Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987
\
Bleikjukvísl
Höfum fengið í einkasölu 340 fm óvenju glæsilegt einb-
hús auk bílsk. Mjög vandaðar innr. Frábært útsýni.
Eign í sérflokki.
í Fossvogi
Til sölu 200 fm einlyft einbhús. Húsið er mjög mikið
endurnýjað.
Á Arnarnesi
Til sölu ca 350 fm mjög gott einbhús auk bílsk. Stórar
stofur, 4-5 svefnherb., tómstundaherb., saunabað o.fl.
Á Seltjarnarnesi
Til sölu 200 fm nýl. gott raðhús. Bílsk. Frábært útsýni.
Selvogsgata - Hf. - einbýli
Höfum til sölu 3ja hæða steinsteypt einbhús 150 fm.
Neðsta hæð: Eldhús og baðherb. (hvort tveggja ný-
standsett), þvottahús og stór geymsla. Miðhæð: 2 saml.
stofur og 2 herb. Rishæð: 3 herb. Húsið hefur verið
mikið endurn. en þarfnast áframhaldandi framkvæmda.
Mögul. á lágri útb. og hagst. lánum. Trjágarður -
útsýni. Verð aðeins 4,5 millj.
FASTEIGNA ff
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guömundss. solustj.
Lbó E. Löve löofr.. Ólafur Stefánss. viöskiptáfr.
y
Stakfell
Fasteignasala Suðurlandsbraut 6
¥687633 ¥
Lögfræðingur ■ Jönás ÞorvaTdsson
Þódiildur Sandholt Gísli Sigurbjö_rnsson
Einbýlishús
STUÐLASEL
Mjög gott hús á tveimur hæöum
324 fm auk garösk. Húsiö er
einbhús m. samþ. iðnaöarpl. á
neöri hæö. Einnig getur húsiö
veriö 2 sérh. m. bílsk. í garösk.
er heitur pottur. Arinn í stofu.
Góöur garöur m. skjólv. Teikn. á
skrifst. Ákv. sala. Verö 11 millj.
FRAMNESVEGUR
Steinh. á tveimur hæðum 80-90 fm.
Efri hæö: herb., stofa og eldh. Neöri
hæö: 2 herb., þvottaherb. og baöherb.
Húsiö þarfn. standsetn. Verð 2,8 millj.
VESTURBERG
Mjög vandaö einbhús um 200 fm. Góö
stofa, 5 svefnherb., vandaðar innr.,
góður garður, fallegt útsýni, 30 fm bílsk.
Verð 7,9 millj.
HESTHAMRAR
Skemmtil. 150 fm einbhús á einni haeö.
32 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fok-
helt að innan.
ÁLFHÓLSVEGUR
Snoturt steinsteypt einbhús. Stofa, 2
herb., eldh. og bað. Nýjar raflagnir.
I Nýlega hraunmálaö utan. Mjög fallegur
garöur. Verö 3,8 millj.
LÆKJARFIT - GBÆ
200 fm vandaö einbhús á tveimur hæö-
um. Húsiö er vel byggt og allt endurn.
Verö 7,2 millj.
STIGAHLÍÐ
Mjög vel staös. einbhús, 256,8 fm
nettó. Fallegar stofur, 5 svefnherb.
Suðurverönd frá stofu. Suöursv. frá
svefnálmu. Innb. bílsk. Fallegur garöur.
LINDARFLÖT - GBÆ
150 fm einbhús á einni hæö. 28 fm
bílsk. Fallegur garöur. Verð 6,5 millj.
Raðhús
KÚRLAND
Mjög vandaö og fallegt 200 fm raöhús
meö fallegum garöi. Húsinu fylgír 25,6
fm bflsk. Góö eign á góöum staö. Verö
8,5 millj.
FÁLKAGATA
115 fm parhús á tveimur hæöum. Skil-
ast fullb. aö utan, fokhelt aö innan.
Hæðir og sérhæðir
LYNGHAGI
Góð efri sérh. og ris í tvfb húsi.
Fallegar stofur með suöursvöl-
um. 4 svefnherb. Auk þess eru
í kjallara 2 herbergi annaö meö
eidhúskrók, snyrting o.fl.
4ra og 5 herb.
ÞVERBREKKA - KÓP.
Falleg endaíb. á 3. hæð í lyftuh. 117
fm nettó. 3 svefnherb., stofa, borðst.
og þvottaherb.innaf eldh. Tvennar sval-
ir. Húsvöröur. Verö 4,3 millj.
GARÐASTRÆTI
120 fm ib. á 3. hæð í steinh. Stofa,
borðst., 3-4 svefnherb. Svalir í vest. 22
fm bilsk. Sórst. eign. Verð 5,1 millj.
ÁLFATÚN - KÓP.
Mjög falleg íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb-
húsi, 102 fm nettó. íb. fylgir 26 fm innb.
bílsk. Parket á herb., nýstandsett baö.
Verö 5,3 millj.
MARÍUBAKKI
Góö um 100 fm íb. á 3. hæö í fjölb-
húsi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Suöursv. Laus 1. júní 1988. Verö 3850
þús.
EYJABAKKI
Um 100 fm íb. á 3. hæð í 3ja hæöa fjölb-
húsi. Stofa, 3 rúmg. herb., fataherb.
innaf hjónaherb., flísal. bað, vestursv.
Góð eign. Verð 3850 þús.
ÁSGARÐUR
5 herb. íb. á 3. hæö, 116 fm nettó. 25
fm bílsk. Ný eldhinnr., suöursv. Glæsil.
útsýni. Verö 4,9 millj.
LANGHOLTSVEGUR
90 fm risíb. í þribhúsi m. sérinng. 2
stofur, 2-3 svefnherb. Góð eign. Verð
3,7 millj.
3ja herb.
HVERFISGATA
Til sölu í góöu steinh. Fimm 95 fm íb.
Tvær íb. eru á 3. hæö í toppstandi m.
glæsil. útsýni. Verð 3,2 og 3,3 millj.
Þrjár íb. á 1. og 2. hæö þarfn. stand-
setn. Verð 2950 þús.
HRAUNBÆR
Góð 90 fm ib. á 2. hæð. Stofa, rúmg.
herb., eldh. og flisal. bað. Suðursv.
Verð 3,6 millj.
2ja herb.
FURUGRUND
Falleg 60 fm endaíb. á 2. hæð í nýl.
fjölbhúsi. Góðar innr. Stórar svalir. Verö
3 millj.
HÁALEITISBRAUT
Góð 70 fm íb. í kj. fjölbhúss. Sérinng.
Sérhiti. Parket á holi og stofu, nýstand-
sett bað. Verð 2,8 millj.
BERGÞÓRUGATA
2ja herb. íb. á 3. hæö í fjölbhúsi. Laus
fljótl. Verö 2,4 millj.
NJÁLSGATA
Snotur einstaklíb. í risi í jámkl. timbur-
húsi. Laus strax. Verö 1,3 millj.
Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00
Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00
Einbýli
BYGGINGU fyrir
FAGHUShf
IEIKNISIUMUV
M
KVARÐI
Jöklafold - einbýli/
tvíbýli
230 fm samþ. íb. í kj. Efri hæð 4,4 millj. Kj. 2,4 millj. Afh.
í júní 1988 fullb. utan, fokh. innan.
Þverás
210 fm einb. Afh. í júní 1988 fullb. utan, fokh. innan.
Verð 5,4 millj.
Sölum. Þorsteinn Snædal, löqm. Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
Fjársterkir kaupendur
óska eftir
Höfum á skrá hjá okkur fjölda fjársterkra kaupenda,
með mjög góðar samningsgr., sem óska eftir sér-
hæðum, litlum raðhúsum eða einb. á Reykjavíkursvæð-
inu. M.a. með kaupanda með 2,5 millj. við samning.
Álftamýri — 3ja herb.
Glæsileg 90 fm (nettó) íbúð á 2. hæð. Stór stofa. Verk-
smiðjugler. Eign í mjög góðu ástandi. Skuldlaus. Verð
3,8 millj.
Hraunbær — 5 herb.
Glæsileg 130 fm íbúð á 2. hæð. 4 svefnherb. Sérþv-
hús. Ákv. sala. Verð 4,5 millj.
Safamýri — einbýli
Vandað 270 fm einbýli á þremur hæðum. Glæsilegur
garður. Möguleg skipti á ódýrari eign. Uppl. á skrifst.
GIMLIGIMLI
Þorwjata26 2 hæd Sirni 25099 orsgata2^^iæ^Simi2509^^^
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL
rl:“
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
HVASSALEITI - SÉRHÆÐ
Ca 150 fm efri sérh. Stórar stofur 3-4 svefnherb. í kj. þvotta-
herb. og geymslur. Bílsk. Laust fljótt.
MARKARFLÖT - TVÍBÝLI
Glæsilegt og vandað hús sem er 220 fm. Aðalhæð með 5 herb.
og stórum stofum, arinn. Á jarðhæö er 120 fm íb. með stórum
stofum og arinn. Tvöf. innb. bílsk. Útsýni. Skipti æskileg á góðum
einbýli eöa raðhúsi í Garðabæ eöa á Seltjarnarnesi.
HRAUNBÆR - ENDAÍBÚÐ
Góð ca 135 fm endaíb. á 3. hæö með 4 svefnherb. Ákv. sala.
Verð 4,6 millj.
VANTAR STÓR HÚS OG MINNI EIGNIR
Hef kaupanda að góðu einbýll helst á Stóragerðissvæði, Foss-
vogi eða f Hiíðum. Verð 10-13 millj. í skiptum gæti komið ca 160
fm efri sérhæð með miklu útsýni og 2ja herb. séríb. á jarðhæð +
innb. bílsk. í sama húsi við Stóragerði.
Hef kaupanda að góöu tvfbhúsi 3ja-4ra herb. og 5-8 herb. í
Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. í skiptum gæti komiö hús með
þremur 3ja herb. íb. og bílsk. í Vesturbæ.
Hef kaupendur að góðum 2ja-5 herb. íb. Vantar sérstaklega góða
og vandaða 4ra-6 herb. íb. Góð útb. Gjarnan í lyftuh. eða á 1 .-2.
hæð. Staðsetn.
UÓSHEIMAR
Góð 2ja herb. íb. á 7. hæð.
Skuldlaus íb. Laus í febr. ’88.
Góð fjárfesting. Verð 2,8 millj.
AUSTURBERG
Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt bílsk. Ákv. sala. Eignask.
mögul. á sérbýli í Mosfellsbæ.
Verð 3750 þús.
NORÐURMÝRI
Rauðarárstígur. Rúmg. 3ja
herb. íb. á 1. hæð. Eignaskipti
á dýrari eign. Verð 3 millj.
FROSTAFOLD
Sérl. rúmg. 140 fm íb. á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Fráb. út-
sýni. Til afh. fljótl. tilb. u. trév.
og máln.
LEIRUBAKK!
4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Gott
útsýni. Verð 4,1 millj.
BÁSENDI
Höfum fengið í sölu 4ra
herb. efri sérh. í tvíbhúsi.
(b. þessari fylgja enn-
fremur tvö herb. í kj.
Bílskréttur. (b. er laus
strax. Verð 5,8 millj.
DVERGHAMRAR
Neðri sérh. í tvíbhúsi á fallegum
útsýnisstað Dverghamra. íb.
eru 160 fm ásamt 30 fm bílsk.
Til afh. strax. Eignaskiþti mögul.
GARÐABÆR - LUNDIR
Raðhús á einni hæð ásamt
innb. bílsk. Suðurverönd.
Eignask. mögul. á sérh. í Gæb
eða Hafnarfirði.
VESTURBÆR
Mjög falleg sórh. í þríbhúsi við
Bárugötu. Nýl. eldh., baðherb.,
rafmagn, gler, teppi o.fl. 3
svefnherb. og tvær stofur.
Bílsk. Sérhiti og inng. Eign í
sérflokki.
VESTURGATA
Stórglæsil. 170 fm toppíb. á
tveimur hæðum í nýju húsi. Afh.
tilb. undir trév. strax.
FÁLKAGATA
Parhús, 117 fm á tveimur hæð-
um. Afh. fokh. eða lengra komið
um áramót.
SKOÐUM OG VERÐMETUM
SAMDÆGURS. BRÁÐVANTAR
EIGNIR Á SÖLUSKRÁ
VEGNA MIKILLAR SÖLU.
AUSTURSTRÖND SELTJ.
Ca 60 fm nýtt verslunarhúsn.
Sérlega vel staðs. Ákv. sala.
Verð 2,2 millj.
VERSLUNARHÚSNÆÐI
- AUSTURVER
240 fm verslunarhúsn. í Austur-
veri við Háaleitisbraut til sölu.
Uppl. aðeins á skrifst.
MOSFELLSBÆR
- ÓSKAST
Eigendur að eftirtöldum
eignum óska eftir skiptum
á einb. eða raðhúsum f
Mosfellsbæ:
4ra herb. fb. í lyftublokk í
Álftahólum.
3ja herb. ib. ásamt bíisk.
í Austurbergi.
3ja herb. ib. á miðh. í þríb.
í Vesturbæ.
#
LAUFAS
SÍÐUMÚLA17 M
!:
Magnús Axelsson