Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 59 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN Tekst Valsmönnum að komast í aðra umferð? [TENTE] vagnhjól FJÖLM ARGIR leikir verða í kvöld í Evrópukeppninni f knattspyrnu. Sá leikur sem eflaust vekur mesta athygli ís- lendinga er viöureign Vals og austur-þýska liöslns Wismut Aue sem hefst á Laugardals- vellinum klukkan 16.30. Valsmenn gerðu markalaust jafntefli við þá austur-þýsku í fyrri umferðinni á Karl Marx leik- vanginum og eiga því talsverða möguleika á að komast í aðra um- ferð keppninnar. Allir leikmenn BORUSSIA Dortmund frá Vest- ur-Þýskalandi sigraAi skoska liAiA Glasgow Celtic 2:0 á heimavelli sfnum í Dortmund f gærkvöldi í seinni leik liAanna í Evrópukeppni félagsliAa (UEFA-keppninni) og Dort- mund fer því áfram, meA samanlagAa markatölu 3:2. að var Dickel sem skoraði bæði mörk liðsins (á 74. og 87. mín.) og tryggði því þar með áframhaldandi þátttöku. Celtic vann fyrri leikinn 2:1 á heimavelli. Honved frá Búdapest í Ungveija- landi komst einnig áfram, með því að gera markalaust jafntefli við Lokeren í Belgíu. Honved hafði unnið fyrri leikinn heima 1:0. Þá komst Bayer Leverkusen (Vestur- Þýskalandi) áfram með því að vinna Ástría Vín frá Austurríki 5:1 í Þýskalandi. Fyrri leikurinn fór 0:0. Rolff gerði tvö mörk fyrir Leverkus- en (24., 60.) og Schreier (46.), Horster (57.) og Tscha (74.) eitt hver. Vebora gerði eina mark Vínarliðsins á 31. mín. Evrópukeppnl blkarhafa Finnska Iiðið Rovaniemen komst áfram í 2. umferð er liðið gerði jafn- tefli, 1:1, við Glentoran á írlandi. Ekkert var skorað í fyrri leik lið- anna og Finnamir fara því áfram á marki skoruðu á útivelli. Kallio gerði mark Finnanna á 63. mín. en Caskey jafnaði fyrir íra aðeins tveimur mín. síðar, á 65. mín. í sömu keppni léku Sliema Wander- ers, Möltu, og Vlaznia Shkoder, Albaníu. Síðamefnda liðið sigraði ÍSLANDSMÓTIÐ f handknatt- leik hefst f kvöld. Þá verAur leikinn heil umferA í 1. deild karla og einn leikur verAur f 1. deild kvenna. Stórleikur dagsins verður trú- lega leikur Fram og Vals sem hefst í Laugardalshöllinni klukkan 21.15. Allir hinir leikimir hefjast klukkan 20. Á Akureyri má búast við skemmti- legum leik en þar taka KA-menn á Islendingar og Svíar mætast f landsleik í knattspymu í dag á Valbjamarvelli. Liðin eru skipuð leikmönnum 16-18 ára og er þetta liður í Evrópukeppninni. Leikurinn hefst kl. 12.00 á hádegi. Sá tími liðsins em heilir og ef þeir leika eins vel og þeir gerðu í leiknum ytra ættu möguleikar þeirra að vera miklir. Leikmenn Wismut em þó engir byijendur því allir em þeir atvinnu- menn og þar sem þeim hafí ekki gengið vel í deildinni í sumar em þeir staðráðnir í að komast langt í Evrópukeppni félagsliða. Hvort það tekst hjá þeim veltur að miklu leyti á hversu duglegir áhorfendur verða á Laugardalsvellinum í dag. Svo gæti farið að þetta verði síðasti knattspymuleikur ársins, en von- 4:0 á útivellinum og komst áfram með samanlagða markatölu 6:0. Pashay, Vykatama, Ragama Pen og Lagya gerðu mörkin. móti Stjömunni. Breiðablik fær KR f heimsókn í Kópavoginn, FH-ingar taka á móti Þór frá Ákureyri í Hafnarfírði og Víkingur leikur við ÍR í Laugardalshöll. Einn leikur er í 1. deild kvenna og em það stórliðin Valur og Fram sem þar eigast við. Leikur þeirra hefst klukkan 18 f Valsheimilinu að Hlíðarenda. Nánar er fjallað um 1. deild karla í aukablaði sem fylgir Morgun- blaðinu f dag. gafst vel á dögunum er U-18 ára liðið mætti Pólveijum á KR-velli og flölmenna knattspymuáhugamenn vonandi í dag til að hvetja strák- ana. Þess má geta að aðgartgur á völlinn er ókeypis. andi fáum við að sjá Valsmenn í annari umferð keppninnar. Fram og ÍAeriendls Lið Fram og ÍA leika einnig síðari leiki sína í keppninni í kvöld og bæði erlendis. Framarar leika í Tékkóslóvakfu og mæta þar meist- umm Sparta Prag en þeir síðar- nefndu unnu 2:0 á Laugardalsvelli fyrir tveimur vikum. Skagamenn héldu til Kalmar f Svíþjóð með markalaust jafntefli úr fýrri viðureigninni sem fram fór á Akranesi. Þeir ættu að hafa í í gær léku einnig Vitoria frá Búkar- est í Rúmeníu og EPA Lamaca frá Kýpur í UEFA-keppninni. Vitoria vann 3:0. Nuta gerði tvö mörk (32. JOHN Aldridge skoraAi þrjú mörkfyrir Liverpool, þar af tvö úr vftaspyrnu, er HAIA gjörsigraAi Derby County 4:0 á Anfield Road (Liverpool í gærkvöldi í 1. deildinni. Peter Beardsley gerði eitt mark í gærkvöldi, og er það í fyrsta sinn sem hann skorar á heimavelli eftir að hann kom til Liverpool. Aldridge skoraði fyrst á 42. mín. úr vafasamri vítaspymu, sem dæmd var eftir að Michael For- syth átti að hafa brotið á Craig Johnston. Beardsley gerði annað fullu tré við þá sænsku ef þeir ná sér vel á strik. Einn merkilegasti leikurinn í kvöld er f Evrópukeppni meistaraliða. í Napolí á Italíu mæta Diego Mara- dona og félagar hans í Napolí spænsku meistumnum Real Madrid. Spánveijamir hafa verið iðnir við að skora mörk það sem af er keppn- istímabilinu og fyrri leikinn unnu þeir 2:0 þannig að Napolfliðið verð- ur að leika vel f kvöld ætli þeir sér áfram í keppninni. mín., 60. víti) og Augustin gerðu mörkin. Samanlagt vann Vitoira 4:0. markið á 48. mín. — Aldridge skallaði þá knöttinn til hans eftir fyrirgjöf Johnston. Peter Shilton, sem bjargaði Derby frá enn stærra tapi í gærkvöldi með frá- bærri markvörslu, kom tvíegis f veg fyrir mark á ótrúlegan hátt — varði frá Steve McMahon og John Bames — áður en Aldridge skoraði aftur úr víti á 69. mín. í þetta sinn var enginn vafi á að vfti væri réttur dómur er Forsyth braut á Baraes. Aldridge gerði svo fjórða markið á 72. mín. er hann skoraði af stuttu færi eftir að Johnston hafði skallaði til hans eftir fyrirgjöf Steve Nicol' FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN Dortmund áfram — Celtic úr leik ’ + -- - Reuter Frank Mlll, fyrirliði Bomssia Dortmund, leikur á Peter Grant, leikmann skoska liðsins Celtic f viðureign liðanna í gærkvöldi í Þýskalandi f Evrópukeppninni. Þjóðveijamir komust áfram í 2. umferð. HANDBOLTI / ÍSLANDSMÓTIÐ Af stað í kvöld! KNATTSPYRNA Landsleikur í hádeg- inu á Valbjamarvelli KNATTSPYRNA / ENGLAND Aldrídge með þijúmörk! Liverpool lék sér að Derby
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.