Morgunblaðið - 30.09.1987, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 30.09.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 59 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN Tekst Valsmönnum að komast í aðra umferð? [TENTE] vagnhjól FJÖLM ARGIR leikir verða í kvöld í Evrópukeppninni f knattspyrnu. Sá leikur sem eflaust vekur mesta athygli ís- lendinga er viöureign Vals og austur-þýska liöslns Wismut Aue sem hefst á Laugardals- vellinum klukkan 16.30. Valsmenn gerðu markalaust jafntefli við þá austur-þýsku í fyrri umferðinni á Karl Marx leik- vanginum og eiga því talsverða möguleika á að komast í aðra um- ferð keppninnar. Allir leikmenn BORUSSIA Dortmund frá Vest- ur-Þýskalandi sigraAi skoska liAiA Glasgow Celtic 2:0 á heimavelli sfnum í Dortmund f gærkvöldi í seinni leik liAanna í Evrópukeppni félagsliAa (UEFA-keppninni) og Dort- mund fer því áfram, meA samanlagAa markatölu 3:2. að var Dickel sem skoraði bæði mörk liðsins (á 74. og 87. mín.) og tryggði því þar með áframhaldandi þátttöku. Celtic vann fyrri leikinn 2:1 á heimavelli. Honved frá Búdapest í Ungveija- landi komst einnig áfram, með því að gera markalaust jafntefli við Lokeren í Belgíu. Honved hafði unnið fyrri leikinn heima 1:0. Þá komst Bayer Leverkusen (Vestur- Þýskalandi) áfram með því að vinna Ástría Vín frá Austurríki 5:1 í Þýskalandi. Fyrri leikurinn fór 0:0. Rolff gerði tvö mörk fyrir Leverkus- en (24., 60.) og Schreier (46.), Horster (57.) og Tscha (74.) eitt hver. Vebora gerði eina mark Vínarliðsins á 31. mín. Evrópukeppnl blkarhafa Finnska Iiðið Rovaniemen komst áfram í 2. umferð er liðið gerði jafn- tefli, 1:1, við Glentoran á írlandi. Ekkert var skorað í fyrri leik lið- anna og Finnamir fara því áfram á marki skoruðu á útivelli. Kallio gerði mark Finnanna á 63. mín. en Caskey jafnaði fyrir íra aðeins tveimur mín. síðar, á 65. mín. í sömu keppni léku Sliema Wander- ers, Möltu, og Vlaznia Shkoder, Albaníu. Síðamefnda liðið sigraði ÍSLANDSMÓTIÐ f handknatt- leik hefst f kvöld. Þá verAur leikinn heil umferA í 1. deild karla og einn leikur verAur f 1. deild kvenna. Stórleikur dagsins verður trú- lega leikur Fram og Vals sem hefst í Laugardalshöllinni klukkan 21.15. Allir hinir leikimir hefjast klukkan 20. Á Akureyri má búast við skemmti- legum leik en þar taka KA-menn á Islendingar og Svíar mætast f landsleik í knattspymu í dag á Valbjamarvelli. Liðin eru skipuð leikmönnum 16-18 ára og er þetta liður í Evrópukeppninni. Leikurinn hefst kl. 12.00 á hádegi. Sá tími liðsins em heilir og ef þeir leika eins vel og þeir gerðu í leiknum ytra ættu möguleikar þeirra að vera miklir. Leikmenn Wismut em þó engir byijendur því allir em þeir atvinnu- menn og þar sem þeim hafí ekki gengið vel í deildinni í sumar em þeir staðráðnir í að komast langt í Evrópukeppni félagsliða. Hvort það tekst hjá þeim veltur að miklu leyti á hversu duglegir áhorfendur verða á Laugardalsvellinum í dag. Svo gæti farið að þetta verði síðasti knattspymuleikur ársins, en von- 4:0 á útivellinum og komst áfram með samanlagða markatölu 6:0. Pashay, Vykatama, Ragama Pen og Lagya gerðu mörkin. móti Stjömunni. Breiðablik fær KR f heimsókn í Kópavoginn, FH-ingar taka á móti Þór frá Ákureyri í Hafnarfírði og Víkingur leikur við ÍR í Laugardalshöll. Einn leikur er í 1. deild kvenna og em það stórliðin Valur og Fram sem þar eigast við. Leikur þeirra hefst klukkan 18 f Valsheimilinu að Hlíðarenda. Nánar er fjallað um 1. deild karla í aukablaði sem fylgir Morgun- blaðinu f dag. gafst vel á dögunum er U-18 ára liðið mætti Pólveijum á KR-velli og flölmenna knattspymuáhugamenn vonandi í dag til að hvetja strák- ana. Þess má geta að aðgartgur á völlinn er ókeypis. andi fáum við að sjá Valsmenn í annari umferð keppninnar. Fram og ÍAeriendls Lið Fram og ÍA leika einnig síðari leiki sína í keppninni í kvöld og bæði erlendis. Framarar leika í Tékkóslóvakfu og mæta þar meist- umm Sparta Prag en þeir síðar- nefndu unnu 2:0 á Laugardalsvelli fyrir tveimur vikum. Skagamenn héldu til Kalmar f Svíþjóð með markalaust jafntefli úr fýrri viðureigninni sem fram fór á Akranesi. Þeir ættu að hafa í í gær léku einnig Vitoria frá Búkar- est í Rúmeníu og EPA Lamaca frá Kýpur í UEFA-keppninni. Vitoria vann 3:0. Nuta gerði tvö mörk (32. JOHN Aldridge skoraAi þrjú mörkfyrir Liverpool, þar af tvö úr vftaspyrnu, er HAIA gjörsigraAi Derby County 4:0 á Anfield Road (Liverpool í gærkvöldi í 1. deildinni. Peter Beardsley gerði eitt mark í gærkvöldi, og er það í fyrsta sinn sem hann skorar á heimavelli eftir að hann kom til Liverpool. Aldridge skoraði fyrst á 42. mín. úr vafasamri vítaspymu, sem dæmd var eftir að Michael For- syth átti að hafa brotið á Craig Johnston. Beardsley gerði annað fullu tré við þá sænsku ef þeir ná sér vel á strik. Einn merkilegasti leikurinn í kvöld er f Evrópukeppni meistaraliða. í Napolí á Italíu mæta Diego Mara- dona og félagar hans í Napolí spænsku meistumnum Real Madrid. Spánveijamir hafa verið iðnir við að skora mörk það sem af er keppn- istímabilinu og fyrri leikinn unnu þeir 2:0 þannig að Napolfliðið verð- ur að leika vel f kvöld ætli þeir sér áfram í keppninni. mín., 60. víti) og Augustin gerðu mörkin. Samanlagt vann Vitoira 4:0. markið á 48. mín. — Aldridge skallaði þá knöttinn til hans eftir fyrirgjöf Johnston. Peter Shilton, sem bjargaði Derby frá enn stærra tapi í gærkvöldi með frá- bærri markvörslu, kom tvíegis f veg fyrir mark á ótrúlegan hátt — varði frá Steve McMahon og John Bames — áður en Aldridge skoraði aftur úr víti á 69. mín. í þetta sinn var enginn vafi á að vfti væri réttur dómur er Forsyth braut á Baraes. Aldridge gerði svo fjórða markið á 72. mín. er hann skoraði af stuttu færi eftir að Johnston hafði skallaði til hans eftir fyrirgjöf Steve Nicol' FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN Dortmund áfram — Celtic úr leik ’ + -- - Reuter Frank Mlll, fyrirliði Bomssia Dortmund, leikur á Peter Grant, leikmann skoska liðsins Celtic f viðureign liðanna í gærkvöldi í Þýskalandi f Evrópukeppninni. Þjóðveijamir komust áfram í 2. umferð. HANDBOLTI / ÍSLANDSMÓTIÐ Af stað í kvöld! KNATTSPYRNA Landsleikur í hádeg- inu á Valbjamarvelli KNATTSPYRNA / ENGLAND Aldrídge með þijúmörk! Liverpool lék sér að Derby

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.