Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 30. september, sem er 273. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.11 og síðdegisflóð kl. 23.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.32 og sólarlag kl. 19.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 19.46. (Almanak Háskóla íslands.) Hjarta mannsins upp- hugsar veg hans, en Drottinn stýrir gangi hans. (Orðskv. 16, 9.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 ryk, 6 gaufa, 6 álita- mál, 7 titill, 8 hænir að, 11 einkennisstafir, 12 aðgfæsla, 14 þvættingur, 16 hagnaðinn. LÓÐRÉTT: - 1 masa, 2 fjand- skapur, 3 mólendi, 4 at, 7 ósoðin, 9 ræktað land, 10 mannsnafni, 13 málmur, 15 samhjjóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skafls, 5 fá, 6 afl- ast, 9 góa, 10 et, 11 ss, 12 efi, 13 mild, 16 ári, 17 látúns. LÓÐRÉTT: — 1 slagsmál, 2 afla, 3 fáa, 4 sóttin, 7 fósi, 8 sef, 12 endrú, 14 iát, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA frú Guðbjörg Eyvindsdóttir Engjavegi 3, Selfossi. Hún og maður hennar eru stödd á heimili dóttur þeirra og tengdasonar suður í Lúxem- borg: 10 Rue de Kockelschev- er 5853 Fentange, Lúxemborg. Tengdasonur þeirra, Hans A. Knudsen, starfsmaður Cargolux-flugfé- lagsins, er 40 ára á morgun, 1. október. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því að í nótt er leið myndi veður hafa farið heldur kólnandi einkum um landið vestanvert. Þannig hljóðaði veðurspárinngang- ur í veðurfréttunum í gærmorgun. í fyrrinótt var 8 stiga hiti hér i bænum. Uppi á hálendinu og norður á Mánárbakka var 3ja stiga hiti. Hér í bænum var úr- koman ekki teljandi, en mældist mest eftir nóttina 10 millim. vestur á Hólum í Dýrafirði. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin i fyrradag í alls 3,50 klst. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti hér i bænum, en frost 2 stig norður á Staðarhóli í Að- aldal. ÞENNAN dag árið 1956 hófst íslenskt sjónvarp. BÆJARFÓGETAEMB- ÆTTIÐ í Hafnarfírði. í nýlegu Lögbirtingablaði tilk. dóms- og kirkjumálaráðuney- tið að forseti íslands hafi skipað Gunnar Aðalsteins- son fulltrúa til þess að vera héraðsdómari við embætti bæjarfógetans í Hafnarfírði, Garðakaupstað og á Seltjarm arnesi og sýslumannsins í Kjósarsýslu. Tók hann við embættinu um mánaðamót. UTANRÍKISRÁÐUNEYT- IÐ. í nýlegum Lögbirtingi tilkynnti utanríkisráðuneytið skipan nýrra sendiráðsritara í utanríkisþjónustuna og tók hún gildi hinn fyrsta septem- ber síðastliðinn. Sendiráðsrit- aramir eru þeir Sveinn Eldon, valt. lies., Stefán H. Jóhannsson, cand. jur. og Grétar Már Sigurðsson. KÖKUBASAR heldur Kven- félág Háteigskirkju nk. laugardag kl. 10 í Blómavali við Sigtún, til ágóða fyrir alt- aristöfluna í kirkjuna. Verður tekið þar á móti kökunum eftir kl. 10 árd. þann dag. Fyrsti fundur félagsins á haustinu verður þriðjudags- kvöldið 6. október kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18._______________ SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Ljósafoss af strönd og fór skipið aftur á ströndina í gær. Þá kom Hekla úr strandferð og Askja fór í strandferð. Þá kom tog- arinn Asþór inn af veiðum til löndunar. í gær kom Mánafoss af strönd. Þá voru væntanleg að utan tvö leigu- skip Tinto og Baltic. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Þessir togarar komu þangað til löndunar frystitogarinn Stakfell og rækjutogarinn Sjávarborg. í gær hélt togar- inn Keilir aftur til veiða og Hofsjökull fór á ströndina. HEIMILISDÝR_____________ PÁFAGAUKUR tapaðist um helgina frá Fremristekk 1 í neðra Breiðholtshverfí. Hann er blágrænn með gulan haus. Síminn á heimilinu er 72728. Ríkisskuldir Ég næ nú bara ekki þessum blankheitum, hjá þér góði. Ekki bruðlar konan þín svo miklu I mat...? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 25. september til 1. október, aö báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apótekl. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKl, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus œska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, 8Ímsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 16—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kMz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaepftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogi: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8efssprtall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.' SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalóna) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram ó vora dagau. IJstasafn fslande: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalaeafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Geröubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór 8egir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvalla8afn veröur lokað frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurÖ8sonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud- til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. fró kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.— föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfallssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.