Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Tötvuháskóli V.í. Innrítun 1988 Tölvuháskóli V.[. auglýsir eftir nemendum til náms i kerfis- fraeói. NámiA hefst í janúar 1988 og skiptist í 3 annir sem ná yfir 1 'h vetur. Kennt verður í húsakynnum Verzlunarskóla ís- lands, Ofanleiti 1, kl. 14.00-20.00. Markmið námsins er að gera nemendur hæfa til að skipu- leggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks sem notartölvur. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf af hagfræðibraut eða sam- bærileg menntun. Sæki fleiri um en hægt er að veita inngöngu, mun skólastjórn velja úr hópi umsækjenda. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: Áfyrstu ðnn: Undirstöðuatriði í tölvufræði Ferlar í hugbúnaðargerð Aðferðir við forritahönnun og forritun Þróuð forritunarmál (I) Stýrikerfi og nýting vélbúnaðar Forritunarverkefni Á annarl ðnn og þrlðju ðnn: Verkefnastjórnun Þarfar- og kerfisgreining Kerfishönnun Prófanir og viðhald Notkun tölvukerfa Þróuð forritunarmál (II) Tölvusamskipti Vélbúnaöur Vélarmálsskipanir og smalamál Kerfisforritun Gagnaskipan Gagnasöfn Lokaverkefni Nánari upplýsingarfást á skrifstofu skólans alla virka daga 08.00-19.00 og þar fást einnig umsóknareyöublöð. Umsóknarfrestur er til 25. september. Prófskírteini þurfa að fylgja með umsóknum. Verzlunarskóli Islands Ljósmynd Brynjars Gauta var best Ferðaskrifstofan Samvinnuferð- ir-Landsýn gengust fyrir samkeppni um bestu ljósmyndina úr 1. deildinni í knattspymu í sum- ar. Á lokahófi fyrstu deildar leikmanna á sunnudaginn var til- kynnt hvaða mynd var valin best Um síðustu helgi lauk keppni um Olíubikarinn hjá Golf- klúbbi Reykjavíkur í Grafarholti. Úrslit urðu þau, að Gunnar Sn. Sig- urðson sigraði Helga A. Eiríksson 2:1 í úrslitum. Þá lauk einnig keppni í Nýliðabik- amum, en þar sigraði Sigurður Sigurðsson Valdimar Þorkelsson í úrslitum 2:0. Keppni í nýliðabikar unglinga lauk einnig á sunnudag. Þar sigraði Hjalti Þórisson Hjalta Þórarinsson í úrslitum 5:4. Á laugardaginn fara fram þrjú mót hjá GR. Bakhjarl að mótum þessum er Júlfus P. Guðjónsson og gefur og sést hún hér að ofan. Það var Brynjar Gauti Sveinsson ljósmynd- ari á DV sem varð hlutskarpastur. Hann hlaut utanlandsferð í verð- laun frá Samvinnuferðum-Landsýn. Myndin var tekin sunnudaginn 23. ágúst að Hlíðarenda þar sem Valur hann öll verðlaun. Þessi mót era: Smimoff-mótið, Wilderiy-Kirs- berry-mótið og Tia María-mótið, sem er kvennakeppni. Öll mótin fara fram samtímis og verða leikn- ar 18 holur. Ræst verður út frá kl. 11.00. Eins og kunnugt er þá sigraði sveit GR í sveitakeppni GSÍ sem fram fór í byijun þessa mánaðar. Sveitin öðlaðist þar með þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða sem fram fer á Spáni í nóvember. Til þess að styrkja sveitina til fararinnar verður haldið styrktarmót í Grafar- holti nk. sunnudag. Ræst verður út frá kl. 09.00. og Fram áttust við. Það era Ámundi Sigmundsson úr Val og Kristinn Rúnar Jónsson úr Fram sem eigast við. Kristinn í ansi hreint skemmti- legri stellingu en hann mun hafa verið að reyna hjólhestaspymu. Ætli þessi kylfíngur verði meðal keppenda á haustmóti LEK á Nesinu? Haustmót LEKá ISIesvelli GOLF ; Gunnar hlaut Olíubikarinn REGNBOGA- BÆKUR ..vandaðar og ódýrar kiljur! ÁSKRIFTASÍMI: 622229 Eldri deildin í golfinu er ekki alveg af baki dottin, þótt nú sé lítið eftir af sumrinu. Landssamtök eldri kylfínga hafa staðið fyrir nokkram golfmótum f sumar og nú er það sfðasta framundan. Það mun fara fram á Nesvellinum á laugardaginn og verður ræst út frá klukkan 10 árdegis. Keppt verður með og án forgjafar og er búist við miklu ljölmenni enda hefur þátt- takan eldri kylfínga verið góð á Tl mótum sumarsins. Þá er bara að drífa sig út á Nes, enda er spáð björtu og bóðu veðri, en til að geta verið með verða kylf- ingamir að vera orðnir 55 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.