Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 LÆRIÐ ERLENDIS í FRAMHALDSSKÓLANUM QUEEN MARGARET í EDINBORG, SKOTLANDI Veitum gtáður í: Neytendamálum, almannatengslum, næringar- fræði, matvælafræði, vinnusálfræði, sjúkraþjálfun, hjúkrunarfræöi og talkennslu. Veitum prófskírteini í: Leiklist, upplýsingafræði og hótelrekstri og framreiðslu. Komifi í heimsókn tilJ.G. Duncan á Hótel Lofleióum milli kl. 7og21 nk.fimmtudagogjostudag, 1. og2. október 1987. Heba heldur viðheilsunni Vetrarnámskeið hefjast 5. október í HEBU geta allar konur á öllum aldri fundið eitthvað við sitt hæfi. „Hebu-kerfið“ er hannað af íþróttakennurum og býður upp á 5 flokka: 1. Rólegt. 2. Almennt. 3. Framhald. 4. Of þungar „engin hopp“. 5. Nýtt: Tímar fyrir konur eftir barnsburð. Nuddtímar — ljós — sauna Morgun- dag- og kvöldtímar, tvisvar, þrisvar og Qórum sinnum í viku. íþróttakennarar kenna. Innritun og upplýsingar «m flokka í sxmum 42360og41309. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi Blaðburðarfólk _____óskast! HH 35408 1 83033 I SELTJNES VESTURBÆR Nesvegur 40-82 o.fl Kópavogur Bræðratunga AUSTURBÆR Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Aragata Einarsneso.fi. Ægisíða 44-78 ÚTHVERFI Ingólfsstræti Básendi Grettisgata 2-36 Ártúnshöfði - iðnaðarhverfi Birkihlíð togtsiiMiifrUk JMnrgíi nl&lftfrUk 3 Áskriftarsíminn er 83033 co *•* Sláturhússmálið í Vík: Yfirdvralæknir mælir með sláturleyfi að uppfylltnm skilyrðum Gjaldþroti afstýrt - hægt að hefja slátrun eftir viku Selfossi. EFTIR fund Sigurðar Sigurðarsonar yfirdýralæknis og Aðalsteins Sveinssonar héraðsdýralæknis í Vík á sunnudag með hagsmunaað- ilum Sláturhússins Víkur hf. gaf Sigurður vilyrði fyrir því að sláturhúsið fengi sláturleyfi í haust að uppfylltum ákveðnum skil- yrðum. Forsvarsmenn sláturhússins gengu strax að þessum skilyrðum og munu vinna að framkvæmd þeirra í samráði við héraðsdýralækni. Þess er því að vænta að landbúnaðarráðherra veiti formlegt leyfi í þessari viku. Sláturhúsið í Vík hf. hefur á undanfömum árum verið rekið á undanþágu til slátrunar. Fyrir um mánuði síðan fékk húsið tilkynn- ingu um að undanþágan fengist ekki endumýjuð í ár. Eigendur slát- urhússins höfðu gert ráð fyrir að undanþága fengist eins og venju- lega og öxluðu skuldbindingar í samræmi við það, gegn loforðum bænda um innlegg. í sláturhúsinu hafa 3-5 konur haft atvinnu megn- ið af árinu við sláturgerð. Við þeim blasti atvinnumissir, gjaldþrot við sláturhúsinu og fjárhagslegt tap bænda og annarra hagsmunaaðila sem skiptu við sláturhúsið. Synjun undanþágunnar með svo skömmum fyrirvara skapaði því alvarlegt ástand í Vík. I tilefni af því álykt- aði atvinnumálanefnd Mýrdals- hrepps um málið að undangenginni umfjöllun í hreppsnefnd. í ályktun- inni er varað við atvinnusamdrætti. Framhald málsins var það að haldinn var fundur í Vík 21. sept- ember um málið og þingmenn boðaðir á hann. Þar lýsti Jón Helga- son landbúnaðarráðherra því yfír að hann myndi veita sláturhúsinu sláturleyfí að fengnum meðmælum dýralækna. Á þeim fundi var mjög þrýst á ráðherrann að taka pólitíska ákvörðun í málinu og veita leyfi en hann sagðist ekki ganga gegn ákvörðun dýralækna. Á þeim fundi þrýsti Eggert Haukdal alþingis- maður fast að ráðherra að taka gólitíska ákvörðun í málinu. Guðni Ágústsson alþingismaður kvaðst lítið annað geta gert en votta fólk- inu samúð sína með þetta slæma ástand. Hann væri fylgjandi hag- ræðingu og að eitt hús starfaði á staðnum, sláturhús Sláturfélags Suðurlands. í Mýrdalnum er þetta heitt mál og mikill vilji fyrir þvi að svigrúm til ákvarðana í málinu fá- ist. Fundur með yfir- dýralækni Daginn eftir fundinn 21. septem- ber fór þriggja manna nefnd á fund yfirdýralæknis þar sem hann gat ekki verið viðstaddur fundinn með ráðherra og þingmönnum. í þeirri nefnd voru Hafsteinn Jóhannesson sveitarstjóri, Vigfús Þ. Guðmunds- son sveitarstjómarmaður og Ami Johnsen fyrir bændur. Þeir lögðu áherslu á það við Sigurð Sigurðar- son settan yfírdýralækni að hann benti á þau atriði sem þyrfti að lagfæra til að unnt væri að gefa sláturleyfí. Sigurður tók sér tíma til að kanna málið og var Ámi Johnsen í sambandi við hann sem fulltrúi nefndarinnar. Fundur var síðan haldinn á sunnudag þar sem Sigurður Sigurð- arson mætti ásamt Aðalsteini Sveinssyni héraðsdýralækni. Á þennan fund mættu um 50 manns, bændur og starfsfólk sláturhússins. Áður en fundurinn hófst skoðuðu Sigurður og Aðalsteinn sláturhúsið nánar ásamt sláturhússtjóra. Hluti fundarmanna á fundi með yfirdýralækni. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Styrkiðog fegrið líkamann Dömur og herrar 5 vikna námskeið hefjast 5. október Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun —- mæling — sturtur — gufuböð — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Armúla 32.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.