Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / KEILA Úrslitin réðust í síðustu umferðinni Sigurvegararnir í keilumóti unglinga teknir tali EINS og unglingasíðan skýrði frá fyrr í sumar þá hefur staðið yfir opið mót fyrir unglinga á vegum Keilufélags Reykjavíkur í Keilustaðnum við Öskjuhlíð. Úrslitin eru nú Ijós og voru þau afhent í síðustu viku. Flugleiðir gáfu verðlaunin en þau voru ekki af verri endanum — flug- ferð til Skotlands til að taka þátt í keilumóti þar seinna f vetur. Sigurvegaramir : strákaflokki voru Hörður Sigurjónsson, Gísli Sturluson og Sveinbjöm Hjálmarsson. I stúlknaflokki sigr- uðu Guðrún Soffía Andrés Guðmundsdóttir, Pétursson Ásdís Spano og skritnr Ásdís Ósk Smára- dóttir. Mikil spenna í strákaflokknum Við tókum strákana fyrst tali og sögðu þeir að mikjil spenna hefði verið í strákaflokknum. Hart var barist í hverri einustu umferð og úrslitin hefðu ekki ráðist fyrr en í þeirri seinustu. Þeir sögðust ekki hafa búist við að hljóta sigurverð- launin en hefðu þó alltaf vonað að þeir myndu lenda ofarlega. Þeir sögðust hlakka mikið til utanlands- ferðarinnar og vildu þakka Flug- leiðum fyrir þennan glæsilega stuðning við keppnina. Örugglr sigurvegarar í stúlknaflokkl Nokkru færri keppendur vom í stúlknaflokki og var því ekki jafn mikil keppni þar. Guðrún, Ásdís og Ásdís Osk sögðust vera mjög ánægðar að hafa sigrað og ætti þetta örugglega eftir að verða góð ferð til Skotlands. Þær sögðust ekki enn vera búnar að fá neinar nákvæmar upplýsingar um ferðina en hún yrði einhvem tímann eftir jól. Hörður Sigurjónsson, Gísli Sturluson, Sveinbjöm Hjálmarsson. Sigurvegaramir ásamt Þorvarði Guð- laugssyni frá Flugleiðum og forráða- mönnum Keilufélags Reykjavíkur. Guðrún Soffía Guðmundsdóttir, Ásdís Spano og Ásdís Ósk Smáradóttir. Körfuboltaskóli Hauka Keppnistímabilið í körfubolta er byijað. Haukar í Hafnarfirði voru með körfuboltaskóla fyrir byijendur áður en tímabi- lið hófst og voru þáttakendur um 70 á aldrinum sjö til 12 ára. Á myndinni er hluti hópsins ásamt Ingvari S. Jónssyni kennara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.