Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 í DAG er fimmtudagur sem er 260. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.06 og síðdegisflóð kl. 15.53. Sólarupprás í Rvík kl. 6.54 og sólarlag kl. 19.49. Myrkur kl. 20.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 9.16. (Almanak háskól- ans.) Það er fram komið. Ég er Alfa og Ómega, upphafið og endirinn. Eg mun gefa þelm ókeypis, sem þyrst- ur er, af lind lífsins vatns. (Opinb. 21, 6.) 1 2 3 I4 ■ 6 J L ■ W 8 9 10 u 11 W 13 14 16 16 LÁRÉTT: 1 tala, S nytjaland, 6 fiskur, 7 2000, 8 ganga þyngsla- lega, 11 guð, 12 loga, 14 Úlgresi, 16 skorðaður. LÓÐRÉTT: 1 málæði, 2 hallmæla, 3 keyra, 4 nöf, 7 poka, 9 orrusta, 10 klaufdýr, 13 skepna, 15 sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 saddur, 5 aá, 6 eflist, 9 kál, 10 in, 11 il, 12 efi, 13 nafn, 15 enn, 17 sætinu. LÓÐRÉTT: 1 spekings, 2 daU, 3 dái, 4 rætnir, 7 fála, 8 Sif, 12 enni, 14 fet, 16 nn. ÁRNAÐ HEILLA Gunnar Lárusson frá Hvammi í Dýrafirði, Guð- rúnargötu 5 hér í bænum. í rúm 40 ár var hann sjómaður á bátum og stærri skipum og lauk sjómannsferli sínum á Gullfossi. Hann hefur síðan starfað í landi. Kona hans er Sigurlaug Sigurðardóttir, en þau eru stödd í Hveragerði. FRÉTTIR í norðanáhlaupinu mældist í fyrrinótt 3ja stiga frost norður á Blönduósi og Nautabúi, sagði Veðurstof- an í gærmorgun. Uppi á hálendinu var frost fjögur stig. Hér i bænum fór hitinn niður í þijú stig um nóttina og úrkoma mældist 1 millim. En mest varð hún 35 mm. eftir nóttina austur á Dalatanga. Hér i bænum var sólskin i 55 min. i fyrra- dag. í spárinngangi sagði Veðurstofan: Hiti breytist MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM ÚT í Eldey fóru á laugar- daginn nokkrir Keflvik- ingar. Sjö þeirra réðu til uppgöngu í eyjuna og var fyrstur Gísli Guðmunds- son, trésmiður. Fyrst var Eldey klifin árið 1894 er Hjalti Jónsson, skipstjóri og tveir menn úr Vest- mannaeyjum fóru með honum upp, var það í maílok það ár. Keflvik- ingarnir höfðu drepið um 3000 súlunga. Þeir voru ekki orðnir fleygir og voru 3—3*/2 kg hver. Var þeim banað með kyifum og kastað fram af eyj- unni og þeir siðan tíndir upp í báta leiðangurs- manna. lítið. Þessa sömu nótt i fyrra var 5 stiga hiti hér i bænum og 3ja stiga frost i Norðurhjáleigu. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti vestur i Frobisher Bay. í Nuuk var 0 stiga hiti, Þrándheimi og Vaasa 7 stiga hiti og í Sundsvall fimm stig. ÞENNAN dag árið 1936 fórst franska hafrannsóknar- skipið Pourquai Pas? við Mýrar. FRÍMERKI. í gær var út- gáfudagur fnmerkja. Eru það fjögur fuglafrímerki: Brand- ugla, skógarþröstur, tjaldur og stokkönd. Þau eru í verð- gildunum 13 til 90 krónur. í tilk. frá Póst- og símamála- stofnun í nýju Lögbirtinga- blaði segir að næsta frímerkjaútgáfa komi út 9. október nk. Kemur þá út í tilefni af degi frímerkisins eitt frimerki í smáörk. Sölu- verð hennar 45 kr., en verðgildi frímerkisins 30 kr. Mismunurinn rennur í Frí- merkja- og póstsögusjóð. Þá kemur þennan sama dag út frímerki með að myndefni hinar fjórar landvættir í skjaldarmerki íslands. Verð- gildi hvers frímerkis er 13 krónur RÉTTIR. í dag, fímmtudag, eru réttir í Grímsstaðarétt á Mýrum, Hrunarétt og Skaft- holtsrétt. Þá verður nk. sunnudag, 20. þ.m., Foss- vallarétt við Lækjarbotna. Þetta hafði misritast hér í blaðinu um daginn. HJALLAPRESTAKALL, Kópavogi. Sóknarpresturinn sr. Kristján Einar Þor- varðsson hefur skrifstofu- tíma í Kópavogskirkju mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30—19 og eftir sam- komulagi. Síminn í kirkjunni er 41898 og heimas. 40054. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Asbjörn úr Reykjavíkur- höfn til veiða og Reykjafoss kom frá útlöndum og Esja fór í strandferð. í gær kom togar; inn Ásþór inn til löndunar. í gærkvöldi lagði Eyrarfoss af stað til útlanda. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Morgunblaðinu: 1797 5.000, NN 4.000, HJ 3.200, ÍA 3.000, KT 2.400, GJ 2.000, HFJ 2.000, GS 2.000, Helgi Eyjólfss. 2.000, ÁB 1.500, GPH 1.000, JHG 1.000, Hilda 1.000, ÁÓ 1.000, Steinvör 1.000, LG 1.000, Fríða 1.000, Fríða 1.000, FGB 1.000, KSA 1.000, 7-9-13 1.000, GJ 1.000, JG 1.000, GH 1.000 GS 1.000, Hrein móðgun Ronní bað mig að ræða þetta hvalamál við ykkur meðan ég nuddaði yfir gólfið, greyin mín ... Kvöld-, nntur- og halgarþjónusta apótekanna I Raykjavfk dagana 11. september til 17. september, afi báðum dögum meðtöldum er I Ingólfs Apótekl, Krlngl- unnl. Auk þess er Laugamasapótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lsaknavakt fyrlr Raykjavfk, Saltjarnarnas og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmllislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HallsuvamdarstöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Ónæmlatærlng: Upplýslngar valttar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband vlð lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess é milli er sfmsvarí tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - simsvari á öðrum tfmum. Krabbamsln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s, 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum f sfma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Heilaugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Helisugæslustöð: Læknavakt sfmi 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótak: Oplö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opln til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes afmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Satfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akransa: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparatöfi RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sfmi 622266. Foreldraaamtökln Vfmulaus aaaka Sfðumúla 4 8. 82260 vertlr foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahú8um eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-fálag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvsnnaráfigjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. SJálfshJálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. 8ÁA Samtök áhugafólks um ófenglsvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrsaðiatöðin: Sólfrœðileg róögjöf s. 623075. StuttbylgJuMndingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Í8Í. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Icvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadalld Landspftalans Hátúnl 108: Kl. 14-20 og eftir samkomufagi. - Landakotsapft- •II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúfilr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáis alla daga. Grenaás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlll i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- læknlshóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhrfnginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartímf virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúaið: Heimsóknartfml alla daga kl. 16.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa I aöalsafni, simi 25088. Ámagarðun Handrítasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opln þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJððmlnJasafnlð: Oplð kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga“. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafnið Akureyrí og Háraðsskjalasafn Akur- ayrsr og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bústafiasafn, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Sólhalmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Geröubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júnl til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hár seglr: mánudaga, þrífijudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokafi frá 1. júll til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki I förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opið I september um helgar kl. 12.30—18. Aagrfmsaafn Bergstaöaatræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Svoinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóna Slgurðasonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. K|arvalaataðln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13-19. Síminn er 41577. Myntaafn Seðlabanka/ÞJóömlnjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milii kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverflsg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjðminjasafn fslands Hafnarflrði: Opið ella daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfml 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundrtaðlr í Rsykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fré kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,— föstud. fré kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Varmériaug f Mosfellsaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Leugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga ki. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ——
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.