Morgunblaðið - 30.09.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.09.1987, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 5 Polarn & Pyret fyrir börnin * i I það eins nærri sér og barn ef eftir- lætisflíkin er orðin gatslitin áður en Nú er meira en mánuður síðan Polarn & Pyret opnaði verslun sína í Kringlunni. Það fer ekki á milli mála að sænsku úrvalsvörurnar, sem þar eru á boðstólum bæði fyrir konur og börn, hafa fallið í góðan jarðveg hér á íslandi. Yfirleitt eru það foreldrarnir sem kaupa fötin á börnin og íslenskir foreldrar eru ekkert öðruvísi en for- eldrar í Svíþjóð eða í Sviss, þar sem Polarn & Pyret hefur einnig haslað sér völl. Hvar sem við búum eru börnin það mikilvægasta í lífi okkar. Þegar þau eru annars vegar horfum við ekki í aurana, þess vegna viljum við barna- föt í háum gæðaflokki. Við viljum föt sem eru falleg, sem þola daglegan þvott og sem við get- um líka litað ef okkur sýnist svo. Við viljum föt sem eru þægileg og mjúk. Við viljum föt sem börnunum líður vel í, föt eins og Polarn & Pyret býr tUíMfil I kvenfatnaði leggja hönnuðir Polarn & Pyret áherslu á vandaðan og sígildan fatnað. Handa börnunum leggjum við áherslu á fallega liti, skemmtilegar Köflóttur jakki, grunnlitur dökk- blár/svartur með ljósum köflum úr ull og viskósa. Fóðraður. Stærð 36-44. Verð kr. 6295,- Pils úr 65 % ull og 35% polyester, fóðrað, dökkblátt eða grátt. Stærð 34-44. Verð kr. 2740,- Ljós rúllukraga- bolur úr 100% bómull. Stærð S-XL. Verð kr. 1450,- Flauelsbuxur úr 100% bómull. Fáanlegar í ljósu, bláu og bleiku. Stærð 70-100 cm. Verð kr. 1325,- Við hjá Polarn & Pyret reiknum velgengni okkar í ánægðum við- skiptavinum og við bjóðum þig vel- kominn í hópinn! Ath! Sendum myndalista Polarn &Pyret litasamsetningar og umfram allt góð og slitsterk efni. Enginn fullorðinn slítur fatnaði á við þarp og enginn fullorðinn tpkur KRINGLUNNI 8-12, SIMI 68 18 22 OPIÐ MÁNUD—FIMMTUD. KL. 09:30-19:00 FÖSTUD. KL. 09:30-20:00 OG LAUGARD. KL. 09:30-16:00 Þrílitur barnagalli, dökkblár/blár/ blágrænn eða bleikur/hvítur/ blágrænn vatterað fóður og langt prjónað stroff á ermum. Stærð 90-130 cm. Verð kr. 3275,- Þrílit úlpa með vatteruðu flónels- fóðri og löngu prjónastroffi á ermum. Litur dökkblár/blá/ blágræn eða bleik/hvit/ blágræn. Stærð 120-160 cm. Verð kr.3200,- Mittissnjóbuxur í dökkbláu eða bleiku. Stærð 120-160 cm. Verð kr. 1995,- Vatteraður ung- barnagalli með flónelsfóðri. Gallinn er vind- þéttur og fáan- legur í þrem litum. Hvítu, bleiku og bláu. Stærð 60-90 cm. Verð kr. 2275,- Húfa við gallann í sömu litum. Verð kr. 445,- það vex upp úr henni. Við hjá Polarn & Pyret prófum sjálf fatnaðinn sem við framleiðum. Við þvoum fötin og látum þau sæta sliti í margs konar tilraunum. Þetta gerum við til þess að þú getir treyst Polarn & Pyret fatnaðinum sem þú kaupir. Hjá okkur er skipti- og skilaréttur- inn allt upp í þrjár vikur, þú getur skipt um skoðun og skilað flík sért þú ekki ánægður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.