Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tækniteiknari Auglýst er eftir tækniteiknara á skipulags- deild tæknideildar Kópavogskaupstaðar. Æskileg er þjálfun við gerð korta og skipu- lagsuppdrátta. Upplýsingar gefa bæjarritari eða skipulags- arkitekt, bæjarskrifstofunum í Kópavogi. Umsóknum verði skilað á sama stað. Bæjarritarinn í Kópavogi. ÆskanSF 140 Vélstjóra eða mann vanan vélgæslu vantar til afleysinga á mb. Æskuna SF 140. Upplýsingar í síma 97-81498. REYKJKJÍKURBORG Acut&cw Sfödun Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27. Starfsfólk óskast til starfa í eldhúsi og við heimilishjálp. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar vgefur forstöðumaður í síma 685377 alla virka daga. REYKJMJÍKURBORG Aauáu/i Stödun Á dagh./leiksk. Hraunborg, Hraunbergi 12, vantar fóstru strax á leikskóladeild. Upplýsingar í síma 79770. Skólabryta og aðstoðarmann vantar nú þegar að Héraðsskólanum í Reykjanesi við Isafjarðardjúp. Þurfa að geta byrjað vinnu 6. október. Mjög góð vinnu- aðstaða og ódýrt húsnæði. Hentugt fyrir hjón eða sambýlisfólk. Upplýsingar gefur Skarphéðinn Ólafsson í símum 94-4840 og 94-4841. Héraðsskólinn í Reykjanesi. SV.-EÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA NORÐl'RLANDI EVSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Þroskaþjálfi óskast á sambýli á Akureyri. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-26960 kl. 13.00-16.00. Verkfræðingur með reglunar- og stýritækni sem sérsvið óskar eftir starfi. Er nýkominn frá námi í Danmörku. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „T - 6109“. Rennismiður óskast til starfa á vélaverkstæði við rennsli á vélahlutum. Starfið er nákvæmnisvinna sem unnin er í ákvæðisvinnu og gefur góða tekjumöguleika. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Rennismiður - 2506“. BOBGARSFnaiINN Lausai Stödur Starfsfólk óskast í borðstofu Borgarspítalans í full störf og hlutastörf. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592. Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði á verkstæði okkar. Upplýsingar í síma 671101. Trésmiðjan Smiður við Stórhöfða. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Móttökustarf Óskum að ráða duglegan, glaðlyndan og ábyggifegan starfskraft við móttökustarf. Vinnutími: mán.-mið. kl. 9.00-18.00, þri.- fim. kl. 16.00-22.30 og fös. kl. 9.00-19.00. Umsækjendur sendið skriflegar umsóknir til: eróbíkkstúdíó JÓNÍNU OG ÁGÚSTU Borgartún i 31 105 Reykjavík S 29191 Vantar starfskraft? Ég er 26 ára og vantar mikla og vel launaða vinnu. Allt kemur til greina. Reynsla við bók- hald og sölumennsku. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 6108“ fyrir 5. okt. Viltu koma í vinnu á skemmtilegum vinnustað? Á stað, þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? Á dagheimilið Dyngjuborg, Dyngju- vegi 18, vantar okkur fóstrur eða fólk, sem hefur áhuga og/eða reynslu af uppeldisstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 heilar stöður auk hálfrar stuðningsstöðu fyrir barn með sér- þarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér upplýsinga hjá Önnu eða Ásdísi í símum 38439 eða 31135. Pípulagningamenn - aðstoðarmenn Óskum eftir að bæta við okkur pípulagninga- og aðstoðarmönnum við pípulagnir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 686088 eða á kvöldin í síma 39013. K. Auðunsson hf., Grensásvegi 8. Trésmiðir Nokkra trésmiði vantar nú þegar. Mikil vinna í allan vetur. Upplýsingar í síma 73178. raðauglýsingar — raðauglýsingar — Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu mjög gott 70 fm verslunarhúsnæði í nýju húsi við Skipholt. Tilbúið til afhending- ar strax. Upplýsingar í síma 688180. Prentvélartil sölu Adast offsetprentvél, formstærð 48,5x66 cm. Grafopress digull, formstærð 26x38. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892. Prentsmiðjan Rún sf. Myndbönd Tilboð óskast í 3000-4000 stk. ótollaf- greiddra, óátekinna myndbanda, 2ja og 3ja tíma VHS. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. október merkt: „V - 2202“. Rif — Hellissandur Til sölu 130 fm íb. í kj. á Rifi. Góð greiðslu- kjör. Gott verð. Upplýsingar í síma 93-61490 frá kl. 9-16. 400 rúmlesta fiskiskip Til sölu er tæplega 400 rúml. fiskiskip, sér- stakiega búið út til frystingar á rækju. Upplýsingar í síma 91-689920. Soogskglinn í Rtyijavík Söngnámskeið Næsta kvöldnámskeið öldungadeild hefst 12. okóber nk. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Innritun er til 5. október nk. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, kl. 15.00-17.00 daglega. Skólastjóri. r Lærið vélritun Ný námskeið hefjast 5. október. Engih heimavinna. Morguntímar og síðdegistímar. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.