Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ; 1 18.20 ► Ritmálsfróttir JVU 18.30 ► Töfraglugginn — Endursýndur þátturfrá 27. september. 19.25 ► Fróttaágripá táknmáll. 4BÞ16.30 ► Maðurinn sem ekki vartil staðar. (The Man who wasn’t there). Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Jeffrey Tambor og Lisa Langlois. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Þýðandi: Björn Bald- ursson. CBÞ18.15 ► Lff CBÞ18.45 ► Buffalo Bill. og fjör (Su- Buffalo Bill tekur á móti percross gestum i sjónvarpssal af Spectacular). sinni alkunnu gestrisni. Torfæruakstur á mótorhjólum 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD .o. o V. 19:30 20:00 20:30 21:00 18.30 ► Við feðginin (Me and My Girl). STOÐ2 ► 19:19 20.00 ► Fróttir og veður 20.35 ► Auglýsing- arog dagskró 20.40 ► Vetrardag- skró Sjónvarpsins. Kynning á dagskrá Sjónvarpsins til ára- móta. 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ► Morðgáta (Murdershe Wrote). 21.20 ► Bergþóra í seinna lagi. Söngkonan Bergþóra Árnadóttir syngur ný og gömul lög á hljómleik- um sem haldnir voru í hljóðveri vegna plötuupptöku fyrir stuttu. <®21.10 ► Mannslfkaminn (The Living Body). ®21.35 ► Af bœ i borg (Perfect Strangers). 22.20 ► Fresno. Banda- rískur myndaflokkur þar sem hent er gaman af svokölluð- um „sápuóperum". Aðal- hlutverk: Carol Burnett og DabneyColeman. C9Þ22.05 ► Ástir f austurvegi (The Far Pavillions). Sagan ger- ist á Indlandi. Aðalhlutverk: Ben Cross, OmarSharif, SirJohn Gielgud og Christopher Lee. 23.10 ► Systragjöld (Three So- vereignsforSarah). Bandarískur sjónvarpsmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Vanessa Redgrave, Phyllis Thaxterog Patrick McGoohan. 00.05 ► Utvarpsfróttir. CSÞ23.00 ► Heimsmeistara- keppnin f frjálsum dansi (The World Dance Championship). CBÞ23.S5 ► Mac Arthur hershöfð- ingi (Mac Arthur). 02.00 ► Dag- skrórlok UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Hjördís Finn- bogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (25). 9.20 Morguntrimm og tónleikar. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn — Skólabyrjun. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri.) (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.30.) 14.00 Miödegissagan, „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið- ur Baxter les þýðingu sína (3). 14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.20 Brotin börn — líf í molum. Fjórði og lokaþáttur um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Fritz Wunderlich, Frederica von Stade og Roberta Peters syngja aríurúróper- unum „Töfraflautunni" og „Brúðkaupi Fígarós". b. Strengjakvartett i B-dúr K. 589. Italski kvartettinn leikur. 17.40 Torgiö. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Náms- og starfsval. Guðrún Friögeirsdóttir fiytur siðara erindi sitt. 20.00 Tónleikar „Musica Antiqua" í Knstskirkju 2. desember 1984. Kynnir: Snorri Örn Snorrason. 20.30 „Brúðarmarsinn", smásaga eftir Ólaf Ormsson. Karl Ágúst Úlfsson les. 21.00 Tónlist eftir Leos Janacek. „Gróni stígurinn" (Po zarostlém chodnícku). Radoslav Kvapil leikur á píanó. 21.50 Lítil, Ijót Ijóð. Elisabet Jökulsdóttir les eigin Ijóð. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjón Bjarna Sigtryggsson- ar. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. Tregðulögmáhð Ríkisútvarpið veifar gjaman slagorðinu: Útvarp allra landsmanna. Vissulega geta Foss- vogshallarverðimir oftast nær staðið við stóru orðin en þó finnst mér nú stundum tregðulögmálið margfræga flækjast svolítið fyrir starfsmönnum Ríkisútvarpsins og hindra þá í að standa fyllilega við fyrirheit slagorðsins. Samkvæmt lögum er Ríkisútvarpinu ætlað að sinna menningunni og vissulega eru starfsmenn þess menningarlega sinnaðir, ekki síst dagskrárstjóram- ir. Ég held að flestir geti til dæmis verið sammála um að leiklistarstjóri Ríkisútvarpsins sé menningarlega sinnaður en hann er eins og aðrir dauðlegir starfsmenn Ríkisútvarps- ins í fjötrum tregðulögmálsins. Dæmi: Fýrir nokkru sendi undirrit- aður sveit vaskra nemenda niðrí útvarpsleikhús í þeim erindagjörð- um að útvega hljómsnældu er geymdi ónefnt útvarpsleikrit, en nemendurnir hugðust semja ritgerð um leikverkið. Nei, það reyndist ekki unnt að fá hljómsnælduna sennilega vegna ákvæða um höf- undarrétt. Hér hindraði sum sé tregðulög- mál hóp landsmanna í að nýta frekar ákveðið útvarpsefni. Ég fæ ekki skilið svona vinnubrögð. Ríkis- sjónvarpið hefír samið um höfund- arrétt myndsnælda en Ríkisútvarp- ið liggur eins og ormur á gullinu. Það skal tekið fram að undirritaður hafði aflað heimildar frá bókasafns- verði viðkomandi skóla þannig að full greiðsla hefði komið fyrir hljóm- snælduna. Vissulega hefði ég getað hljóðsett leikritið og flutt það í heimildarleysi en sem ábyrgur kennari datt mér ekki annað í hug enn leita þessa hugverks eftir lög- legum leiðum. Og persónulega sé ég engan mun á því að senda nem- endur í heimildaleit niðri út- varpsleikhús og út í bókabúð eða bókasafn. Vilja forsvarsmenn út- varpsleikhússins fremur að kennar- ar festi leikritin á misvandaðar hljómsnældur en að gefa þeim kost 24.00 Fréttir. » 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & RAS 2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjón Sigurðar Þórs Salvarssonar og Skúla Helgason- ar. Fréttir kl. 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiðan. Þátturí umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir kl. 17.00. 17.00 Evrópumót í knattspyrnu. Arnar Björnsson lýsir leik Vals og austur- þýska liðsins Wismut Aue á Laugar- dalsvelli f Evrópukeppni félagsliöa i knattspyrnu. Einnig verða sagöar frétt- ir af gangi leikja Kalmar og ÍA í Kalmar og Spörtu og Fram í Prag sem fara fram á sama tíma. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Lýst leikjum í fyrstu umferö Islandsmótsins í handknatt- leik, leik Vikings og ÍR og leik Fram og Vals í Laugardalshöll og leik KA og Stjörnunnar á Akureyri. Einnig verða sagöar fréttir af leik Breiöabliks og KR á Digranesi. Umsjón: Samúel örn Erlingsson og Georg Magnússon. á að safna hinum bestu upptökum er komið væri fyrir á skólabóka- söfnunum við hlið bókanna? Lausnin Ég býst við að lesendur gruni lokaorð greina komsins: Að sjálf- sögðu legg ég til að leiklistarstjórar Ríkisútvarpsins og forsvarsmenn annarra deilda stofnunarinnar hristi af sér hlekki tregðulögmálsins og komi til móts við þá landsmenn er æskja eftir útvarpsefni af hljóm- snældum. Að mínu mati eiga höfundar og flytjendur útvarpsleik- rita og annars útvarpsefnis heimt- ingu á því að Ríkisútvarpið og aðrar útvarpsstöðvar þessa lands semji við þá um: ÚTGÁFURÉTT. Hugsum okkur til dæmis að út- varpsleikhúsið flytti frumsaminn leikþátt eftir ónefndan, íslenskan höfund. Þannig vildi til að leik- þátturinn hentaði prýðilega sem kennsluefni í íslandssögu. Náms- gagnastofnun kæmi auga á leik- Sjónvarpið; Tónleikar með Bergþóru ■HIH I maí sl. voru teknir O "I 20 UPP fyrir RÚV nokk- " uð óvenjulegir tón- leikar í hljóðverinu Stemmu en þar voru á ferðinni Bergþóra Ámadóttir og hljómsveit henn- ar. Árnagurinn af þessu samstarfi ber fyrir augu sjón- varpsáhorfenda í kvöld að Iokinni kynningu á vetrardag- skrá. 22.07 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAIM 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. þáttinn og pantaði svo sem 100 eintök sem kennarar gætu svo keypt í gegnum skólabókasöfnin. Hugsum okkur að snældan yrði seld á 1.500 krónur og af hverri snældu fengi leikritaskáldið 200 krónur og hver leikari svona í kring- um 20 krónur eftir vinnuframlagi en auðvitað er ljóst að vinna leik- ritaskáldsins er alla jafna margföld á við vinnu leikarans. Nú, afgang- inn fengi svo leiklistardeildin, í kringum 1.000 krónur. Dæmið liti þá svona út miðað við 100 eintaka sölu: Höfundurinn fengi 20.000 krónur, leikaramir 2.000 krónur hver og leiklistardeildin 100.000 krónur. Smávægilegar upphæðir en margt smátt gerir eitt stórt og ekki veitir af að styrkja undirstöður þjóð- menningar vorrar í hverfulum heimi. Ólafur M. Jóhannesson 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson og síðdegispoppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guðmunds son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. / FM 102.2 STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, stjörnufræði, gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Inger Anna Aikman og gestir. Fréttayfirlit dagsins kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ALFA FM-102,9 ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.14 Tónllst. 24.00Dagskrárlok. Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson með fréttir af veðri og samgöngum. Þráinn lítur í blöðin og fær til sín fólk í stutt spjall. Fréttir sagöar kl. 8.30. 11.00 Arnar Kristinsson spilar tónlist fyr- ir húsmæður og annað vinnandi fólk. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir með göm- ul og ný lög og spjall um daginn og veginn. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 f sigtinu. Ómar Pétursson og Frið- rik Indriöason verða með fréttatengt efni og fá fólk í spjall. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. 't r i • '. • i •- , ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.