Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 MÆLIR MEÐ SER SJALF UOSRITUNARVELARISERFLOKKI MITA DC-152Z. Fjölhæf og sparsöm. Stig laus minnkun og stækkun. Mötun úr tveimur bökkum. 16 eintök á minútu. MITA DC-111C. Litli risinn frá MITA. Fljót- virk, örugg og mjög einföld i notkun. 11 ein- tök á minútu. MITA DC-313ZD. Stiglaus minnkun og stækkun. Mötun úr þremur bökkum. Sjálfvirk Ijósritun á báðar hliðar. 30 eintök á mlnútu. MITA DC-4085. Stiglaus minnkun og stækk- MITA DC-IOOl. Sú litla. Lipur, fljótvirk og MITA DC-1785. Sú ódýrasta sem býður uppá un. Mötun úr þrem bökkum. Sjálfvirk Ijósritun örugg. Föst plata. 11 eintök á minútu. sjálfvirka Ijósritun á báðar hliðar. Stiglaus á báðar hliðar. 40 eintök á minútu. minnkun og stækkun. 18 eintök á minútu. Hafðu samband - Við eigum Ijósritunarvélina sem hentar þínum þörfum. FJÖLVAL HF. Ármúla 23 Sími 688650 Söiuumboð: m'uufr- Hallarmúla 2 ★ Tímaritið “What to Buy” valdi MITA-línuna Ijósritunarvélar ársins 1986. KAYS PONTUNARLISTINN OKEYPIS meðan upplag endist GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Minning? Ingvar Olafsson málarameistari Fæddur 10. marz 1912 Dáinn 1. október 1986 Er ég minnist Ingvars móður- bróður míns með nokkrum fátæk- legum kveðjuorðum, koma margar myndir upp í hugann af hjálpsemi hans og trygglyndi, prúðmennsku og fáguðum vinnubrögðum. Ingvar var fæddur í Reykjavík, sonur hjónanna Ólafs Hróbjartsson, sjómanns, sem ættaður var frá Húsum í Holtum og konu hans, Karitasar Bjamadóttur frá Skarðs- hömrum í Norðurárdal í Mýrar- sýslu, en þau elskuleg hjón voru afi minn og amma. Ingvar var flórða bam foreldra sinna. Elst er móðir mín, Ingibjörg Dóróthea, síðan komu Kristín og Anna, sem báðar létust á bamsaldri. Yngstur var Bjami. Langyngst er Sigríður Lára Maríanusdóttir, fósturdóttir þeirra hjóna. Tildrög þess, að hún kom á heimilið voru þau, að amma tók hana sem komabam í gæzlu yfír sumar, meðan að foreldrar hennar, sem voru óskyldir fjölskyld- unni, fóru í síld. En er faðir hennar, sem ættaður var úr Norðurárdal, tók út af bát, þá um sumarið og drukknaði, ílengdist hún á heimil- inu. Lýsir þetta bezt hinu góða hjartalagi þessara heiðurshjóna. Ingvar ólst upp í foreldrarhúsum í Reykjavík og var mjög kært með honum og foreldrum hans. Á sumr- um var hann í sveit í Króki í Norðurárdal hjá móðurbróður sínum Brynjólfí Bjamasyni, bónda og búfræðikandidat frá Hvanneyri og trúnaðarmanni Búnaðarfélags ísiands við mælingar jarðabóta, auk þess að sinna bamakennslu og fjöl- mörgum öðrum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. Kona Brynjólfs var Ámdís Á. Klemenzdóttir, ættuð frá Hvassafelli í Norðurárdal. Bjuggu Gengi 28.09 ’87. Blómastofa Friöfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opíðöllkvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Gjafavörur. þau hjón miklu myndarbúi ásamt 5 bömum sínum. Auk alls annars höfðu þau símstöð á heimili sínu. Þar leið Ingvari vel og minntist hann þeirra sumardaga jafnan með þakklæti. Einnig ég, undirrituð, var svo lánsmöm að fá að dvelja 5 sum- ur hjá þessum góðu hjónum seinna meir. Ámdís var mikill og góður kokkur og allt gott, sem úr hennar höndum kom og mikið myndarleg húsmóðir. Brynjólfur mikill, jarð- ræktarmaður og bóndi. Breytti hann jörðinni, sem áður hafði verið í eyði, á skömmum tíma í gott hof- uðból. Sem dæmi um myndarskap húsbænda, var nýbyggt íbúðar- steinhús komið árið 1942, þegar ég kom fyrst á heimilið og raflýst með vindmyllu og hlaðnir geymar fyrir alla sveitina. Innangengt var úr íbúðarhúsi í nýbyggt fjós og hlöðu nokkru seinna. Á heimilinu var gott bóksafn, orgel og blóma- og trjágarður. Á því heimili veiddi kisa ekki fugla. Snemma hneigðist hugur Ingvars að íþróttum og gekk hann ungur að árum í KR, þar sem hann æfði ftjálsar íþróttir, fímleika og knatt- spymu. Reyndar æfðu þeir bræður báðir, Bjami og hann knattspymu og þótti Ingvar einkum vera flínkur í marki. Leikfími æfði hann allt fram á fullorðinsár. Ingvar lauk íþróttakennaraprófí vorið 1933 frá hinum þekkta danska íþróttahá- skóla í Ollerup í þremur greinum: sundi, leikfími ogfrjálsum íþróttum, en þar stundaði hann nám frá 1932. Lofsamleg ummæli rektors skólans Niels Bukh voru eftirfarandi: „Det er mig en Glæde at anbefale pá det bedste som udmærket, flink og dygtig Elev og meget tiltalende ung Mand, der uden Tvivl vil blive en særdeles værdiful Gymnastik og Idrætsleder." Þá var honum boðið af kennara sínum við skólann í heimsferð til Japan og fleiri landa með sýningarflokki kennarans og allar ferðir og uppihald frítt, ef hann kæmi með. Þessu kostaboði hafnaði Ingvar því miður, því fyrir- hyggja fyrir verðandi heimili sat í fyrirrúmi. Hann var trúlofaður og ætlaði að fara að byggja. En seinna sá hann eftir því að hafa ekki tekið þessu kostaboði, því svona ferð býðst ekki nema einu sinni á ævinni. En hér má bæta við, að Ingvar var mikill og góður fjölskyldufaðir og fjölskyldan og hamingja hennar og heill var honum jafnan efst í huga. Um árabil var Ingvar þjálfari í kvöldskóla KR í fimleikum og frjáls- um íþróttum, ásamt því að keppa mikið í þessum greinum. Um skeið átti hann íslandsmet í 100 m hlaupi og var á sínum tíma einn af frækn- ustu fimleikamönnum þessa lands. Ingvar fór í margar sýningarferðir með fímleikaflokki KR víða um landið og árið 1946 fór úrvalsflokk- ur KR í frægt ferðalag til Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur, Englands og LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöföa 4 — Sími 681960 Lregsteinar MARGAR GERÐIR Mmorex/Grmít Steinefnaverksmiöjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.