Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S: 651122 Opið frá kl. 1-4 REYKJAVÍKURV. — EINB. Töluv. endurn. einb. á tveimur hæöum auk kj. Bflsk. Verö 3,5 millj. Skipti mögul. SMYRLAHR. — RAÐH. Gott 5-6 herb. 150 fm raöh. á tveimur hæöum. Nýtt þak. Bflskréttur. Verö 5,9 millj. Skipti æskil. á 4ra herb. ib. í Hf. KVISTABERG — PARH. í byggingu 150 fm parhús á einni hæö ásamt innb. bflsk. Afh. frág. aö utan, fokh. aö innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Verö 4,2 millj. HRAUNHOLTSVEGUR — EINBÝLI Mjög gott einb. í byggingu. Afh. eftir 8 mán. frág. aö utan, fokh. aö innan. SELVOGSGAT A — EINBÝLI Endum. ágætt eldra einb. á tveimur hæö- um auk geymslu. Verö 4,3-4,5 millj. Laust strax. GRENIBERG — PARH. 146 fm pallabyggt parh. auk 45 fm bflsk. Frág. utan fokh. innan. Verö 4,5 millj. BREIÐVANGUR - PARH. 176 fm parhús á tveimur hæöum. Bflsk. Afh. frág. aö utan einangr. aö innan. Teikn. á skrifst. JÓFRÍÐARSTVEGUR Rúmg. og sérl. fallegt einb. á þremur hæðum, nú séríb. í kj. Verö 6 millj. EINIBERG — PARHÚS 139 fm parhús m. innb. bílsk. Afh. frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. Verö 4 millj. VITASTÍGUR — HF. 120 fm einb. á tveimur hæðum. 4 svefn- herb., 2 sami. stofur. Verð 4,3 milij. SUÐURGATA - HF. Mikið endurn. einb. á tveimur hæðum. Otsýnistaður. Verð 5 millj. KARSNESBR. - PARHÚS Gullfalleg 6 herb. 178 fm parh. á tveim- ur hæðum ásamt 32 fm bilsk. Verð 5,2 millj. Teikn. á skrifst. FAGRAKINN — SÉRHÆÐ Góð 4ra-5 herb., 125 fm. ib. á jarðh. Altt sér. Verð 4 millj. HVERFISGATA - HF. Góð 6 herb. 135 fm efri hæð og ris. 4 svefnherb. Verð 4,5 millj. Laus i nóv. SMÁRABARÐ Glæsil. 4ra herb. 135 fm íb. á 2. hæö. Afh. frág. utan, tilb. u. trév. innan. Verð 4,4 millj. Afh. i febr. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 115 fm endaíb. auk bílsk. Verö 4,2 millj. Skipti á ódýrari eign í Hafnarf. FAGRAKINN Góð 3ja herb. 84 fm íb. í risi. Verð 3 millj. SUÐURGATA — HF. Góð 4ra herb. efrí sérh. f tvib. Mikið endum. Verð 3,3-3,4 millj. ARNARHRAUN Mjög góð 3ja herb. 87 fm íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Bílskréttur. Verð 3,8 millj. KROSSEYRARV. — SÉRH. 3ja herb. 65-70 fm efrihæö í tvíb. Nýr 40 fm bílsk. Verö 3,1 millj. ÖLDUTÚN Rúmg. 2ja herb. 65-70 fm íb. á jaröh. Nýjar innr. Sérinng. Verö 2,6 millj. SMÁRABARÐ Nýjar 2ja herb. 85 fm íb. meö sórinng. Afh. tilb. u. tróv. í febr. Verö 3350 þús. og 3450 þús. Teikn. á skrifst. VOGAR — VATNSLEYSUSTRÖND Mjög gott einb. ásamt tvöf. bílsk. Uppi. á skrifst. GRINDAVfK - EINBÝLI Gullfallegt 6 herb. 142 fm. einb. á einni hæö. Góöur bflsk. Vel hirt og falleg lóö m. útisundlaug. Verö 5-5,2 millj. REYKJAVÍKURV. - HF. 140 fm iönaöar- eöa lagerhúsn. Stórar innkdyr. Verö 2,8 millj. VANTAR HÖFUM FJÁRSTERKAN KAUPANDA AÐ 2JA EÐA 3JA HERB. ÍB. M. BÍLSK. f HAFNARF. EÐA GBÆ. HÖFUM KAUPENDUR AÐ EINB. f HAFNARF. f SKIPTUM FYRIR 4RA HERB. ÍB. f NBÆ. VANTAR NÚ ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Gjörið svo velað líta inn! ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. ■ Valgeir Kristinsson hrt. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Bandarískt þungarokk í Islensku óperunni Af tónleíkum TSOL, E-X og Bleiku bastanna Á föstudagskvöld hélt banda- riska rokkhljómsveitin TSOL tónleika í íslensku óperunni með íslensku sveitirnar E-X og Bleiku bastana sér til aðstoðar. Reyndar átti E-X ekki að vera með en hljómsveitinnni var bætt við á síðustu stundu. Vísast má deila um það hversu hyggilegt það hafi verið; að mínu mati urðu tón- leikamir of langir fyrir vikið og hin íslenska hljómsveitin galt nokkuð fyrir það, enda annað að hafa þijár hljómsveitir á veitingastað þar sem ‘S' 68-55-80 Opið 1-4 írabakki — 3ja herb. íb. á 1. hæð með mögul. á herb. i kj. Hverfisgata — 3ja herb. Stór ib. i góðu steinh. Laus (okt. Ákv. sala. Alfheimar — 4ra herb. Endaib. á 4. hæð meö glæsil. útsýni yfir Laugardallnn. Flúðasel — 4ra herb. íb. í góöu ástandi. Suöursv. bílskýli. Ákv. sala. Kleppsvegur — 4ra herb. íb. meö aukaherb. í risi. Gott ástand. Mjög fallegt útsýni. Alfheimar — 4ra herb. Mjög falleg og rúmg. íb. á 1. hæö. GóÖ staös. Austurberg — 4ra herb. Mjög vönduð ib. með góðum bilsk. Sameign nýstands. Hraunbær — 4ra herb. Falleg íb. á 1. hæð. Suðursv. Þvhús á hæð, sjónvhol. Ákv. sala. Vesturbær — 4ra herb. Stór og björt (b. með góðu út- sýnl. Afh. tilb. u. tróv. Yrsufell — raðh. 135 fm hús á einni hæð m. góð um btlsk. og garði. Rauðalækur — sérh. 1. hæð með rúmg. bllak. Þó nokk- uð endurn. Hvassaleiti — sérhæð 150 fm efri sérhæö meö stórum bflsk. Laus fljótl. Vesturbær 2ja og 3ja herb. íb. í glæsil. nýju lyftuh. Afh. tilb. u. trév. Ný miðbærinn — raðhús Hveragerði — raðhús Glæsil. raöhús á einni hæö m. innb. bflsk. Húsin veröa afh. fullfróg. utan en fokh. innan. Verö 2350 þús. Sími í Hverageröl 99-4621. /JJkFASTEICNASALAN Ofjárfestinchf. ™ Ármúla 38 -108 Rvk. -S: 685680 Lögfr.: Pótur Þór Slgurðsa. hdl„ Jónfna Bjartmarz hdl. Li fólk er alltaf á rölti eða í hljómleika- sal. Tónlist E-X átti þó vel heima á staðnum og náði sveitin upp góðri stemmningu. Ekki var mikið nýtt efni á efnisskránni síðan sveitin hélt hvað flesta tónleika í vor, en þó mátti greina að áherslur eru að breytast; lögin eru orðin rokkaðri og skemmtilegri og REM-áhrifin eru ekki eins áberandi og áður, a.m.k. ekki í nýju lögunum. Tónlist- in er að færast frá því að vera afleidd og er að verða upprunaleg. Bleiku bastamir hafa einmitt verið að leika þá tónlist sem E-X stefnir að; pönkað rockabilly með blúsívafi. Bastamir komu á svið eftir að E-X hafði tekið uppklapplag og sneitt enn frekar af tímanum sem eftir var. Þeim voru því settar nokkuð þrengri tímaskorður en áð- ur hafði verið ákveðið og það setti sinn svip á tónlistina til að byija með; sveitin var ekki í eins góðu jafnvægi og oft áður. Það lagaðist þó þegar á leið og eftir því sem líflegur söngvarinn fór að hreyfa sig meira á sviðinu mátti greina að tónlistin varð frísklegri. Bestu lögin vom Bastablús og Sveittur í striga- skóm, lög sem hafa verið á efnis- skránni nokkum tíma, en sjaldan 43307 641400 Opið kl. 1-3 Gnoðarvogur — 2ja 60 fm íb. á 3. hæð. Ekkert áhv. Ákv. sala. Fannborg — 3ja Glæsil. endaíb. á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Hlégerði — 3ja 96 fm hæð ásamt 30 fm bílsk. í skiptum fyrir ib. í Hamraborg. Bergstaðastræti — 3ja 3ja neðri sérh. V. 3,1 millj. Dragavegur — parhús 118 fm 3ja-4ra herb. íb. á tveim- ur hæðum. Afh. tilb. u. trév. Borgarholtsbr. — sér Falleg 130 fm efri hæð ásamt 50 fm bílsk. Fallegt útsýni. Ekkert áhv. V. 5,5 m. Nýbýlavegur — Lundur 150 fm hæð. 3 svefnherb., stofa, borðst. Bílskr. V. 4,1 m. Hraunsholtsv. — einb. 200 fm á tveimur hæðum. 54 fm bílsk. Afh. tilb. u. trév. Álfhólsvegur - einb. Snoturt 75 fm hús á einni hæð. Tæplega 1000fm lóð. Ákv. sala. Reynihvammur — parh. EB lamimH ffl Höfum fengið í einkasölu par- hús á þessum vinsæla stað. Húsið afh. tilb. u. trév. og frág. að utan í apríl 1988. Vandaðar teikn. Arkitektaþjónustunnar sf. íb. alls 184 fm og bílsk. 28 fm. Garðstofa. Suðursv. Hafnarbraut — iðnaðarh. 400 fm á tveimur hæðum. Loft- hæð 4 metrar. Góð kjör. KjörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlaaon lögfr. hljómað betur. Bleiku bastamir hafa tekið miklum stakkaskiptum á þeim tveim mánuðum sem sveitin hefur starfað og þó ytri áhrif hafí verið áberandi í fyrstu, þá eru þau á undanhaldi. Víst svipar lögunum oft til annarra laga og frægari, en það liggur að mínu mati í eðli tón- listarinnar frekar en í því að um sé að ráeða meðvitaða stælingu. Þeir leita sér fanga í rockabilly og blús, vísa í ýmsar áttir og gera það vel. I lokin var mikið klappað en ekki var svigrúm fyrir aukalög, sem skrifast á tónleikahaldara og slakt skipulag þeirra. Þegar Bastarnir höfðu lokið leik sínum var gert stutt hlé á dag- skránni þar til TSOL sté á sviðið. Hljómsveitarmenn eru allir utan einn vel við vöxt og heldur óhijáleg- ir ásýndar, en það tilheyrir ímynd sveitarinnar og gefur henni ómiss- andi rokksvip. Þegar sveitin hóf leik sinn var líkt sem rafstraumi hefði verið hleypt á áheyrendasæti, því skyndilega fóm flestir áheyr- enda að iða í sætum sínum. Það leið heldur ekki á löngu þar til stærstur hluti þeirra var farinn að dansa trylltan dans framan við svið- ið. Það kunnu TSOL-menn greini- lega vel að meta og það skilaði sér í meiri keyrslu af þeirra hálfu. Tón- listin sem sveitin leikur er líklegast eins nálægt þungarokki og hægt er að komast án þess að fara alla leið, en eins má einfaldlega kalla það rafmagnað hrátt rokk. Það var þó aldrei langt í pönkið eða „thrash", sem kalla mætti brota- jámsrokk tónlist, enda erfitt að greina hvað er hvað þegar keyrslan er orðin nógu mikil. Eðlilega bar mest á lögum af nýjustu plötu sveit- arinnar, Hit and Run, og einna best heppnaðist flutningur lagsins It’s Too Late, en Sixteen var einnig gott, bæði lögin em af þeirri plötu. Þeir tóku þó einnig eldra efni, þ. á m. titillag síðustu plötu þeirra, Re- venge og annað lag af plötunni, lagið Colours. í Revenge má ein- mitt heyra hvað skilur kannski einna helst á milli TSOL og hins „almenna” þungarokkara; textar TSOL em fæstir innihaldslaust bull um karlrembu og brennivín líkt og ienska er í þungri rokktónlist, texta- höfundurinn, yfirleitt söngvarinn Joe Wood, er að gagnrýna ýmislegt í þjóðfélaginu sem honum finnst miður fara, s.s. ofbeldi, persónu- kúgun og fordóma. Það er reyndar það sem hann hefur sagt felast í nafni sveitarinnar, TSOL, Tme So- unds of Liberty, sem útleggst: Hinn Ármúti Vorum að fá í einkas. rúml. 400 fm húseign á góðum stað við Ármúla. Á mjög eftirs. stað Höfum fengið til sölu skrifstofu- og verslunarhúsnæði á mjög eftirs. stað í Rvík. Upplýsingar aðeins á skrifst. Ármúli Til sölu 330 fm mjög góð skrifsthæð. Laus í jan.-feb. nk. Laugavegur Til sölu heil húseign (hornlóð) á eftirsóttum stað. Kapiahraun — Hf. 300 fm iðnaðarhúsn. á götuhæð. Mikil lofthæð. Við- byggréttur að 300 fm. Gott athafnasvæði. Drangahraun — Hf. Til sölu 2 x 120 fm iðnaðarhúsn. á götuhæð. Laust strax. Stapahraun Hf. Til sölu 800 fm versl- iðn. og skrifstofuhúsnæði. Álfabakki Til sölu 770 verslunar- og skrifstofuhúsn. Afh. fljótlega. Laugavegur 330 fm nýtt glæsilegt skrifstofuhúsnæði neðarl. við Laugaveg. Afh. fljótlega. Góð greiðslukjör. Langtímalán. Hverfisgata Til sölu heil húseign (steinhús) á góðum stað á Hverfisgötu. Veitingastaður Til sölu sölu góður veitingastaður í eigin húsnæði. Söluturn — dagsala Til sölu vel staðsettur söluturn í miðborginni nál. fjöl- mennum vinnustöðum. Góð velta. Margir fastir við- skiptavinir. Opiö 1-3 FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Óóinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.