Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 Stjöriru Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag verður birt síðasta af þrem greinum um tilgang og notagildi stjömuspeki fyrir nútímaþjóðfélag. Viðfangs- efnið er ekki síst það hvað geti gerst í þjóðfélagi þar sem almenn mannþekking er af skomum skammti eða lítt virt. Kraftmikil merki Eins og þeir vita sem hafa kynnt sér stjömuspeki em nokkur sljömumerki frekari til flörsins en önnur, eiga t.d. erfitt með að hlusta á annað fólk en vilja sjálf miðla visku. Sum þeirra eiga einnig erfitt með að sitja kyrr og vilja sífellt vera á ferðinni og tak- ast á við ný verkefni. Hrútur, Tvíburi, Ljón og Bogmaður falla m.a. undir þessa skil- greiningu. Óliktfólk Þeir sem ekki hafa kynnt sér stjömuspeki vita að til em þeir menn sem framangreind lýsing á við, þ.e. em ger- andi, óþolinmóðir, drífandi og vita allt best sjálfir. Skólakerfi Við vitum að skólakerfi okkar er frekar staðlað, þ.e. nem- endur em lagðir að jöfnu og ein allsherjar kennsluáætlun er ríkjandi. Böm era í föstum samræmdum bekkjum, em í skólanum t.d. frá 8—4 dag hvem og kennslan fer aðal- lega fram í formi mötunar, þ.e. bömin sitja kyrr allan liðlangan daginn og hlusta á - kennara sem flytja fyrir- lestra. Þetta er hin almenna regla þó einhver undantekn- ing sé þar á. Kyrrseta Hvemig skyldi hinum óþolin- móðari og kraftmeiri per- sónuleikum líka þessi tilhögun? Því er auðsvarað. Þeim fellur hún ekki. Það að sitja kyrr í fleiri klukkustund- ir og hlýða á fyrirlestra annarra dag eftir dag, ár eftir ár, fellur ekki öllum persónuleikum. Spurningar Hvað getur gerst þegar kraftmikill og hress Hrútur, r Tvfburi, Ljón eða Bogmaður þarf að sitja kyrr allan dag- inn og fær litla hreyfingu? Það sem hæglega geturgerst er að uppsöfnuð orka spring- ur út með látum. Síðan hristir fólk höfuðið þegar krakkar bijóta símaklefa og rífa niður blóm og gróður. Skilja ekki að niðurbæld orka og reiði er að fá útrás. Orka sem hægt væri að virkja á já- kvæðan hátt fyrir þjóðfélag- ið. Niðurbrot Það sem verra er að fyrir bam sem fellur ekki þetta mynstur getur skólakerfíð ' verið niðurrífandi. Þegar fyr- irmyndamemandi fær háar einkunnir og hrós fær það skammir frá kennara. Smám saman er sjálfstraust við- komandi brotið niður. Þegar út í lífið er komið er síðan oft búið að bijóta andann og kraftinn. Afleiðing er eyði- lagður einstaklingur og fátækara þjóðfélag. Margirfiskar í sjónum Einhver kann að segja að það ,sé ekki svo gott að eiga við þessi mál. Það er rétt en þó mögulegt. Það sem gera þarf er að koma á fót almennri fræðslu um hið ólíka eðli ein- staklinganna. Miðla þekk- ingu um mannlegt eðli til allra, þannig að þegar sest er niður og skólastefna mót- uð sé tekið tillit til þess að 'til em fleiri fiskar í sjónum en þorskar, svo notuð sé líking úr sjávarútvegi. ÉS VAK. £INMITTAE> HUGSA UM AO p>AÐ i/ÆR.1 TÍMA&ÆFiT AO ENÞURM'í'a'A fZUSLlO í FELPINUM OÆTTUNÖAOt' / M-JAAA 'A < Hl/AS ErSTU ( MJAAAA \Mtaa'aA r míc tzfZTU ) /UtÍRAAJ£>/\ ? TOMMI OG JENNI DRÁTTHAGI BLÝANTURINN FERDINAND Ij-iO - -~n'- SMAFOLK ÍTMERE GOE5 MV i BROTHER UUITH HI5 V5TUPIP BLANKET.. -7/- Þarna er þessi heimski Af h.verju læturðu það fara Margir krakkar draga Hve margir krakkar eru bróðir minn með sitt í taugamar á þér? svona teppi á eftir sér. með teppi sem elta þá? heimska teppi. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einn af kostum hindmnar- opnara er sá að svarhöndin getur legið í leyni með þokkaleg spil og reynt að veiða andstæðing- ana inná. Það gerðu báðir austurspilaramir í leik íslands og Belgíu á EM. Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur Norður ♦ D52 ¥ D753 ♦ 87 ♦ Á762 Austur ♦ KG109643,,... ♦ 87 VÁG 11 ¥ K1064 ♦ D106 ♦ Á432 ♦ 5 ♦ D104 Suður ♦ Á ¥982 ♦ KG95 ♦ KG983 í opna salnum vom Guðlaug- ur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson í NS gegn Eauconni- er og Wanufel í AV: Vestur Norður Austur Suður 3 spaðar Pass Pass Dobl Pass 3 grönd Dobl 4 lauf Pasa Pass Pass Om vemdardoblaði þrjá spaða í flórðu hendi, en ákvað síðan að renna á flótta þegar austur doblaði þijú grönd. Það reyndist farsæl ákvörðun, einkanlega þar sem Belgamir þorðu ekki að dobla fjögur lauf. Spilið fór tvo niður, og AV fengu 100. í lokaða salnum sátu Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson í AV gegn Coenraets og Schoofs í NS: Vestur Norður Austur Suður 3spaðar Pass Pass Dobl Pass 3 grönd Dobl Pass Pass 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass I þessu tilfelli varð það norður sem kaus að flýja og valdi skilj- anlega hjartalitinn. En fór rakleiðis úr öskunni í eldinn. Það var vandræðalaust að taka spilið þijár niður: 500 í AV, og 9 IMPa gróði. Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmótinu um Paul Keres í Tallin í Estlandi í vor kom þessi staða upp í skák heima- mannsins OII og sovézka stór- meistarans Psakhis, sem hafði svart og átti leik. 22. - Bxh2+!, 23. Kxh2 - HxbSI, 24. Kgl (Þetta jafngildir uppgjöf, en 24. Hxb3 — Dh4+, 25. Kgl — Rg4 var enn verra.) Hxb2 og með tvö peð yfir vann svartur auðveldlega. Sigurvegari á mótinu varð sovézki stórmeist- arinn Mikhail Gurevich, sem staðið hefur sig mjög vel á mótum í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.