Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Enskumæiandi börn Hafa nokkrir foreidrar ensku- mælandi 1-7 ára barna áhuga á að láta börnin leika, syngja, lesa o.s.frv. saman á ensku með öðr- um? Ef svo er hringið í sima 74076. English-speaking chiidren Would any parents be interested in starting up an English-langu- age playgroup for 1 -7 year olds? If so, phone 74076. 5-8 farþega bflar í lengri og skemmri ferðir. P.B. Limousin, sími 78490. □ HELGAFELL 598710147 VI - 2 □ GLITNIR 598710147 S 2 Frl. I.O.O.F. 7 = 16910148V2 = I.O.O.F. 9 = 16910148'A = Fl. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Stig Anthin frá Svíðþjóð. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Breski miðiilinn Julia Griffitts starfar á vegum fólagsins dag- ana 16,- 30. október. Hún heldur fræðslu- og tilraunafund mánu- daginn 19. október kl. 20.30. Einnig heldur hún skyggnilýsing- arfundi fimmtudaginn 22. október kl. 20.30 og laugardag- inn 24. október kl. 15.00. Fundirnir verða haldnir í Risinu, Hverfisgötu 105. Nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 18130. Stjórnin. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Dagskrá frá liðnu sumrí i máli og myndum. Félagar fjölmennið. Æ.T. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld FÍ Nú er að hefjast vetrarstarf F( og verður fyrsta myndakvöld vetrarins miðvikudaginn 14. okt. kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. 1 Efni: Helga Garðarsdóttir, Sal- björg Óskarsdóttir og Sigrlður Þorbjarnardóttir sýna myndir og segja frá ferð til Neþals sl. vor. Þær voru I samfloti við leiðangur félaga úr Islenska Alpaklúbbnum, sem fóru til Nepals til þess að klrfa fjallið Gangapuma (7.455 m). Notið þetta tækifæri til þess að kynnast framandi veröld í gönguferð með þeim stöllum í dölum og fjöllum Nepals. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar i hlól. Aögangur kr. 100. Ferðafélag fslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf óskast 22 ára maður með stúdentspróf óskar eftir líflegu starfi sem fyrst. Upplýsingar í síma 72639. Dagheimilið Austurborg -stuðningur Okkur vantar sárlega uppeldismenntaðan starfsmann í stuðning á 3ja-6 ára deild fyrir börn með hegðunarvandkvæði. Upplýsingar í síma 38545. Háseta vantar á Gauk GK-660 sem fer á síldveiðar frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68199. Fiskanes hf. Sölumaður Heildverslun í örum vexti óskar eftir líflegum starfskrafti til sölustarfa. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. okt. merktar: „JB - 6096“. Trésmiðir - verkamenn Vantar nokkra trésmiði og verkamenn strax. i Mikil vinna. Upplýsingar í síma 622549. Tölvuverkfræðingur nýkominn heim frá námi, óskar eftir vinnu sem fyrst. Flest kemur til greina. Hef lokið Bsc. í rafmagnsverkfræði og tölvunarfræði frá Háskóla íslands ásamt Msc. í tölvuverk- fræði frá bandarískum háskóla. Upplýsingar veittar í síma 27203 eftir kl. 16.30 síðdegis. Stýrimann vantar á Ólaf GK-33 (36 brl.) sem er á línu- veiðum frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68566 og 92-68181. Fiskaneshf. Fellaborg við Völvufell Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun \ óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða hálfsdagsstörf. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 72660. Fasteignasala _ cölumaðiir Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhiíð 10. wvlul 1 luUUI Gróin fasteignasala í Reykjavík óskar eftir að ráða vanan sölumann. Hugsanleg eignar- aðild möguleg. Einungis maður með reynslu af fasteignaviðskiptum kemur til greina. Fullum trúnaði heitið. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. okt. merktar: „Gagnkvæmt traust - 2203". Kennarar - kennarar Góðir tekjumöguleikar Afleysingakennara vantar að grunnskólanum ; á Eiðum sem er heimavistarskóli. Aðal kennslugreinar: Enska og danska. Allar upplýsingar gefur Sigtryggur í síma i 97-13825 eða 97-13824. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsirigar Kvígur Fengnar kvígur, 2ja og hálfs og þriggja ára, til sölu. Burðartími október, nóvember. Upplýsingar í síma 93-51330. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki 8 stöðva, til sölu, með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi. Sími: 46688. Sumarbústaðalönd Flöfum til sölu sumarbústaðalönd á skipu- lögðu svæði við Hvítá í Árnessýslu, einnig land á Flraunborgum í Grímsnesi. Upplýsingar gefa Guðmundur eða Sigurður hjá S.G. einingahúsum hf., Selfossi. Sími 99-2277. 3“651160ALHUÐAEIGNASALA Barnafataverslun Verslun með barnafatnað. Góð vörumerki. Góð innflutningssambönd. Verslunin er stað- sett við mjög fjölfarna götu í Reykjavík. Gjafavöruverslun Verslunin er staðsett við Laugaveginn. Góð- ar innréttingar. Skóverslun Stór skóverslun. Rótgróin og traust við- skipti. Verslunin er í eigin húsnæði sem getur selst með eða fæst á góðum leigukjörum. Veislueldhús og skyndibitastaður Skyndibitastaður og veislueldhús með föst viðskipti. Veislueldhús sem framleiðir sér- staklega vörur til sölu í verslunum. Góð vinnuaðstaða, góð tæki og áhöld. Fyrirtækið hentar best tveimur kokkum. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Tímapantanir í síma 651160. Gissur V. Kristjánsson heraðsdomslogruaóur Roykiavikurveg 62 Notuð skilrúm óskast Óskum eftir að kaupa notuð skilrúm (lausar s r veggeiningar), 1,50-1,90 m á hæð. Upplýsingar í síma 689910. húsnæði óskast j iiÉMiiiiiiiiifiiiiiiii ii .. ■ .iiii iii i i nii' iíinrn-ir Vil LANDSPI’TALINN 5-6herbergja íbúð Eldhús Landspítalans óskar eftir 5-6 her- bergja íbúð á leigu fyrir erlent starfsfólk. Upplýsignar veitir Olga í síma 29000-491.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.