Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag ætla ég að fjalla lítil-
lega um veikleika Vogarinn-
ar (23. sept. — 22. okt.).
Rétt er að taka fram að eftir-
farandi þarf ekki að eiga við
allar Vogir. Önnur merki og
húsastöður geta breytt ýmsu
hjá einstökum Vogum og
auk þess má með vinnu og
góðum vilja yfirstíga margan
veikleikann.
ÓsjálfstœÖ
Þar sem Vogin er merki sam-
vinnu, er við-merki, á hún
augljóslega á hættu að verða
ósjálfstæð. Maður, sem vill
vinna með öðrum, þarf um
leið að taka tillit til þarfa
annarra. Styrkur hans verð-
ur augljós, þ.e. hæfileiki til
að vinna með öðrum, en um
leið blasir veikleiki hans við.
Hann á erfitt með að standa
á eigin fótum og getur hæg-
lega fallið í þá giyflu að
dansa eftir óskum annarra.
Tvístígandi
Eins og við vitum vill Vogin
vega og meta allar aðstæður
áður en hún tekur afstöðu.
Hún þarf að sjá hvert mál
frá eins mörgum hliðum og
mögulegt er. Það leiðir til
þess að hún er að öllu jöfnu
sanngjöm og víðsýn og flan-
ar ógjaman að einu eða
neinu. Á hinn bóginn getur
þetta leitt til þess að hún
verður tvístígandi og hikandi
og á erfitt með að taka
ákvarðanir.
Kaupir friÖ
Vogin vill frið og samvinnu.
Hún dáir fegurð og fágun
en er illa við deilur. Því get-
ur fylgt að hún forðast að
takast á við það neikvæða í
umhverfi sínu. Vogin lætur
þvi oft slæmt ástand dankast
út í hið óendanlega af ótta
við illindi. „Hann verður svo
reiður ef ég minnist á þetta,
það er betra að þegja...“
Vogin á því stundum til að
láta aðra komast upp með
of margt sem ekki ætti að
gerast. Hana getur því skort
hörku. Inn í framantalið
kemur einnig það að Vogin
vill ekki særa annað fólk.
Hún þegir þvi oft af þeim
sökum.
Fölsk
Þessir framantaldir veikleik-
ar, það að geta ekki horft
beint framan í skuggahliðar
lífsins, gerir að verkum að
sumar Vogir eiga til að vera
falskar. Þær brosa til þín,
en bakvið brosið lejmist
óánægja sem ekki fær að
koma upp á yfirborðið. Bak-
við fagurt og jákvætt yfir-
borð getur þvi leynst spilling
og myrkur.
Köld
Vogin vill að skynsemi sé
ráðandi í mannlegum sam-
skiptum, hún vill vera yfír-
veguð og vill leysa mál með
skynsamlegum umræðum.
Því fylgir að hún á oft erfítt
með að takast á við tilfínn-
ingar og verður vandræðaleg
þegar leysa þarf flókin til-
fínningamál. Fyrir vikið er
hætt við að öðrum finnist
hún stundum köld, ópersónu-
leg og fráhrindandi, þrátt
fyrir vingjamlega og ljúfa
framkomu. Þetta síðast-
nefiida er ásökun sem aðal-
lega kemur frá vatnsmerkj-
um, en sannast sagna finna
Vogir sjálfar sjaldnast fyrir
þessu.
Ég-iÖ gleymist
Það má kannski segja að það
sé ég-ið sem verði oft útund-
an hjá samvinnumerkinu
Voginni. Það að gleyma því
að hugsa um eigin hag en
láta hag annarra ganga fyr-
GARPUR
J pyaSSM SÍNU iq NÍPUHÆÐUM
'AMLLAfi SKUG6I T/LGAf?. SEIÐ-
KARLWN SEMSENP! HANN T/L
ETBHNlu.\ j\
//////Ý//. Y/////////////' . / /NEPAN f HÖLUNNI.
??!!?f!?!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
.......
:::::::::::::::::::::::::::::::::::
GRETTIR
7
SJAENJ, OPPI / P-APJ
HEFGR VIÐ&JÖÐSLBS
I lopiP sice*/viSL-/
\ GERT SÉR HREIPUR
USOIR NEFI JÓNS
glíSíf,
> KANNSKl BRElÐlSr
k PAP ÚT OG HVLOR
ALLT ANDLITIE5
P'AvfG /
ERUÐ pl&AÐGERA)
QRJN AP tAé.fí.? j- '/( PA®
TOMMI OG JENNI
: :
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!?!!!!!??!!???!!!!!!!!!
FERDINAND
SMAFOLK
NEARTME CORNEK
WE HAVE A
5TALLEP 5KATEB0ARP..
Hér kemur frétt um um- Mikil1 jólaumferð er inn í Tengivagn valt rétt við Við hornið stendur hlaupa
ferðina
borgina . . .
brúna . . .
bretti fast . . .
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í hita leiksins er auðvelt að
láta sér sjást yfir réttu vömina
gegn hjartaslemmu suðurs hér
að neðan.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ G1054
V74
♦ ÁG1098
♦ D2
Vestur Austur
♦ÁKD93 ..... *872
¥852 ¥63
♦ D764 4K53
♦ 3 ♦ 109654
Suður
♦ 6
¥ÁKDG109
♦ 2
♦ ÁKG87
Vestur Norður Austur Suður
— — — 2 hjörtu
2spaðar 3 tíglar Pass 4 lauf
Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf
Pass 5 tíglar Pass 6 íyörtu
Pass Pass Pass
Spaðaásinn er hið sjálfsagða
útspil, en það er ekki jafn sjálf-
sagt að spaðakóngurinn fylgi í
kjölfarið. Því þá vinnur sagnhafí
samninginn sjálfkrafa með tvö-
faldri þvingun. Staðan yrði
þessi, þegar eitt tromp er eftir
á hendinni heimæ
Norður
♦ G
¥ —
♦ ÁG
♦ -
Vestur Austur
li J =
♦ D7 ♦ K5
♦ - +10
Suður
♦ -
¥10
♦ 2
♦ 8
Vestur verður að láta tígul í
síðasta trompið. Spaðagosanum
er þá hent úr blindum og klemm-
unni smellt á austur. Hann
neyðist líka til að henda tígli,
svo tígulgosinn verður 12. slag-
urinn.
Allt þetta gat vestur raunar
séð fyrir og brotið upp með því
að spila tígli á öðrum slag. Þann-
ig slítur hann samganginn við
blindan, sem nauðsynlegur er
fyrir kastþröngina.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Skákþingi íslands á Akureyri
kom þessi staða upp í skák þeirra
Gylfa Þórhallssonar, sem hafði
hvítt og átti leik, og Helga Ólafs-
_ 1 Wm
-—--t
'itm
x
A1
AHlfi
Wm Wrn
■
™ 11 ifiÍLÍlfi
ig 77
Gylfi missti hér af upplögðu
tækifæri. Hanr. átti að leika 32.
Hxg6! og vöm er ekki að sjá fyr-
ir svart, sem ekki má taka hrókinn
vegna 33. Dxe5+ og mátar. Þess
í stað lék hvítur: 32. Dxe5? —
Dd6!, 33. Dxd6 - Hxd6, 34.
Bxd2 - Hxd2, 35. Bxb7 - Hb8
og eftir enn frekari mistök hvíts
í tímahrakinu vann svartur.