Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 1
80 SÍÐUR B/C 220. tbl. 75. árg. MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þingað um efnahagsmál heimsins: Bandaríkjameim hafaþegarlagt sitt af mörkum - segir Reagan Bandaríkjaforseti Reuter Washington, Reuter. ÁRLEGUR fundur Alþjóða gjald- eyrissjóðsins og Alþjóðabankans hófst i Washington í gær. Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, hélt ræðu við setningu fundarins og hvatti Japani og Vestur-Þjóð- verja til að veita meiru af viðskiptaafgangi sínum til lána handa Þriðja heims ríkjum. í ræðu sinni sagði Reagan að hann hefði lagt sitt af mörkum til Rabuka ofursti heilsar hermönnum sem komnir eru til Fiji eftir að hafa þjónað í friðargæshisveit Sþ. - Rabuka hyggst stofna lýðveldi á Fiji: Fyrst og fremst móðgnn við bresku drottninguna - segja talsmenn breska samveldisins London, Suva, Reuter. Byltingarleiðtoginn Sitiveni Rabuka ofursti Iýsti því yfir í EvrópubandaJagið: Norðmenn skyldu fliuga inngðngu - segir Stoltenberg utanríkisráðherra Ósló, Reuter. Utanríkisrádherra Noregs, Thorvald Stoltenberg, sagði í gær að tímabært væri fyrir Norðmenn að íhuga að ganga í Evrópubandalagið. Stoltenberg gaf þessa yfírlýs- ingu á lokuðum fundi í Osló en nú eru næstum nákvæmlega 15 ár síðan Norðmenn höfnuðu aðild að Evrópubandalaginu. Hann sagði margt hafa breyst síðan þá og nú væri grundvöllur fyrir nýrri umræðu um stöðu Noregs í Evr- ópu. „Við viljum taka virkan þátt í samstarfi Evrópuríkja en gæta þess að kljúfa ekki þjóðareining- una,“ bætti Stoltenberg við. Hann sagði ungu kynslóðina ekki hafa þá sögulegu reynslu sem olli því fyrir 15 árum að Normenn höfn- uðu aðildinni. Tveir þriðju hlutar útflutnings Norðmanna fara til Evrópubandalagsríkja og hafa Norðmenn áhyggjur af því að verða út undan þegar fijáls mark- aður innan bandalagsins kemst í framkvæmd á næsta áratug. gær að lýðveldi yrði stofnað á Fiji og ríkið myndi segja sig úr breska samveldinu og ijúfa 113 ára gömul tengsl við breska einveldið. Hann sagði að tímabundin herstjórn sín viðurkenndi ekki vald umboðs- manns drottningar á eyjunum, Ganilaus landstjóra. Bretar hafa fordæmt þessi áform Ra- bukas og Elísabet Englands- drottning brá út af venju og lýsti því yfir að öllum fjár- hagslegum stuðningi við Fiji yrði hætt. í yfírlýsingu frá aðalskrifstofu samveldisins í London sagði að það viðurkenndi ekki stjóm Ra- bukas og landstjórinn væri eina löglega yfírvaldið á Fiji. „Staða Fiji innan samveldisins hefur ekki breyst,“ sagði ennfremur í yfír- lýsingunni. Aðalritari samveldis- ins, Sir Shridath Ramphal, sagði að aðgerðir Rabukas bæri fyrst og fremst að skoða sem uppreisn gegn drottningunni. í yfírlýsingu frá Buckingham- höll sagði að drottningin væri „hrygg yfír því að til stendur að ijúfa bönd gagnkvæms trausts Fiji-búa og breska einveldisins. Hennar hátign vonast til að enn sé ekki of seint að koma stjómar- fari á Fiji í eðiilegt horf.“ Rabuka sagði í gær að 17 ára gömul stjómarskrá landsins hefði verið numin úr gildi og ný væri í smíðum. Hann sagði að her- stjóm yrði á Fiji uns breski landstjórinn fengist til að játast undir völd sín, „en það verður erfitt“, bætti hann við. Rabuka segir sig fulltrúa frumbyggja Fiji og að ekki hafí verið staðið við áform um að bæta stöðu þeirra en þeir em nokkm færri en íbúar eyjanna af indverskum uppmna. Gorbachev birtíst á ný Moskvu, Reuter. MIKHAIL Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, kom í gær fram opinberlega í fyrsta skipti síðan 7. ágúst. Á fundi með franskri sendinefnd, sem í átti sæti meðal annarra Pierre Mauroy fyrrver- andi forsætisráðherra Frakka, sagði Gorbachev að engin and- staða væri fyrir hendi í Sov- étríkjunum við stjóm hans. Gorbachev sagðist hafa tekið sér langþráð frí í mánuð og sögðu sjón- arvottar að hann liti vel út, sól- brúnn og spengilegur. Hann sagðist ennfremur hafa endur- nærst í fríinu og skrifað eina bók. Talsmaður sovéska utanríkisráðu- neytisins vísaði í gær á bug hugleiðingum vestpænna fjölmiðla um veikindi Gorbachevs eða konu hans Raissu. Það þótti til marks um að Gorba- chev hefði náð sér vel á strik að á - Reuter Michael Gorbachev á fundi með frönsku sendinefndhmi í gær. að rétta við alþjóðahagkerfið með því að undirrita frumvarp um mikla minnkun á halla bandarísks ríkis- sjóðs. Nú væri komið að ríkjum með viðskiptaafgang að sýna vilj- ann í verki og auka eftirspum heima fyrir. Reagan vék því næst að skulda- vanda undanfarinna ára og sagði að engar einfaldar lausnir væru á þeim vanda en Bandaríkjamenn hyggðust styðja afnám allra inn- flutningshafta á landbúnaðarvörum til að koma til móts við þarfír þróun- arríkja. Það hlyti svo að teljast í verkahring Japana og Vestur-Þjóð- veija að nota afgangsfjármagn af viðskiptum við útlönd til að styðja ríki Þriðja heimsins. Framkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, Michel Camdess- us, sagði á fundinum að nauðsyn- legt væri að þrefalda sjóð stofnunarinnar til sérstakra þróun- arverkefna, einkum í Afríku. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn veitir einkum skuldugum ríkjum skammtímalán til að komast yflr tímabundinn óhagstæðan viðskipta- jöfnuð. Bandaríkjamenn sem ráða miklu í stjóm sjóðsins hafa staðið gegn þessum áformum Camdessus og viljað bíða þess að Japanir og Vestur-Þjóðverjar taki á sig kostn- aðinn sem af þeim hlýst. Camdessus lagði á það áherslu að þótt þessi áform yrðu 'að veruleika þýddi það ekki að vanrækja mætti bágan fjár- hag Alþjóðabankans sem einkum veitir langtímalán til þróunarríkja. fundinum með frönsku sendinefnd- inni gagnrýndi Gorbachev harðlega franska fjölmiðla fyrir að gefa nei- kvæða mynd af Sovétríkjunum. Öldungadeild Bandaríkjaþings: Bann við inn- flutningi frá f ran samþykkt Washington, Reuter. ÖLDUNGADEILD Bandaríkja- þings samþykkti í gær einróma tillögu Bobs Dole þingmanns repú- blikana um bann við innflutningi á olíu og öðrum vörum frá íran. Ákvörðun þingsins kemur í kjölfar frétta um að innflutningur Banda- ríkjamanna á íranskri olíu hafi farið vaxandi að undanfömu. Búist er við að fulltrúadeildin fyalli um frum- varpið á næstunni. Dole sagðist einnig búast við að stjómin styddi frumvarp sitt. Caspar Weinberger, vamarmála- ráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær ‘ að ráðist yrði á öll þau skip á Persaf- lóa sem staðin væru að því að leggja tundurdufl. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, George Shultz, hvatti íraka í gær til að draga úr sóknarþunga undanfar- inna daga í stríðinu við írana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.