Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 9 Landsmálafélagið Vörður Almennur féiagsfiindur verður haldinn í kvöld mið- vikudag 14. október kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Þorsteinn Pálsson forsætis- ráðherra mun ræða um stjórn- málaviðhorf í þingbyrjun. Stjómin. Rúnanámskeið - Kynning á hugmyndaheimi fornmanna, tengslum þeirra við náttúruna, anda og goð. - Kynning á merkingu og notkun hinna germönsku RUNAtil spásagna og persónulegrar leiðsagnar. - Kynning á norrænum SEIÐ til könnunar á innlöndum hugans og breyttu vitundarástandi. Leiðbeinandi: Tryggvi Gunnar Hansen. Kynningarkvöld: Fimmtudaginn 15. okt. kl. 20.30-22.30. Námskeiöstími: Laugardag 17. okt. kl. 10.00-17.00 og sunnudag 18. okt. kl. 10.00-17.00. Skránlng og upplýsingar: Þridrangur, sfmi 622305 kl. 17-19. Breytt stefna Sovétríkjanna Utanrfldsráöherra vék f upphafi máls að breyt- ingum, „sem virðast vera aö eiga sér stað ( Sov- étrflgunum". Hann staðhæfir að ekki nœgi að „benda bara á nýja forystu" tíl skýringar. t þvi sambandi vitnar hann tíl viðtals við Deng Xiao- peng, „hinn aldna og virta foringja kínversku þjóðarinnar", en við hann ræddi ráðherrann i heim- sókn tíl Kina i október- mánuði síðastliðnum. Orðrétt segir Steingrím- ur. „Hann (Deng) sagði að iðnaður og hagvöxtur i Sovétrflgunum væri staðnaður. Sovétrfldn geta ekki lengur haldið uppi samkeppni' við Bandarfldn, rfld Vestur- Evrópu og Japan á hinum ýmsu sviðum tæknif ramfara. Þau hafa ekki ráð á stjörnustríðss- amkeppni. Deng sagði að Sovétrfldn séu þess vegna tilneydd að hsegja á vigbúnaðarkapphlaup- inu og takast á við róttækar umbætur i sinu eigin efnahagslífi. Sovét- menn neyðist tíl að opna sinar eigin dyr, eins og þeir taka tíl orða i Kína, til að hleypa inn nýrri tæknikunnáttu og nýju blóði.“ Heimsóknin til Sovét- ríkjanna Siðar i ræðunni vék Steingrímur að heimsókn sinni tíl Sovétrflganna og segir orðrétt: „Eftír fundi mina með þessum tveim forystu- mönnum Sovétrflganna (Gorbatsjov og Ryskov) fór ég sannfærður um að þeim sé full alvara að koma á róttækum breyt- ingum í byggingu sovézks efnahagslifs. Eg er ltka sannfærður um að Den Xiopeng hafði rétt fyrir sér. Gorbatsjov er ekki að koma fram með tillögur um gífur- lega fækkun vopna eða „glasnost" vegna þess að Ræða utanríkisráðherra Staksteinar staldra í dag við ræðu Steingríms Hermannssonar, utanríkisráðherra, sem hann flutti á ráðstefnu Rannsóknarstofn- unar um samskipti austurs og vestur í Minnesota sl. laugardag. honum þyki svo vænt um Vesturiönd. Það byggist á nauðsyn innanlands. Það er róttæk tilraun tíl að lífga við staðnað efna- hagslíf. Hvort sú tílraun tekst er ekki enn séð. En ég vona það. Ég trúi þvi að það skiptí miklu máli fyrir Vesturlönd og all- ann heiminn . . .“. Sigur í áróð- ursstríði Utanrfldsráðherra segir berum orðum „að siðustu efnahagslegar umbætur i Sovétrflgun- um, sem ég álit vera i nánnm tengslum við frumkvæði Sovétmanna á hemaðarsviðinu, hafi gert þessa heildarmynd raunhæfa i augum vax- andi fjölda manna á Vesturlöndum . . . Ég er ekki í minnsta vafa um að Sovétrfldn hafa unnið stórkostlegan sigur i áróðursstriðinu. Þann ávinning ættu vestrænir leiðtogar ekki að leiða hjá sér“. Hann heldur áfram: „Á þessari ráðstefnu einbeitum við okkur að umbótum sem eru að eiga sér stað i Sovétrflg- unum. Auðvitað situr mikilvægi þeirra í fyrir- rúmi. En við ættum ekki að vanrælga að sinna opnunarstefnu Kinveija og þeim breytingum sem eiga sér stað þar i landi . . . Deng sagði að það myndi taka Kinveija 50 ár að nálgast lifskjör i vestrænum löndum. Þeir virðast hafa nógan tima fyrir sér i Kina . . .“. í lokakafla ræðu sinnar sagði Steingrím- ur: „Eftír að hafa hlýtt á þessa ræðu kunnið þið að draga þá ályktun að ég sé ákaflega hliðhollur Sovétrflgunum. Sé svo er það misskflningur. Ég er eins andsniiinn kommún- isma og hver annar hér inni. En ég fæ ekki séð að við getum neitað þeirri staðreynd að við erum öll um borð i sama bátí og hann fer minnk- andi. Við verðum að láta okkur senga.“ Lokaorð ræðunnar i þýðingu Timans eru ,Ég geri mér grein fyrir að þetta er drau- mórakennd sýn en ég er þess fullviss að ef okkur tekst að koma á slfloim viðræðum milli landa, myndu Sovétrfldn breyt- ast tíl hins betra innan frá. Samskiptí austur og vesturs myndu batna mikið og heimurinn yrði betri staður að lifa i. Þó að við verðum alttaf að vera undir það versta búin verðum við að stefna að þvi bezta." Þetta vóru orð Steingríms Hermanns- sonar, utanrfldsráð- herra. Tíminn er dýmiætur við ávöxtun peninga. Kynnið ykkur Eftirlaunasjóði einstaklinga hjá VIB. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega þeim sem vilja leggja fyrir reglulega og ávaxta til eftir- launaáranna. Þeir eru margir sem hafa ágætar tekjur nú en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Reglulegur sparnaður sem ávaxtaður er í eigin eftirlauna- sjóði getur því drýgt tekjurnar til muna á eftirlaunaárunum. Peningar sem eru greiddir mánaðarlega í eftirlaunasjóði einstaklinga eru ávaxtaðir í SJÓÐSBRÉFUM VIB en þau bera nú 11,5- 12% ávöxtun umfram verðbólgu. Pannig geta peningarnir tvöfaldast að raun- virði á 7 árum og 15-faldast á 25 árum. Síminn að Ármúla 7 er 68-15-30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan reiðubúin að veita allar nánari upplýsingar. 1 = Verðbréfamarkaður = Iðnaðarbankans hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.