Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 Tvíbökur tvíbakaðar - nýbakaðar nákvæmlega eíns og tvíbökur eíga að vera. Metsölublað á hvetjum degi! Svali sæmdur al- þjóðlegnm gæðaverð- launum SÓL hf. og drykknum Svala voru í gær afhent verðlaun í Brussel frá hinni alþjóðlegu stofnun Monde Selection sem hefur gæðamat á matvælum að starfs- sviði. Svali tók þátt í keppni sem haldinn er árlega af stofnuninni og hlutu epla- og sítrónusvali gullverðlaun en appelsinusvali silfurverðlaun. Gunnar Snorri Gunnarsson, hjá íslenska sendi- ráðinu i Brussel veitti verðlaun- unum viðtöku. „Okkur var boðin þátttaka í þess- ari keppni í febrúar og ákváðum að slá til,“ sagði Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Sólar hf., í samtali við Morgun- blaðið. „Þessi stofiiun veitir matvælum gasðaverðlaun og er drykkjum skipt niður í mismunandi flokka. Flokkurinn sem Svali tók þátt f var „bjór og óáfengir drykk- ir“. Við sendum Monde Selection enska Svalann okkar og í júní feng- um við bréf þess efnis að hann hefði unnið til þessara verðlauna. Þetta veitir okkur rétt tii þess að setja gullmerki á umbúðimar og ég er sannfærður um að þetta sé stórmál fyrir enska markaðinn. Við erum afskaplega ánægðir og montnir með þetta enda þessi verð- laun mjög virt og mikils metin." Tuttugasta starfsár Selkórsins SELKÓRINN á Seltjarnarnesi er að hefja tuttugasta starfsár sitt, en kórinn var stofnaður á haust- mánuðum 1968. Tónleikar eru fyrirhugaðir í desember og í vor, þar sem flutt verða verk eftir innlenda og erlenda höf- unda. I lok síðasta starfsárs voru 34 félagar í kómum, og vonast er til að fleiri gangi í hann í haust. Æf- ingar verða tvisvar í viku og fara fram í aðalsal í nýjum húsakynnum Tónlistarskóla Seltjamamess. Stjómandi kórsins er Friðrik V. Stefánsson, formaður Stefán Her- mannsson, gjaldkeri Asta Svein- bjamardóttir og ritari Elísabet Einarsdóttir. ALLT I HELGARMATINN! Rauðvínslegin lambalærí. Kryddlegin lambalærí og séríega meyrt og Ijúffengt lambakjöt sem þið getið kryddað eftir eigin smekk. -Náttúruafurð sem bráðnar uppi í manni. HAGKAUP SKEIFUNNI KRINGLUNNI KJÖRGARÐI AKUREYRI NJARÐVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.