Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 60

Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Tötvuháskóli V.í. Innrítun 1988 Tölvuháskóli V.[. auglýsir eftir nemendum til náms i kerfis- fraeói. NámiA hefst í janúar 1988 og skiptist í 3 annir sem ná yfir 1 'h vetur. Kennt verður í húsakynnum Verzlunarskóla ís- lands, Ofanleiti 1, kl. 14.00-20.00. Markmið námsins er að gera nemendur hæfa til að skipu- leggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks sem notartölvur. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf af hagfræðibraut eða sam- bærileg menntun. Sæki fleiri um en hægt er að veita inngöngu, mun skólastjórn velja úr hópi umsækjenda. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: Áfyrstu ðnn: Undirstöðuatriði í tölvufræði Ferlar í hugbúnaðargerð Aðferðir við forritahönnun og forritun Þróuð forritunarmál (I) Stýrikerfi og nýting vélbúnaðar Forritunarverkefni Á annarl ðnn og þrlðju ðnn: Verkefnastjórnun Þarfar- og kerfisgreining Kerfishönnun Prófanir og viðhald Notkun tölvukerfa Þróuð forritunarmál (II) Tölvusamskipti Vélbúnaöur Vélarmálsskipanir og smalamál Kerfisforritun Gagnaskipan Gagnasöfn Lokaverkefni Nánari upplýsingarfást á skrifstofu skólans alla virka daga 08.00-19.00 og þar fást einnig umsóknareyöublöð. Umsóknarfrestur er til 25. september. Prófskírteini þurfa að fylgja með umsóknum. Verzlunarskóli Islands Ljósmynd Brynjars Gauta var best Ferðaskrifstofan Samvinnuferð- ir-Landsýn gengust fyrir samkeppni um bestu ljósmyndina úr 1. deildinni í knattspymu í sum- ar. Á lokahófi fyrstu deildar leikmanna á sunnudaginn var til- kynnt hvaða mynd var valin best Um síðustu helgi lauk keppni um Olíubikarinn hjá Golf- klúbbi Reykjavíkur í Grafarholti. Úrslit urðu þau, að Gunnar Sn. Sig- urðson sigraði Helga A. Eiríksson 2:1 í úrslitum. Þá lauk einnig keppni í Nýliðabik- amum, en þar sigraði Sigurður Sigurðsson Valdimar Þorkelsson í úrslitum 2:0. Keppni í nýliðabikar unglinga lauk einnig á sunnudag. Þar sigraði Hjalti Þórisson Hjalta Þórarinsson í úrslitum 5:4. Á laugardaginn fara fram þrjú mót hjá GR. Bakhjarl að mótum þessum er Júlfus P. Guðjónsson og gefur og sést hún hér að ofan. Það var Brynjar Gauti Sveinsson ljósmynd- ari á DV sem varð hlutskarpastur. Hann hlaut utanlandsferð í verð- laun frá Samvinnuferðum-Landsýn. Myndin var tekin sunnudaginn 23. ágúst að Hlíðarenda þar sem Valur hann öll verðlaun. Þessi mót era: Smimoff-mótið, Wilderiy-Kirs- berry-mótið og Tia María-mótið, sem er kvennakeppni. Öll mótin fara fram samtímis og verða leikn- ar 18 holur. Ræst verður út frá kl. 11.00. Eins og kunnugt er þá sigraði sveit GR í sveitakeppni GSÍ sem fram fór í byijun þessa mánaðar. Sveitin öðlaðist þar með þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða sem fram fer á Spáni í nóvember. Til þess að styrkja sveitina til fararinnar verður haldið styrktarmót í Grafar- holti nk. sunnudag. Ræst verður út frá kl. 09.00. og Fram áttust við. Það era Ámundi Sigmundsson úr Val og Kristinn Rúnar Jónsson úr Fram sem eigast við. Kristinn í ansi hreint skemmti- legri stellingu en hann mun hafa verið að reyna hjólhestaspymu. Ætli þessi kylfíngur verði meðal keppenda á haustmóti LEK á Nesinu? Haustmót LEKá ISIesvelli GOLF ; Gunnar hlaut Olíubikarinn REGNBOGA- BÆKUR ..vandaðar og ódýrar kiljur! ÁSKRIFTASÍMI: 622229 Eldri deildin í golfinu er ekki alveg af baki dottin, þótt nú sé lítið eftir af sumrinu. Landssamtök eldri kylfínga hafa staðið fyrir nokkram golfmótum f sumar og nú er það sfðasta framundan. Það mun fara fram á Nesvellinum á laugardaginn og verður ræst út frá klukkan 10 árdegis. Keppt verður með og án forgjafar og er búist við miklu ljölmenni enda hefur þátt- takan eldri kylfínga verið góð á Tl mótum sumarsins. Þá er bara að drífa sig út á Nes, enda er spáð björtu og bóðu veðri, en til að geta verið með verða kylf- ingamir að vera orðnir 55 ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.