Morgunblaðið - 04.10.1987, Side 8

Morgunblaðið - 04.10.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 í DAG er sunnudagur 4. október, 16. sd. eftir TRÍNI- TATIS. 277. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 4.07 og síðdegisflóð kl. 16.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.43 og sólar- lag kl. 18.48. Myrkur kl. 19.35. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 23.32. (Almanak Háskóla íslands.) Snú þér til mín og ver mér náðugur, eins og ákveðið er þeim sem elska nafn þitt. (Sálm. 119, 132.) JT rv ára afmæli. í dag, OU sunnudag 4. okt., er fimmtugur Bjarni Jónasson, framkvæmdastjóri, Brekkugötu 1, Vestmanna- eyjum. Kona hans er Jórunn Bergsdóttir. FRÉTTIR_______________ HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Nk. þriðjudag hefst á ný létt leikfimi við hæfí aldraðra í safnaðar- heimilinu kl. 12 á hádegi. Verða þessir tímar í vetur á sama tíma á þriðjudögum. Leiðbeinandi er Hulda Ólafs- dóttir, sjúkraþjálfí. Nánari uppl. geftir safnaðarsystir í síma 39965. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fyrsta fundinn á haust- inu nk. þriðjudagskvöld í Garðaholti kl. 19 og er þetta matarfundur. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 19.30 í Hlégarði. Gestur fundarins verður Margrét Ragnars- dóttir og kynnir hún postu- línsmálun. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fyrsta spilakvöldið á haustinu annað kvöld, mánu- dag, í félagsheimili bæjarins og hefst það kl. 21. Spiluð verður félagsvist. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur fyrsta fundinn á haust- inu nk. þriðjudagskvöld í kennarastofu Seljaskóla kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Hulda Jensdóttir, for- stöðumaður, sem flytur fyrirlestur; Lífsvon nefnir hún hann. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur fund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður upplestur og síðan kaffiveit- ingar. FÉLAGSVIST verður spiluð í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Það eru Starfs- mannafélagið Sókn og Verkakvennafélagið Fram- sókn sem að spilakvöldinu standa. Ráðgert er að fjög- urra spila keppni hefjist 21. þ.m. Spilaverðlaun verða veitt. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. Fyrsti biblíulest- urinn á haustinu verður annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Fannaborg 1. Leið- beinandi verður sr. Magnús Guðjónsson. Rætt verður um biblíulestur aldraðra. Sýndar verða litskyggnur frá orlofi aldraðra á Löngumýri í sum- ar. Kaffí verður borið fram. FÉLAG austfirskra kvenna Smárahvammur Undirritun aðeins eftir _ FlytjiSÍShöfuðstöðvaríSmárahvammgreiðirfyrirtækiðöll aðstöðugjöldtilKópavogs, Jf||l!!)|i einnig af Sundahöfn og annarristarfsemi í Reykjavík. Davíð hefur ekkert að bjóða .1ii.i‘,'í'íífí;ufrp'1 ^ So &'Sr-S-£r^~ lCr^Ú^D Það er skrýtið að Davíð skuli ekki geta vanist fjósalyktinni af okkur, Valur minn. — Eins og hún er góð. heldur fund annað kvöld, mánudag, á Hallveigarstöð- um kl. 20. Myndasýning úr sumarferðalaginu. KVENFÉL. Laugarnes- sóknar heldur fyrsta fund sinn á haustinu á mánudags- kvöldið kemur, 5. þ.m., í safnaðarheimilinu kl. 20. Rætt verður um vetrarstarfíð og fleira. Kaffi verður borið fram. FJALLKONURNAR, Kven- félagið í Breiðholti III, ætla að kynna fyrirhugað föndur- námskeið á fundi sínum nk. þriðjudagskvöld í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld, þriðjudag, í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.30. BRÆÐARFÉLAG Lang- holtssafnaðar heldur aðal- fund sinn í kvöld, þriðjudag, í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Arnarfell er væntanlegt að utan í dag og togarinn Viðey úr söluferð. Togarinn Ásbjörn er til veiða í dag. Tvö olíuskip eru væntanleg. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togaramir Víðir, Ýmir og Sjávarborg eru famir til veiða. Hvitanes og Goðafoss komu af strönd í fyrradag. HEIMILISDÝR ÞRÍLIT læða, hálfvaxin, er í óskilum á Háaleitisbraut 125. Hvít, gul og svört og er ómerkt. Eigandi kisu má hringja í síma 36239 eða 681098. Kvöid*, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavlk dagana 2. október til 8. október, að báðum dögum meötöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagn8vehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bustaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimnritudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurÖ8sonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—‘S. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröor er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.