Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 5 Polarn & Pyret fyrir börnin * i I það eins nærri sér og barn ef eftir- lætisflíkin er orðin gatslitin áður en Nú er meira en mánuður síðan Polarn & Pyret opnaði verslun sína í Kringlunni. Það fer ekki á milli mála að sænsku úrvalsvörurnar, sem þar eru á boðstólum bæði fyrir konur og börn, hafa fallið í góðan jarðveg hér á íslandi. Yfirleitt eru það foreldrarnir sem kaupa fötin á börnin og íslenskir foreldrar eru ekkert öðruvísi en for- eldrar í Svíþjóð eða í Sviss, þar sem Polarn & Pyret hefur einnig haslað sér völl. Hvar sem við búum eru börnin það mikilvægasta í lífi okkar. Þegar þau eru annars vegar horfum við ekki í aurana, þess vegna viljum við barna- föt í háum gæðaflokki. Við viljum föt sem eru falleg, sem þola daglegan þvott og sem við get- um líka litað ef okkur sýnist svo. Við viljum föt sem eru þægileg og mjúk. Við viljum föt sem börnunum líður vel í, föt eins og Polarn & Pyret býr tUíMfil I kvenfatnaði leggja hönnuðir Polarn & Pyret áherslu á vandaðan og sígildan fatnað. Handa börnunum leggjum við áherslu á fallega liti, skemmtilegar Köflóttur jakki, grunnlitur dökk- blár/svartur með ljósum köflum úr ull og viskósa. Fóðraður. Stærð 36-44. Verð kr. 6295,- Pils úr 65 % ull og 35% polyester, fóðrað, dökkblátt eða grátt. Stærð 34-44. Verð kr. 2740,- Ljós rúllukraga- bolur úr 100% bómull. Stærð S-XL. Verð kr. 1450,- Flauelsbuxur úr 100% bómull. Fáanlegar í ljósu, bláu og bleiku. Stærð 70-100 cm. Verð kr. 1325,- Við hjá Polarn & Pyret reiknum velgengni okkar í ánægðum við- skiptavinum og við bjóðum þig vel- kominn í hópinn! Ath! Sendum myndalista Polarn &Pyret litasamsetningar og umfram allt góð og slitsterk efni. Enginn fullorðinn slítur fatnaði á við þarp og enginn fullorðinn tpkur KRINGLUNNI 8-12, SIMI 68 18 22 OPIÐ MÁNUD—FIMMTUD. KL. 09:30-19:00 FÖSTUD. KL. 09:30-20:00 OG LAUGARD. KL. 09:30-16:00 Þrílitur barnagalli, dökkblár/blár/ blágrænn eða bleikur/hvítur/ blágrænn vatterað fóður og langt prjónað stroff á ermum. Stærð 90-130 cm. Verð kr. 3275,- Þrílit úlpa með vatteruðu flónels- fóðri og löngu prjónastroffi á ermum. Litur dökkblár/blá/ blágræn eða bleik/hvit/ blágræn. Stærð 120-160 cm. Verð kr.3200,- Mittissnjóbuxur í dökkbláu eða bleiku. Stærð 120-160 cm. Verð kr. 1995,- Vatteraður ung- barnagalli með flónelsfóðri. Gallinn er vind- þéttur og fáan- legur í þrem litum. Hvítu, bleiku og bláu. Stærð 60-90 cm. Verð kr. 2275,- Húfa við gallann í sömu litum. Verð kr. 445,- það vex upp úr henni. Við hjá Polarn & Pyret prófum sjálf fatnaðinn sem við framleiðum. Við þvoum fötin og látum þau sæta sliti í margs konar tilraunum. Þetta gerum við til þess að þú getir treyst Polarn & Pyret fatnaðinum sem þú kaupir. Hjá okkur er skipti- og skilaréttur- inn allt upp í þrjár vikur, þú getur skipt um skoðun og skilað flík sért þú ekki ánægður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.