Morgunblaðið - 30.09.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 30.09.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 30. september, sem er 273. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.11 og síðdegisflóð kl. 23.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.32 og sólarlag kl. 19.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 19.46. (Almanak Háskóla íslands.) Hjarta mannsins upp- hugsar veg hans, en Drottinn stýrir gangi hans. (Orðskv. 16, 9.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 ryk, 6 gaufa, 6 álita- mál, 7 titill, 8 hænir að, 11 einkennisstafir, 12 aðgfæsla, 14 þvættingur, 16 hagnaðinn. LÓÐRÉTT: - 1 masa, 2 fjand- skapur, 3 mólendi, 4 at, 7 ósoðin, 9 ræktað land, 10 mannsnafni, 13 málmur, 15 samhjjóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skafls, 5 fá, 6 afl- ast, 9 góa, 10 et, 11 ss, 12 efi, 13 mild, 16 ári, 17 látúns. LÓÐRÉTT: — 1 slagsmál, 2 afla, 3 fáa, 4 sóttin, 7 fósi, 8 sef, 12 endrú, 14 iát, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA frú Guðbjörg Eyvindsdóttir Engjavegi 3, Selfossi. Hún og maður hennar eru stödd á heimili dóttur þeirra og tengdasonar suður í Lúxem- borg: 10 Rue de Kockelschev- er 5853 Fentange, Lúxemborg. Tengdasonur þeirra, Hans A. Knudsen, starfsmaður Cargolux-flugfé- lagsins, er 40 ára á morgun, 1. október. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því að í nótt er leið myndi veður hafa farið heldur kólnandi einkum um landið vestanvert. Þannig hljóðaði veðurspárinngang- ur í veðurfréttunum í gærmorgun. í fyrrinótt var 8 stiga hiti hér i bænum. Uppi á hálendinu og norður á Mánárbakka var 3ja stiga hiti. Hér í bænum var úr- koman ekki teljandi, en mældist mest eftir nóttina 10 millim. vestur á Hólum í Dýrafirði. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin i fyrradag í alls 3,50 klst. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti hér i bænum, en frost 2 stig norður á Staðarhóli í Að- aldal. ÞENNAN dag árið 1956 hófst íslenskt sjónvarp. BÆJARFÓGETAEMB- ÆTTIÐ í Hafnarfírði. í nýlegu Lögbirtingablaði tilk. dóms- og kirkjumálaráðuney- tið að forseti íslands hafi skipað Gunnar Aðalsteins- son fulltrúa til þess að vera héraðsdómari við embætti bæjarfógetans í Hafnarfírði, Garðakaupstað og á Seltjarm arnesi og sýslumannsins í Kjósarsýslu. Tók hann við embættinu um mánaðamót. UTANRÍKISRÁÐUNEYT- IÐ. í nýlegum Lögbirtingi tilkynnti utanríkisráðuneytið skipan nýrra sendiráðsritara í utanríkisþjónustuna og tók hún gildi hinn fyrsta septem- ber síðastliðinn. Sendiráðsrit- aramir eru þeir Sveinn Eldon, valt. lies., Stefán H. Jóhannsson, cand. jur. og Grétar Már Sigurðsson. KÖKUBASAR heldur Kven- félág Háteigskirkju nk. laugardag kl. 10 í Blómavali við Sigtún, til ágóða fyrir alt- aristöfluna í kirkjuna. Verður tekið þar á móti kökunum eftir kl. 10 árd. þann dag. Fyrsti fundur félagsins á haustinu verður þriðjudags- kvöldið 6. október kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18._______________ SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Ljósafoss af strönd og fór skipið aftur á ströndina í gær. Þá kom Hekla úr strandferð og Askja fór í strandferð. Þá kom tog- arinn Asþór inn af veiðum til löndunar. í gær kom Mánafoss af strönd. Þá voru væntanleg að utan tvö leigu- skip Tinto og Baltic. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Þessir togarar komu þangað til löndunar frystitogarinn Stakfell og rækjutogarinn Sjávarborg. í gær hélt togar- inn Keilir aftur til veiða og Hofsjökull fór á ströndina. HEIMILISDÝR_____________ PÁFAGAUKUR tapaðist um helgina frá Fremristekk 1 í neðra Breiðholtshverfí. Hann er blágrænn með gulan haus. Síminn á heimilinu er 72728. Ríkisskuldir Ég næ nú bara ekki þessum blankheitum, hjá þér góði. Ekki bruðlar konan þín svo miklu I mat...? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 25. september til 1. október, aö báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apótekl. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKl, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus œska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, 8Ímsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 16—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kMz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaepftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogi: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8efssprtall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.' SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalóna) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram ó vora dagau. IJstasafn fslande: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalaeafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Geröubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór 8egir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvalla8afn veröur lokað frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurÖ8sonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud- til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. fró kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.— föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfallssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.