blaðamaður hefur bent á hugsanlega ástæðu sem kann að liggja að baki þessa. Hann sagði að foreldrar unglinga í Moon-söfn- uðinum hefðu haft samband við þingmennina til að fá þá í lið með sér við að fá böm sín laus. Því kynni söfnuðurinn að vilja ná sér niðri á Breckmann og Ellefsen með þessum sérstæða hætti. Þingmenn- imir tveir segja á hinn bóginn að þótt þeir hafí vissulega lesið um söfnuð þennan hafi foreldrar ekki leitað til þeirra. Fram hefur komið að Moon- samtökin reyna nú í auknum mæli að öðlast pólitísk áhrif í Vestur- Evrópu og þá einkum á hægri væng stjómmálanna. Þetta hefur rennt stoðum undir getgátur manna um Breckmann sem vænlegt fómar- lamb þeirra, en hann hefur sagst vera 100 prósent andkommúnískur. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! ÞEIR STÆRSTU Sanítas stöðug sókri ■-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.