Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 21 Vegna mikillar sölu und- anfarið vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá. 2ja herb. Morgunblaðið/Sverrir TSOL á sviðinu í íslensku óperunni. sanni hljómur frelsisins. Líklegast hefur þó innihald textanna farið fyrir ofan garð og neðan hjá flestum þeim er á hlýddu, enda erfítt að greina orða skil í söngnum. Hljóm- sveitarmenn voru ekki hræddir við að skreyta sig með lögum eftir aðra og bættu í efnisskrána lögum eftir Robbie Robertson, Huddy Lead- betterog Jim Morrison. Einkennileg blanda það, en kom oftast nokkuð vel út. Einna best tókst þeim þó upp er þeir fluttu Bob Dylan lagið All Along tiie Watchtower eftir uppklapp í mjög rokkaðri útsetn- ingu, en Doors lagið Roadhouse Blues sem var síðasta lag fyrir uppklapp, var einnig gott. Miður tókst sveitinni upp með Good Morn- ing Blues eftir Huddie Leadbetter (Leadbelly), þar var ekki mikill blús á ferðinni. TSOL ber þess merki að hafa spilað lengi fyrir ólíkum áheyrenda- hópum, en mest þó á klúbbum þar sem menn sötra áfenga drykki. Eins og sjá má af lagavali þá kem- ur sveitin víða við í leit að hugmynd- um og þær skila sér allar vel í tónlistinni. Hljómsveitin er vel þétt og allir meðlimir skila sínu. Víst er enginn framúrskarandi hljóð- færaleikari í sveitinni, en þeir eru þó allir yfír meðallagi og söngvarinn er vel yfír meðallagi. Honum hefur verið mikið líkt við Jim Morrison, sem er ekki fjarri lagi, en hann hefur þó einnig sinn persónulega stíl sem hann nýtir vel. Ekki skemmir síðan sviðsframkoma hans sem er einkar lífleg og skemmtileg; vel æfðir leikrænir tilburðir. Ekki veit ég hvort meiri hljóm- leikasveit hafí til landsins komið í lengri tíma og um leið hvort komið hafí bandarískari sveit. TSOL er reyndar svo bandarísk hljómsveit að ekki er hægt að búast við að henni eigi eftir að ganga svo neinu nemi í Evrópu og þá sennilega síst í Bretlandi. Plata sveitarinnar Hit and Run var enda jörðuð í breskum Morgunblaðið/Sverrir Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9.00-18.00 og sunnudaga kl. 13.00-15.00. í BYGGINGU fyrir FAGHÚS HF. /CK Qj-J FAGHÚS hf FAGHUShf Bleiku bastarnir Morgunblaðið/Sverrir E-X Morgunblaðið/Sverrir Miðborgin - 3ja 3ja herb. rúmg. ib. á 2. hæö i steinh. v. Njálsg. Sórhiti. Bílsk. fylgir. Ekkert áhv. Einkasala. Vesturbær - 3ja 3ja herb. 92 fm mjög falleg íb. á 2. hæö í þríbhúsi v. Hringbraut. Tvöf. gler. Fal- legur garöur. Einkasala. Ekkert áhv. Verö ca 3,8 millj. Raðhús - Mosfbæ 180 fm mjög fallegt raöhús v/Byggöar- holt. 4 svefnherb. LitiÖ áhv. Einkasala. Verö ca 5,5 millj. Einbýlishús - Hf. Einbýlishús á tveimur hæöum viö Álfa- berg. Efri hæö sem er 238 fm er aö miklu leyti fullgerð. Á neöri hæö (sem er ekki fullgerö) er tvöf. bílsk. o.fl. Heildverslun Heildverslun í fullum rekstri og í eigin húsnæöi. Fyrirtækiö flytur inn ýmiss- konar fatnaö. GóÖ viöskiptasambönd og mikil velta. Kjöriö tækifæri. Nánari uppl. á skrifst. Iðnhúsn. - Bíldshöfða Ca 410 fm iönhúsn. á jaröhæö. Stórar innkdyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust strax. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að góðu einbhúsi í Rvík, helst í Fossvogi. Skipti á fallegu einbhúsi í Kóp. mögul. L Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Máltlutnings- og fasteignastofa . tónlistartímaritum, eins og venjan er með flestar bandarískar plötur þar á bæ. Bretar vilja öðruvísi til- gerð í tónlist en þá sem TSOL er með, en það mátti heyra á nýrri lögum sveitarinnar, samanborið við þau eldri, að sveitin er á leið í melódíska þungarokkið, sem hét bara rokk í eina tíð. TSOL heldur þó vel nestuð í Evrópuförina og tónleikar sveitar- innar í óperunni á föstudagskvöld sýndu að hún getur kveikt í áheyr- endum svo um munar. Árni Matthíasson Opið kl. 1-3 ÞVERAS 210 fm einb. Afh. i júní 1988 fullb. utan 5,4 millj. fokh Verð innan HÖFUM KAUPANDA að matvöruversl. eða húsn. sem næst miðbænum. Æskil. stærð 250-300 fm. Uppl. á skrifst. EINBHÚS í ÓLAFSVÍK 125 fm. Falleg staðs. Uppl. á skrifst. HÖFUM SÖLUTURNA í Vestur- bæ og fleiri stöðum. SUMARBÚSTAÐUR. Höf- um til sölu nýjan sumarbúst með 5000 fm eignarlandi við Þingvallavatn. EINBÝLISHÚSALÓÐ á Álfta- nesi og í Mosfellsbæ. FANNBORG - KÓP. Endaib. 110 fm á 5. hæð. Ný uppgerð með bilskýli. Verð 4,2 millj. BUKAHÓLAR. Falleg 3ja herb. íb. 90 fm með bílsk. Verð 3,8-4 millj. HÖFUM KAUPANDA AÐ sum- arhúsalandi í nágr. Rvíkur. IÐNAÐARHÚSNÆÐI við Elds- höfða, 125 fm. Milliloft. Verð 22-23 þús. per. fm. LÍTILL SÖLUSKÁLI 2 x 3 m. sem nýr. HÖFUM FJÁRSTERKAN KAUPANDA að 4ra herb. íb. i Hlíðum eða Bökkum. SÉRVERSLUN - SMÁSALA/ HEILDSALA. Höfum fallega sérv. sem verslar með sælgæti o.fl. til sölu við Laugaveg. Uppl. á skrifst. ★ VANTAR EIGNIR ★ Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Verð- metum samdægurs. Góð þjónusta. Sölum.: Þorsteinn Snaedal, Lögm.: Róbert Á. Hrelöarsson og Guöm. Óli Guðmundsson. LANGHOLTSVEGUR. Höfum í einkasölu hæð og ris við Langholtsv., 160 fm. Húsið er allt ný uppg. 5 herb. + 2 saml. stofur. Stór garður. Mögul. skipti á 4ra-5 herb. íb. Verð 6,5 millj. Kjörbúð á góðum stað í Rvík. Mikil velta. Afh. get- ur verið strax. Nánari uppl. á skrif- stofu. BANKASTRÆTI. Stórglæsil. 200 fm sér- hæð á 3. hæð. Verð: 6,5-7,0 millj. 3ja herb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.