Morgunblaðið - 30.09.1987, Síða 37

Morgunblaðið - 30.09.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tækniteiknari Auglýst er eftir tækniteiknara á skipulags- deild tæknideildar Kópavogskaupstaðar. Æskileg er þjálfun við gerð korta og skipu- lagsuppdrátta. Upplýsingar gefa bæjarritari eða skipulags- arkitekt, bæjarskrifstofunum í Kópavogi. Umsóknum verði skilað á sama stað. Bæjarritarinn í Kópavogi. ÆskanSF 140 Vélstjóra eða mann vanan vélgæslu vantar til afleysinga á mb. Æskuna SF 140. Upplýsingar í síma 97-81498. REYKJKJÍKURBORG Acut&cw Sfödun Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27. Starfsfólk óskast til starfa í eldhúsi og við heimilishjálp. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar vgefur forstöðumaður í síma 685377 alla virka daga. REYKJMJÍKURBORG Aauáu/i Stödun Á dagh./leiksk. Hraunborg, Hraunbergi 12, vantar fóstru strax á leikskóladeild. Upplýsingar í síma 79770. Skólabryta og aðstoðarmann vantar nú þegar að Héraðsskólanum í Reykjanesi við Isafjarðardjúp. Þurfa að geta byrjað vinnu 6. október. Mjög góð vinnu- aðstaða og ódýrt húsnæði. Hentugt fyrir hjón eða sambýlisfólk. Upplýsingar gefur Skarphéðinn Ólafsson í símum 94-4840 og 94-4841. Héraðsskólinn í Reykjanesi. SV.-EÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA NORÐl'RLANDI EVSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Þroskaþjálfi óskast á sambýli á Akureyri. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-26960 kl. 13.00-16.00. Verkfræðingur með reglunar- og stýritækni sem sérsvið óskar eftir starfi. Er nýkominn frá námi í Danmörku. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „T - 6109“. Rennismiður óskast til starfa á vélaverkstæði við rennsli á vélahlutum. Starfið er nákvæmnisvinna sem unnin er í ákvæðisvinnu og gefur góða tekjumöguleika. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Rennismiður - 2506“. BOBGARSFnaiINN Lausai Stödur Starfsfólk óskast í borðstofu Borgarspítalans í full störf og hlutastörf. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592. Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði á verkstæði okkar. Upplýsingar í síma 671101. Trésmiðjan Smiður við Stórhöfða. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Móttökustarf Óskum að ráða duglegan, glaðlyndan og ábyggifegan starfskraft við móttökustarf. Vinnutími: mán.-mið. kl. 9.00-18.00, þri.- fim. kl. 16.00-22.30 og fös. kl. 9.00-19.00. Umsækjendur sendið skriflegar umsóknir til: eróbíkkstúdíó JÓNÍNU OG ÁGÚSTU Borgartún i 31 105 Reykjavík S 29191 Vantar starfskraft? Ég er 26 ára og vantar mikla og vel launaða vinnu. Allt kemur til greina. Reynsla við bók- hald og sölumennsku. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 6108“ fyrir 5. okt. Viltu koma í vinnu á skemmtilegum vinnustað? Á stað, þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? Á dagheimilið Dyngjuborg, Dyngju- vegi 18, vantar okkur fóstrur eða fólk, sem hefur áhuga og/eða reynslu af uppeldisstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 heilar stöður auk hálfrar stuðningsstöðu fyrir barn með sér- þarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér upplýsinga hjá Önnu eða Ásdísi í símum 38439 eða 31135. Pípulagningamenn - aðstoðarmenn Óskum eftir að bæta við okkur pípulagninga- og aðstoðarmönnum við pípulagnir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 686088 eða á kvöldin í síma 39013. K. Auðunsson hf., Grensásvegi 8. Trésmiðir Nokkra trésmiði vantar nú þegar. Mikil vinna í allan vetur. Upplýsingar í síma 73178. raðauglýsingar — raðauglýsingar — Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu mjög gott 70 fm verslunarhúsnæði í nýju húsi við Skipholt. Tilbúið til afhending- ar strax. Upplýsingar í síma 688180. Prentvélartil sölu Adast offsetprentvél, formstærð 48,5x66 cm. Grafopress digull, formstærð 26x38. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892. Prentsmiðjan Rún sf. Myndbönd Tilboð óskast í 3000-4000 stk. ótollaf- greiddra, óátekinna myndbanda, 2ja og 3ja tíma VHS. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. október merkt: „V - 2202“. Rif — Hellissandur Til sölu 130 fm íb. í kj. á Rifi. Góð greiðslu- kjör. Gott verð. Upplýsingar í síma 93-61490 frá kl. 9-16. 400 rúmlesta fiskiskip Til sölu er tæplega 400 rúml. fiskiskip, sér- stakiega búið út til frystingar á rækju. Upplýsingar í síma 91-689920. Soogskglinn í Rtyijavík Söngnámskeið Næsta kvöldnámskeið öldungadeild hefst 12. okóber nk. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Innritun er til 5. október nk. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, kl. 15.00-17.00 daglega. Skólastjóri. r Lærið vélritun Ný námskeið hefjast 5. október. Engih heimavinna. Morguntímar og síðdegistímar. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.