Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 í DAG er sunnudagur 4. október, 16. sd. eftir TRÍNI- TATIS. 277. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 4.07 og síðdegisflóð kl. 16.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.43 og sólar- lag kl. 18.48. Myrkur kl. 19.35. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 23.32. (Almanak Háskóla íslands.) Snú þér til mín og ver mér náðugur, eins og ákveðið er þeim sem elska nafn þitt. (Sálm. 119, 132.) JT rv ára afmæli. í dag, OU sunnudag 4. okt., er fimmtugur Bjarni Jónasson, framkvæmdastjóri, Brekkugötu 1, Vestmanna- eyjum. Kona hans er Jórunn Bergsdóttir. FRÉTTIR_______________ HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Nk. þriðjudag hefst á ný létt leikfimi við hæfí aldraðra í safnaðar- heimilinu kl. 12 á hádegi. Verða þessir tímar í vetur á sama tíma á þriðjudögum. Leiðbeinandi er Hulda Ólafs- dóttir, sjúkraþjálfí. Nánari uppl. geftir safnaðarsystir í síma 39965. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fyrsta fundinn á haust- inu nk. þriðjudagskvöld í Garðaholti kl. 19 og er þetta matarfundur. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 19.30 í Hlégarði. Gestur fundarins verður Margrét Ragnars- dóttir og kynnir hún postu- línsmálun. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fyrsta spilakvöldið á haustinu annað kvöld, mánu- dag, í félagsheimili bæjarins og hefst það kl. 21. Spiluð verður félagsvist. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur fyrsta fundinn á haust- inu nk. þriðjudagskvöld í kennarastofu Seljaskóla kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Hulda Jensdóttir, for- stöðumaður, sem flytur fyrirlestur; Lífsvon nefnir hún hann. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur fund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður upplestur og síðan kaffiveit- ingar. FÉLAGSVIST verður spiluð í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Það eru Starfs- mannafélagið Sókn og Verkakvennafélagið Fram- sókn sem að spilakvöldinu standa. Ráðgert er að fjög- urra spila keppni hefjist 21. þ.m. Spilaverðlaun verða veitt. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. Fyrsti biblíulest- urinn á haustinu verður annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Fannaborg 1. Leið- beinandi verður sr. Magnús Guðjónsson. Rætt verður um biblíulestur aldraðra. Sýndar verða litskyggnur frá orlofi aldraðra á Löngumýri í sum- ar. Kaffí verður borið fram. FÉLAG austfirskra kvenna Smárahvammur Undirritun aðeins eftir _ FlytjiSÍShöfuðstöðvaríSmárahvammgreiðirfyrirtækiðöll aðstöðugjöldtilKópavogs, Jf||l!!)|i einnig af Sundahöfn og annarristarfsemi í Reykjavík. Davíð hefur ekkert að bjóða .1ii.i‘,'í'íífí;ufrp'1 ^ So &'Sr-S-£r^~ lCr^Ú^D Það er skrýtið að Davíð skuli ekki geta vanist fjósalyktinni af okkur, Valur minn. — Eins og hún er góð. heldur fund annað kvöld, mánudag, á Hallveigarstöð- um kl. 20. Myndasýning úr sumarferðalaginu. KVENFÉL. Laugarnes- sóknar heldur fyrsta fund sinn á haustinu á mánudags- kvöldið kemur, 5. þ.m., í safnaðarheimilinu kl. 20. Rætt verður um vetrarstarfíð og fleira. Kaffi verður borið fram. FJALLKONURNAR, Kven- félagið í Breiðholti III, ætla að kynna fyrirhugað föndur- námskeið á fundi sínum nk. þriðjudagskvöld í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld, þriðjudag, í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.30. BRÆÐARFÉLAG Lang- holtssafnaðar heldur aðal- fund sinn í kvöld, þriðjudag, í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Arnarfell er væntanlegt að utan í dag og togarinn Viðey úr söluferð. Togarinn Ásbjörn er til veiða í dag. Tvö olíuskip eru væntanleg. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togaramir Víðir, Ýmir og Sjávarborg eru famir til veiða. Hvitanes og Goðafoss komu af strönd í fyrradag. HEIMILISDÝR ÞRÍLIT læða, hálfvaxin, er í óskilum á Háaleitisbraut 125. Hvít, gul og svört og er ómerkt. Eigandi kisu má hringja í síma 36239 eða 681098. Kvöid*, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavlk dagana 2. október til 8. október, að báðum dögum meötöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagn8vehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bustaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimnritudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurÖ8sonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—‘S. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröor er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.