Morgunblaðið - 04.10.1987, Síða 17

Morgunblaðið - 04.10.1987, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 17 Bretland: Sýknuð af morði Lundúnum, Reuter. KONA, sem varð manni að bana þegar hann nauðgaði henni, var sýknuð af morðákæru á miðviku- dag. Dómarinn sagði að ekki bæri að taka þessa sýknu sem fordæmi. Janet Clugstone er mállaus eftir að gera þurfti aðgerð á hálsi henn- ar vegna krabbameins. Þegar maðurinn var að nauðga henni þreifaði hún í kringum sig eftir taltæki sínu sem hún hugðist beija manninn með. Fyrir henni varð hnífur sem hún rak í bijóst manns- ins. Maðurinn lést af sárum sínum og Janet var ákærð fyrir morð. Dómarinn kvað skýrt á um að aðstæður yllu sýknu konunnar og ekki bæri að líta svo á að þeir sem yrðu fyrir kynferðislegri áreitni og árásum mættu ganga að árásar- mönnum sínum dauðum. „Aðeins er hægt að sýkna þá sem verða valdir að dauða annarra í nauðvörn við ákveðnar kringumstæður," sagði dómarinn John Hazan. Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Opið kl. 1-3 Vantar 2ja og 3ja herb. fbúðir á öllu Stór-Rvíkursvœðinu. Njálsgata - 50 fm 2ja herb. íb. á efri hæð. Stórt geymslu- loft. Verð 1,8 millj. Hverfisgata — 80 fm Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæö. Mikið endurn. Verö 2,8 millj. Njálsgata 70 fm nettó Falleg 3ja herb. íbúð í fjórb. (ein á hæö). Verð 2,4 millj. Vantar 4ra og 5 herb. íbúðir í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Ljósheimar — 110 fm Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö i fjölb. Bílsk. Tvennar sv. Mjög vandaöar innr. Fæst aðeins í skiptum fyrir 5 herb. íb., sérhæð eða raðhús m. bílsk í Aust- urborginni. VerÖ 4,4 millj. Þverbrekka — 125 f m Mjög falleg 4ra-5 herb. á 8. hæö í lyftuh. VandaÖar innr. Fráb. út- sýni. Verö 4,4 millj. Veghúsastígur — 160 fm Glæsil. fullb. sérh. öll nýl. endurn. en án innr. og milliveggja. Viðarkl. útvegg- ir og loft. Parket á gólfi. Verö 5,3 millj. Vantar í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi 150-160 fm sérhæö á 1. hæö. meö a.m.k. 4 svefnherb. fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Stuðlasel — 330 fm Glæsil. einb. á tveimur hæöum meö innb. tvöf. bílsk. Mjög vandaöar innr. Mögul. aö breyta í 2 íb. Gróinn garöur meö 30 fm garöstofu m. nuddpotti. Teikn. á skrifst. Verö 11,0 millj. Atvinnuhúsnæði Kleifarsel Höfum í sölu nýtt glæsilegt verslhúsn. á tveimur hæðum. Húsn. er fullb. aö utan tilb. u. trév. aö innan. í húsinu eru nú þegar: Matvöruversl., söluturn, bak- ari, snyrtivöruversl., barnafataversl. og blóma- & gjafavöruversl. 1. hæð: Eftir eru aöeins 150 fm (eru þegar í leigu). 2. hœð: Eftir eru 300 fm (laust strax). Eiðistorg — 70 fm Mjög vandaö verslhúsn. í yfirbyggöri verslmiðst. (nú i leigu til tveggja éra). Bráðvantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá SKristján V. Kristjánsson viðskfr. Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Om Fr. Georgsson sölustjóri. WPWff tl tlllll FRAKKASTÍGUR 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Bílskýli. Góð eign í hjarta borgarinnar. Verð 2,7 millj. UÓSHEIMAR Góð 2ja herb. íb. á 7. hæð. Skuldlaus íb. Laus i febr. '88. Góð fjárfesting. Verð 2,8 millj. AUSTURBERG Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Ákv. sala. Eignask. mögul. á sérbýli í Mosfellsbæ. Verð 3750 þús. NORÐURMYRI Rauðarárstígur. Rúmg. 3ja herb. ib. á 1. hæð. Eignaskipti á dýrari eign. Verð 3 millj. LEIRUBAKKI 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Verð 4,1 millj. HAFNARFJ. - EINB. Höfum fengið i sölu eitt af þessum góðu húsum í Hf. Um er að ræða steinh. á þremur hæðum. Húsið er allt í upphafl. stil og Ijóst er að það hefur verið vand- að til þess í upphafi. Að auki fylgir húsinu ca 100 fm útigeymsla og svo er að sjálfsögðu gróin lóð með ca 5 m háum trjám. Eigna- sk. mögul. C0 ■ «o ‘5. O VESTURGATA Stórglæsil. 170 fm toppib. á tveimur hæðum i nýju húsi. Afh. tilb. undir trév. strax. FÁLKAGATA Parhús, 117 fm á tveimur hæð- um. Afh. fokh. eða lengra komið um áramót. SKOÐUM OQ VERÐMETUM SAMDÆGURS. BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ VEGNA MIKILLAR SÖLU. M I «o Ql O BÁSENDI Höfum fengið i sölu 4ra herb. efri sérh. í tvíbhúsi. Ib. þessari fylgja enn- fremur tvö herb. kj. Bílskréttur. íb. er laus strax. Verð 5,8 millj. DVERGHAMRAR Neðri sérh. i tvíbhúsi á fallegum útsýnisstað Dverghamra. íb. eru 160 fm ásamt 30 fm bilsk. Til afh. strax. Eignaskipti mögul. GARÐABÆR - LUNDIR Raðhús á einni hæð ásamt innb. bílsk. Suðurverönd. Eign- ask. mögul. á sérh. í Gæb eða Hafnarfirði. Verð 6900 þús. VESTURBÆR Mjög falleg sérh. í þríbhúsi við Bárugötu. Nýl. eldh., baðherb., rafmagn, gler, teppi o.fl. 3 svefnherb. og tvær stofur. Bílsk. Sérhiti og inng. Eign í sérflokki. AUSTURSTROND SELTJ. Ca 60 fm nýtt verslunarhúsn. Sérlega vel staðs. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI - AUSTURVER 240 fm verslunarhúsn. í Austur- veri við Háaleitisbraut til sölu. Uppl. aðeins á skrifst. MOSFELLSBÆR - ÓSKAST Eigendur að eftirtöldum eignum óska eftir skiptum á einb. eða raðhúsum í Mosfellsbæ: 4ra herb. íb. í lyftublokk í Álftahólum. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. í Austurbergi. 3ja herb. íb. á miðh. í þríb. í Vesturbæ. C0 ■ «o ■q. LAUFÁS LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 ® . SÍÐUMÚLA 17 T Magnús Anelsson Magnús A*elsson Gróðrarstöð óskast Höfum kaupanda að gróðrarstöð kaupandi. Upplýsingar gefur: Hveragerði. Traustur Húsafell FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 (Bæjarleaahúsimi) Simi:681066 ff Þoriákur Einarsson Erling Aspelund Bergur Guðnason Kvöld- og helgarsími 672621 Vorum að fá í sölu stóra og góða 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Tjarnarból, Seltjarnarnesi. íb. er mjög rúm- góð, 71,5 fm nettó. S621600 iHUSAKAUP Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl ER UPPSELT? Nei ekki er það nú reyndar, en vegna líflegrar sölu undanfarið vantar okkur ýmsar eignir til sölu. Hér birt- ist sýnishorn úr kaupendaskrá. 3ja - Vesturborgin Fjársterkur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Hlíðar eða Fossvogur koma einnig greina. Einbýlishús á einni hæð óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkar að útvega 200-250 fm einbýlishús á einni hæð. Æskileg staðsetning: Foss- vogur, Stóragerði eða Seltjarnarnes. Góðar greiðslur í boði. Húsið þarf ekki að losna strax. Vantar Álftanes - Mosfellsbær Höfum traustan kaupanda að 150-170 fm timburhúsi á Álftanesi eða í Mosfellsbæ. Góðar greiðslur í boði. Æskilegt að hvíli á eigninni ca 1,5-2 millj. Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. íbúð í Vogum, Heimum eða Langholts- hverfi. Traustur kaupandi.__________________________ Höfum kaupanda - staðgreiðsla - að 3ja herb. íbúð í Vesturborginni eða gamla borgar- hlutanum. Sterkar greiðslur í boði. Parhús óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir raðhúsi í Vesturborg- inni eða Seltjarnarnesi. _______ Höfum kaupanda að 5-6 herb. sérhæð íVesturborginni. Fjárst. kaupandi. Höfum kaupanda - staðgreiðsla - að 4ra herb. íbúð í Háaleiti, Fossvogi eða nýja borgar- hlutanum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í gamla borgarhlutanum. Góðar greiðsl- ur í boði. Höfum kaupanda að 200-250 fm einbýlishúsi á einni hæð i Garðabæ. EICNAMIÐUJNIIV 2 77 11 Þ I N G H Ö L T S S T R Æ T I 3 Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.> Þórólfur Halldórsson, löqfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 —------------------—-------------- —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.