Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 17 Bretland: Sýknuð af morði Lundúnum, Reuter. KONA, sem varð manni að bana þegar hann nauðgaði henni, var sýknuð af morðákæru á miðviku- dag. Dómarinn sagði að ekki bæri að taka þessa sýknu sem fordæmi. Janet Clugstone er mállaus eftir að gera þurfti aðgerð á hálsi henn- ar vegna krabbameins. Þegar maðurinn var að nauðga henni þreifaði hún í kringum sig eftir taltæki sínu sem hún hugðist beija manninn með. Fyrir henni varð hnífur sem hún rak í bijóst manns- ins. Maðurinn lést af sárum sínum og Janet var ákærð fyrir morð. Dómarinn kvað skýrt á um að aðstæður yllu sýknu konunnar og ekki bæri að líta svo á að þeir sem yrðu fyrir kynferðislegri áreitni og árásum mættu ganga að árásar- mönnum sínum dauðum. „Aðeins er hægt að sýkna þá sem verða valdir að dauða annarra í nauðvörn við ákveðnar kringumstæður," sagði dómarinn John Hazan. Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Opið kl. 1-3 Vantar 2ja og 3ja herb. fbúðir á öllu Stór-Rvíkursvœðinu. Njálsgata - 50 fm 2ja herb. íb. á efri hæð. Stórt geymslu- loft. Verð 1,8 millj. Hverfisgata — 80 fm Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæö. Mikið endurn. Verö 2,8 millj. Njálsgata 70 fm nettó Falleg 3ja herb. íbúð í fjórb. (ein á hæö). Verð 2,4 millj. Vantar 4ra og 5 herb. íbúðir í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Ljósheimar — 110 fm Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö i fjölb. Bílsk. Tvennar sv. Mjög vandaöar innr. Fæst aðeins í skiptum fyrir 5 herb. íb., sérhæð eða raðhús m. bílsk í Aust- urborginni. VerÖ 4,4 millj. Þverbrekka — 125 f m Mjög falleg 4ra-5 herb. á 8. hæö í lyftuh. VandaÖar innr. Fráb. út- sýni. Verö 4,4 millj. Veghúsastígur — 160 fm Glæsil. fullb. sérh. öll nýl. endurn. en án innr. og milliveggja. Viðarkl. útvegg- ir og loft. Parket á gólfi. Verö 5,3 millj. Vantar í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi 150-160 fm sérhæö á 1. hæö. meö a.m.k. 4 svefnherb. fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Stuðlasel — 330 fm Glæsil. einb. á tveimur hæöum meö innb. tvöf. bílsk. Mjög vandaöar innr. Mögul. aö breyta í 2 íb. Gróinn garöur meö 30 fm garöstofu m. nuddpotti. Teikn. á skrifst. Verö 11,0 millj. Atvinnuhúsnæði Kleifarsel Höfum í sölu nýtt glæsilegt verslhúsn. á tveimur hæðum. Húsn. er fullb. aö utan tilb. u. trév. aö innan. í húsinu eru nú þegar: Matvöruversl., söluturn, bak- ari, snyrtivöruversl., barnafataversl. og blóma- & gjafavöruversl. 1. hæð: Eftir eru aöeins 150 fm (eru þegar í leigu). 2. hœð: Eftir eru 300 fm (laust strax). Eiðistorg — 70 fm Mjög vandaö verslhúsn. í yfirbyggöri verslmiðst. (nú i leigu til tveggja éra). Bráðvantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá SKristján V. Kristjánsson viðskfr. Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Om Fr. Georgsson sölustjóri. WPWff tl tlllll FRAKKASTÍGUR 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Bílskýli. Góð eign í hjarta borgarinnar. Verð 2,7 millj. UÓSHEIMAR Góð 2ja herb. íb. á 7. hæð. Skuldlaus íb. Laus i febr. '88. Góð fjárfesting. Verð 2,8 millj. AUSTURBERG Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Ákv. sala. Eignask. mögul. á sérbýli í Mosfellsbæ. Verð 3750 þús. NORÐURMYRI Rauðarárstígur. Rúmg. 3ja herb. ib. á 1. hæð. Eignaskipti á dýrari eign. Verð 3 millj. LEIRUBAKKI 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Verð 4,1 millj. HAFNARFJ. - EINB. Höfum fengið i sölu eitt af þessum góðu húsum í Hf. Um er að ræða steinh. á þremur hæðum. Húsið er allt í upphafl. stil og Ijóst er að það hefur verið vand- að til þess í upphafi. Að auki fylgir húsinu ca 100 fm útigeymsla og svo er að sjálfsögðu gróin lóð með ca 5 m háum trjám. Eigna- sk. mögul. C0 ■ «o ‘5. O VESTURGATA Stórglæsil. 170 fm toppib. á tveimur hæðum i nýju húsi. Afh. tilb. undir trév. strax. FÁLKAGATA Parhús, 117 fm á tveimur hæð- um. Afh. fokh. eða lengra komið um áramót. SKOÐUM OQ VERÐMETUM SAMDÆGURS. BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ VEGNA MIKILLAR SÖLU. M I «o Ql O BÁSENDI Höfum fengið i sölu 4ra herb. efri sérh. í tvíbhúsi. Ib. þessari fylgja enn- fremur tvö herb. kj. Bílskréttur. íb. er laus strax. Verð 5,8 millj. DVERGHAMRAR Neðri sérh. i tvíbhúsi á fallegum útsýnisstað Dverghamra. íb. eru 160 fm ásamt 30 fm bilsk. Til afh. strax. Eignaskipti mögul. GARÐABÆR - LUNDIR Raðhús á einni hæð ásamt innb. bílsk. Suðurverönd. Eign- ask. mögul. á sérh. í Gæb eða Hafnarfirði. Verð 6900 þús. VESTURBÆR Mjög falleg sérh. í þríbhúsi við Bárugötu. Nýl. eldh., baðherb., rafmagn, gler, teppi o.fl. 3 svefnherb. og tvær stofur. Bílsk. Sérhiti og inng. Eign í sérflokki. AUSTURSTROND SELTJ. Ca 60 fm nýtt verslunarhúsn. Sérlega vel staðs. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI - AUSTURVER 240 fm verslunarhúsn. í Austur- veri við Háaleitisbraut til sölu. Uppl. aðeins á skrifst. MOSFELLSBÆR - ÓSKAST Eigendur að eftirtöldum eignum óska eftir skiptum á einb. eða raðhúsum í Mosfellsbæ: 4ra herb. íb. í lyftublokk í Álftahólum. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. í Austurbergi. 3ja herb. íb. á miðh. í þríb. í Vesturbæ. C0 ■ «o ■q. LAUFÁS LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 ® . SÍÐUMÚLA 17 T Magnús Anelsson Magnús A*elsson Gróðrarstöð óskast Höfum kaupanda að gróðrarstöð kaupandi. Upplýsingar gefur: Hveragerði. Traustur Húsafell FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 (Bæjarleaahúsimi) Simi:681066 ff Þoriákur Einarsson Erling Aspelund Bergur Guðnason Kvöld- og helgarsími 672621 Vorum að fá í sölu stóra og góða 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Tjarnarból, Seltjarnarnesi. íb. er mjög rúm- góð, 71,5 fm nettó. S621600 iHUSAKAUP Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl ER UPPSELT? Nei ekki er það nú reyndar, en vegna líflegrar sölu undanfarið vantar okkur ýmsar eignir til sölu. Hér birt- ist sýnishorn úr kaupendaskrá. 3ja - Vesturborgin Fjársterkur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Hlíðar eða Fossvogur koma einnig greina. Einbýlishús á einni hæð óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkar að útvega 200-250 fm einbýlishús á einni hæð. Æskileg staðsetning: Foss- vogur, Stóragerði eða Seltjarnarnes. Góðar greiðslur í boði. Húsið þarf ekki að losna strax. Vantar Álftanes - Mosfellsbær Höfum traustan kaupanda að 150-170 fm timburhúsi á Álftanesi eða í Mosfellsbæ. Góðar greiðslur í boði. Æskilegt að hvíli á eigninni ca 1,5-2 millj. Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. íbúð í Vogum, Heimum eða Langholts- hverfi. Traustur kaupandi.__________________________ Höfum kaupanda - staðgreiðsla - að 3ja herb. íbúð í Vesturborginni eða gamla borgar- hlutanum. Sterkar greiðslur í boði. Parhús óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir raðhúsi í Vesturborg- inni eða Seltjarnarnesi. _______ Höfum kaupanda að 5-6 herb. sérhæð íVesturborginni. Fjárst. kaupandi. Höfum kaupanda - staðgreiðsla - að 4ra herb. íbúð í Háaleiti, Fossvogi eða nýja borgar- hlutanum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í gamla borgarhlutanum. Góðar greiðsl- ur í boði. Höfum kaupanda að 200-250 fm einbýlishúsi á einni hæð i Garðabæ. EICNAMIÐUJNIIV 2 77 11 Þ I N G H Ö L T S S T R Æ T I 3 Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.> Þórólfur Halldórsson, löqfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 —------------------—-------------- —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.