Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 17 Ný bón- og þvottastöð í Hafnarfirði MAGNÚS Magnússon hefur opn- að Bón- og þvottastöðina að HeUuhrauni 20 í Hafnarfirði. Boðið er upp á hefðbundna þjón- ustu svo sem tjöruþvott, bón; djúphreinsun teppa og sæta svo og vélarþvott og felgusprautun. Bón- og þvottastöðin er opin mánudaga til föstudaga kl. 08.00- 18.00 og laugardaga kl. 09.00-16.00. Morgunblaðið/Pétur Þorsteinsson Magnús Magnússon við störf i Bón- og þvottastöðinni að HeUu- hrauni 20 í Hafnarfirði. Ný brú yf- ir Þverá Þessa dagana er verið að taka í notkun nýja brú yfir Þverá í Svínadai og 1,8 km langan veg beggja vegna hennar. Er vegur- inn færður neðar frá bænum Geitabergi og þar með eldri brýrnar tvær ekki lengur i notk- un þegar farið er yfir Dragann. Einnig var sett stálræsi yfir Kú- hailaá fyrir ofan Þórisstaði, og brúin i beygjunni yfir ána þar með tekin af, sem ætti að minnka slysahættu til muna. Nýtt af nál- inni heldur námskeið víðaumland Á VEGUM klúbbsins Nýtt af nál- inni sem Vaka-Helgafell starf- rækir verða á næstunni haldin tólf námskeið í fatasaumi og prjóni á sex stöðum á landinu. Nýju af nálinni var hleypt af stokkunum síðastliðið vor og hefur klúbburinn verið afar vinsæll. Fé- lagsmenn fá mánaðarlega tímaritið Nýtt af nálinni með fjölbreyttum uppskriftum, sniðum og klúbbfrétt- um en auk þess býður klúbburinn margþætta þjónustu í tengslum við efnið. Alla virka daga frá 9—17 geta félagsmenn notfært sér ókeyp- is leiðbeiningaþjónustu klúbbsins og í hveijum mánuði er klúbbfélög- um gefinn kostur á ýmsum hag- stæðum vörukaupum. Þá geta félagsmenn sótt námskeið klúbbs- ins sem nú eru að hefjast. Hvert námskeið tekur fimm vikur og eru uppskriftir úr tímaritinu Nýtt af nálinni notaðar sem náms- efni, en námskeiðin nýtast jafnt byijendum sem lengra komnum. Á hveiju námskeiði kenna reyndir handavinnu- og textílkennarar. Skráning á námskeiðin hófst hjá Nýju af nálinni um miðjan ágúst og hefur eftirspum reynst gífurleg og fleiri námskeið þegar í undirbún- ingi. Námskeiðin sem nú eru að byija eru á Egilsstöðum, Keflavík, Akur- eyri, Isafirði, Akranesi og í Reykjavík. Tvö námskeið eru haldin á hveijum stað; í fatasaumi og í pijóni. Þátttakendur mæta einu sinni í viku, þijá tíma í senn, en vinna heimaverkefni þess í milli. Kennarar á námskeiðunum eru þær Sigurlaug Jónasdóttir, Guðný Marínósdóttir, Sara Þorsteinsdóttir, Unnur Ólafsdóttir, Magdalena Sirrý Þórsdóttir, Eygló Gunnarsdóttir, Ásdís Jóelsdóttir og Ásta Kristín Siggadóttir. Yfímmsjón með námskeiðunum hafa starfsmenn Nýs af nálinni, þær Ragna Þórhallsdóttir handavinnu- kennari, ritstjóri tímaritsins Nýtt af nálinni, og Ásdís Jóelsdóttir textílkennari. * j (Fréttatilkynning) Suðurveri oa Hraunbergi ^Trfú byrjandi? Ertu / góðu formi? Þarftu að fara í megrun? MmuMpiŒýi ogp&fcz /iitu rólqgah tímq? >B er flokku inn mir þig. LÍKAM5RÆKT OG MEGRUH Fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. 2.HERFI FRAMHALD5FLOKKAR Lokaðir flokkar. Þyngri timar, aðeins fyrir vanar. 3.HERFI KOLEGIR TIMAfí Fyrir eldri konur, eða þær sem þurfa að fara varlega. 4.HERFI MEGRUHARFLOKKAR Fjórum sinnum í viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakíló 'n núna 5.HERFI FYRIR UHGAR OG HRE55AR Teygju - þrek - jazz. Eldfjörugir tímar með léttri jazz-sveiflu. Hýjarperur íöllum lömþum ávallt ífararbroddi Morgun-, dag- og IwÖldtímar Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, sími 79988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.