Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER Sjá dagskrá mánudags á bls.51 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 b o STOD2 13:00 13:30 4BD 9.00 ► Kum, kum. Teiknimynd. I 4BM0.06 ► Albertfolti.Teiknimynd. 4BM1.10 ► Þrumukettir. 4BM2.00 ► Myndrokk. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. | Þýðandi: Björn Baldursson. Teiknimynd. Amanda Redington kynnir. 4BD 9.20 ► Paw, paws.Teiknimynd. I I 4BM0.30 ► Zorro.Teiknimynd. Þýð- 4BM1.35 ► Heimilið. Leikin 4BD 9.40 ► Hlnir umbreyttu. Teikni--^ ^s-andi: Kristjana Blöndal. barna- og unglingamynd. mynd. 10.50 ► Kementfna. Teiknimynd. Myndin gerist á upptöku- heimili fyrir börn. 4BM2.65 ► Rólurokk.Tónlistarþáttur með óvæntum uppákomum. 4BM3.60 ► 1000 volt. Þungarokk. 4BM4.15 ► 54 af stöólnni (Car 54 where are you?). Gamanmyndaflokkur um tvo lögregluþjóna í New York. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 16.00 ► Paul Cézanne. Bresk heimildamynd um líf og starf list- málarans Paul Cézanne sem kallað- ur hefur verið frumkvööull nútímamálaralistar. Myndin ertekin í heimabyggð listamannsins. 17.00 ► Norræn guðsþjónusta. Hinn 27. september sl. var haldin norræn guðs- þjónusta í Kóngsbergi í Noregi. Athöfninni er sjónvarpað um öll Norðurlönd og er það liður í samstarfi norrænna sjónvarps- stöðva um trúarlegt efni. 18.10 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir kynnir gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 19.00 ►Á framabraut. Myndaflokkur um nemendur og kennara við listaskóla. STÖD2 4BM4.40 ► Lagasafnið. Nokkrum góðum tónlistarmyndböndum brugðið á skjáinn. 4BM 5.20 ► Á fleygiferð (Exciting World of Speed and Beauty). Þættir um hraðskreiöa og fallega hannaða farkosti. Þýöandi: Pétur S. Hilmarsson. 4BM5.45 ► Leifturdans (Flashdance). Jennifer Beals leikur unga stúlku sem dreymir um að verða dansari. Hún ertilbúin að leggja á sig mikla vinnu til þess að láta drauma sína rætast. Aöalhlutverk: Jennifer Beals, Michael Nouri, Lilia Skala og Sunny Johnson. Leik- stjóri: Adrian Lynn. Þýöandi: Páll Heiðar Jónsson. 4BÞ17.15 ► Nova. Að þessu sinni verður fjallað um ratvísi dýra og þær ólíku aðferðir sem dýrategundir beita til þess að rata. Þýöandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 4BÞ18.15 ► Ameríski fótboltinn — NFL. Sýndarverða svipmyndirfrá leikjum úr NFL- deild ameríska fótboltans. Umsjónarmaður erHeimirKarlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 ► Fréttir og veftur. 20.40 ► Útvarplð kynnir. Kynningarþáttur um útvarpsefni. 20.50 ► Helm f hreiðrið (Hometo Roost). Breskurgam- anmyndaflokkur í sjö þáttum. 21.16 ► Úrfrændgarði. Fylgst er með leikför islenskra leikara til Vedersa á Jótlandi. 21.45 ► Dauöar sálir. Sovéskur myndaflokkur gerður eftir samnefndu verki eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi: Árni Bergmann. 23.06 ► Saga af sjónum. Leik- rit eftir Hrafn Gunnlaugsson. 23.45 ► Meistaraverk Skorið með eldhúsbreddunni eftir Hannah Högh. 23.55 ► Útvarpsfréttir. 19.19 ► 19:19. 19.46 ► Ævintýri Sherlock Holmes (The Adventures of Sherlock Holmes). Breskir þættir gerðir eftir hinum sígildu sögum um Sherlock Holmes og að- stoöarmann hans, Dr. Watson. 20.35 ► Nœrmyndir. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.10 ► Benny Hill. 4BD21.40 ► Hjón með böm (Married with Children). Gamanmyndaflokkur um óvenjulega fjölskyldu sem býr í úthverfi Chicago. Þýöandi: Svavar Lárusson. 22.05 ► Taka tvö (Doubletake). Aðalhlutverk: Ric- hard Crenna og Beverly D'Angelo. Leikstjóri: Jud Taylor. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Seinni hluti verður á dagskrá aö viku liöinni. 23.30 ► Alftfram streymir (Time’s Raging). Áströlsk sjón- varpsmynd um fráskilda konu sem langar til að eignast barn. 00.45 ► Dagskrárlok. St5ð2= Albert feiti ^■■■B Bill Cosby, leikarinn 1 A05 vinsæli úr þáttunum A w um fyrirmyndarföður- inn mætir til leiks á sunnudags- morgnum á Stöð 2 í þáttunum um Albert feita. Cosby er rejmd- ar sá eini af jjersónum þáttanna sem er af holdi og blóði og leikur ekki beint, heldur leggur sitt til málanna. Albert feiti og aðrar persónur eru teiknaðar og lenda þær í hinum ýmsum uppákomum og vandræðum sem margir krakk- ar á skólaaldri þekkja, enda fyrir þá sem þættimir eru gerðir. Má þar nefna m.a. reiðhjólastuld, það að vara sig á ókunnugum, veggja- krot, veikindi, myndbandanotkun og ýmsilegt fleira. Bill Cosby velt- ir svo vöngum með áhorfendum um hvort sögupersónumar hafa bmgðist rétt við hinum ýmsu málum eða hefði betur átt að hugsa sig tvisvar um. Sjónvaipið: Töfraglugginn ■■■■ Töfraglugginn verður með svipuðu sniði í vetur og í sum- 1 Q 10 ar, nema hvað flughræðsla er lögst í dvala eins og aðrar AÖ- flugur gera á vetuma og í hennar stað kominn blómálfur- inn Grobbi. Dísa er einnig flutt úr húsinu og ný heimasæta, Fjóla Rós kominn f hennar stað, sem Unnur Berglind Guðmundsdóttir leik- ur. í hlutverki Grobba blómsálfs er Guðrún Marínósdóttir, leikkona en Steinunn Amþrúður Bjömsdóttir semur handritið og Ámý Jó- hannsdóttir hefur umsjón með þáttunum. ' UTVARP e RÍKISÚTVARPIÐ 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Sónata í A-dúr op. 65 nr. 3 eftir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leik- ur á orgel dómkirkjunnar í Ratzeburg í Vestur-Þýskalandi. b. Svita nr. 6 í d-moll fyrir þverflautu, fiðlu, selló og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Barthold Kuijken, Sigiswald Kuijken, Wieland Kuijken og Robert Kohnen leika. c. „Liebster Gott, wann werd ich ster- ben", kantata fyrir 16. sunnudag eftir Þrenningarhátíö eftir Johann Sebast- ian Bach. King’s College kórinn í Cambridge syngur ásamt einsöngvur- um með Leonhardt-Concort sveitinni; Gustav Leonhardt stjórnar. (Af hljómplötum.) 7.50 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstaö flytur ritningarorð og bæn. Fréttir kl. 8.00. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Foreldrastund — Skólabyrjun. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur úr þáttaröö- inni „í dagsins önn’’ frá miövikudegi.) Fréttir kl. 9.00. 9.05 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Langholtskirkju. Prestur: Séra Pétur Þ. Maack. Organisti: Jón Stefánsson Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Skáldið við Strandgötu". Bolli Gústavsson I Laufási tekur saman dagskrá um Davíð Þorvaldsson og smásögur hans. 14.30 Tónlist á sunnudagsmiödegi. a. Þriðji kafli úr sinfónlu nr. 5 eftir Dmitri Sjostakovits. Fíladelfluhljóm- sveitin leikur; Eugene Ormandy stjórn- ar. b. Strengjakvartett eftir Giuseppe Verdi I útsetningu fyrir strengjasveit. Enska kammersveitin leikur; Paul My- ers stjórnar. 16.10 Meö slðdegissopanum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Göngulag tlmans. Fjórði og lokaþáttur I umsjá Jóns Björnssonar félagsmálastjóra á Akur- eyri. (Áður útvarpaö 12. apríl sl.) 17.00 Túlkun I tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar’’ eftír Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð- ingu sina (14). 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatlmi. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtimatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) Einnig út- varpaö nk. fimmtudag kl. 15.10.) 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon lýk- ur lestri þýðingar sinnar (30). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir kynnir Ijóöasöngva eftir Modest Muss- orgski. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugl Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist eftir Mily Balakirev. Sin- fónia nr. 1 í C-dúr. Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham leikur; Neeme Járvi stjórnar. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 I bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.10. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blönd- al. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 92. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal. Fréttir kl. 16.00. 16.06 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndlsar Jónsdóttur og Sig- uröar Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist kl. 11.00. Papeyjarpopp. Fréttir kl. 10.00. 11.30 Vikuskammtur Eihars Sigurðs- sonar. 12.00 Fréttir. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Arnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Óskalög, uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyöi í poppinu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. / FMIOLZ 8.00 Guðríður Haraldsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Iris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 ( hjarta borgarinner. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþátt í beinni útsendingu frá Hótel Borg. 16.00 Kjartan „Daddi” Guðbergsson. Vinsæl lög frá London til New York á þremur tímum á Stjörnunni. Fréttir kl. 18. 19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík. Randver Þorláks- son. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFd . FM102,9 10.00 Lifandi orð: Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur I umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Næturdagskrá. Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.