Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 57 Vinningar í & sj- VINNINGAR I 10. FLOKKI '87 KR. 1.000.000 47161 KR. 100.000 3344 48899 KR.20.000 1181 8544 16560 24232 37788 40184 54212 4893 10444 17439 27995 38661 40561 59338 5706 12409 23399 32321 39956 51645 AUKAVINNINGAR KR.20.000 47160 47162 KR. 10.000 253 3219 10543 13735 17307 24222 28762 35456 39995 45089 56449 992 3844 10672 15408 17847 25943 32279 36798 40306 46520 56545 1057 4842 11076 15555 18031 26077 32672 37295 41801 48182 57227 1671 4901 12061 16001 19991 26298 33205 38040 42240 51105 57462 1849 5768 12177 16156 20444 26733 33363 38462 43053 52274 58406 2181 8728 12184 16195 23481 27441 34314 38591 43759 52959 59308 3034 9500 13264 16687 23511 28420 35435 39378 43790 53972 59444 50 KR.5. 000 4883 8889 13151 17363 22278 27474 31440 35919 39573 43095 47848 51659 55527 234 4905 8978 13169 17418 22370 27478 31465 35929 39574 43271 47942 51795 55594 261 5192 8991 13197 17433 22550 27519 31477 35983 39594 43527 48097 51803 55597 274 5328 9022 13237 17464 22563 27587 31580 36196 39600 43576 48132 51833 55767 285 5404 9032 13258 17546 22584 27602 31583 36209 39629 43609 48240 51850 55928 317 5410 9135 13278 17596 22800 27603 31642 36212 39669 43669 48259 51903 55988 330 5530 9294 13298 17773 22843 • 27634 31766 36213 39706 43685 48339 51928 56013 344 5556 9297 13327 17834 22852 27765 31811 36278 39929 43698 48356 51955 56026 364 5568 9343 13435 17839 22951 27769 31845 36287 40116 43752 48364 51993 56155 378 5607 9443 13465 17854 22971 27770 31869 36299 40170 43796 48483 52083 56251 380 5615 9526 13555 17870 23002 27780 31870 36341 40203 43830 48508 52193 56265 392 5641 9528 13634 17917 23026 27784 31962 36441 40246 44048 48583 52224 56443 480 5713 9579 13704 17930 23029 27824 31976 36469 40251 44226 48587 52280 56476 521 5732 9671 13864 17947 23050 27861 32039 36524 40272 44283 48603 52281 56560 693 5750 9777 13901 17956 23055 27901 32055 36573 40275 44486 48616 52312 56604 694 5849 9812 13960 18054 23059 27949 32309 36592 40279 44491 48628 52362 56703 706 5865 9842 13979 18142 23155 28006 32338 36602 40446 44501 48725 52455 56793 996 5984 9847 13980 18199 23267 28029 32397 36646 40474 44623 48763 52596 56847 1016 6002 9853 14034 18238 23275 28096 32408 36682 40502 44626 48845 52647 56853 1020 6013 9977 14066 18259 23277 28205 32432 36710 40504 44634 48862 52695 56961 1110 6159 10165 14068 18275 23280 28284 32526 36741 40588 44647 48908 52778 57038 1127 6169 10376 14074 18368 23345 28366 32562 36744 40641 44667 48927 52788 57060 1401 6222 10428 14079 18449 23627 28422 32571 36833 40658 44705 48938 52839 57081 1408 6259 10500 14134 18467 23718 28459 32608 36910 40674 44771 48956 52853 57172 1602 6300 10570 14151 18474 23796 28493 32690 36927 40689 44838 48957 52887 57179 1668 6355 10578 14279 18520 23879 28495 32712 36985 40723 44880 48981 52928 57342 1786 6481 10628 14285 18558 23948 28531 32750 36993 40B10 44973 49018 52981 57373 1796 6512 10714 14332 18591 24059 28613 32780 36996 40833 44995 49102 52998 57451 1937 6572 10747 14341 18659 24078 28671 32800 37063 40903 45019 49213 53046 57500 2009 6666 10936 14350 18688 24219 28748 32818 37204 40918 45036 49215 53049 57505 2076 6738 10963 14416 18693 24469 28791 32826 37238 40945 45168 49341 53060 57546 2134 6768 10967 14443 18856 24511 28865 32836 37375 40951 45182 49385 53102 57565 2166 6771 11056 14574 18931 24597 28890 32943 37385 40962 45195 49414 53212 57678 2233 6832 11072 14682 18997 24633 28932 32968 37522 41030 45228 49422 53221 57738 2246 6899 11159 14695 19140 24718 28936 33056 37526 41122 45247 49510 53229 57771 2332 6942 11202 14737 19179 24737 28965 33156 37559 41139 45313 49535 53247 57773 2366 6947 11208 14847 19278 24758 29002 33166 37569 41274 45398 49596 53494 57789 2428 6971 11245 14961 19288 24938 29030 33336 37598 41296 45507 49662 53503 57809 2603 6974 11453 15102 19310 24948 29041 33464 37639 41337 45555 49750 53552 57813 2614 6975 11497 15129 19329 25046 29047 33554 37662 41418 45593 49799 53624 57828 2633 7035 11573 15169 19397 25086 29079 33642 37774 41444 45746 49806 53666 57874 2634 7039 11710 15185 19461 25122 29094 33708 37810 41613 45852 49851 53799 58021 2652 7051 11724 15221 19638 25149 29185 33720 37838 41644 46052 49867 53818 58165 2679 7127 11728 15291 19660 25152 29215 33842 37983 41650 46063 49898 53826 58274 2705 7219 11809 15294 19684 25153 29323 33889 37998 41716 46129 49978 53887 58337 2715 7255 11838 15297 19696 25211 29334 33924 38001 41743 46258 50077 53939 58341 2765 7322 12001 15483 19728 25216 29342 33931 38061 41852 46267 50253 53994 58369 2862 . 7356 12032 15503 19742 25262 29343 33949 38115 41854 46270 50263 54051 58436 2868 7362 12071 15562 19820 25283 29362 33972 38212 41949 46279 50280 54054 58518 2917 7369 12073 15592 19873 25288 29473 34004 382SB 41960 46351 50325 54112 58540 2933 7517 12097 15709 19885 25483 29586 34010 38281 42071 46465 50383 54169 58620 2935 7583 12098 15717 19911 25500 29616 34042 38312 42074 46558 50443 54243 58767 2992 7623 12126 15771 19957 25537 29699 34363 38352 42077 46566 50465 54382 58918 3057 7627 12173 15815 20036 25653 29802 34535 38414 42090 46607 50475 54419 59010 3107 7678 12248 15917 20135 25712 29821 34593 38444 42117 46773 50480 54421 59093 3110 7684 12252 16047 20204 25766 29889 34654 38531 42171 46818 50523 54423 59158 3199 7726 12281 16070 20246 25795 29919 34675 38549 42193 46980 50611 54445 59289 3395 7764 12312 16123 20269 25849 29972 34734 38638 42194 47005 50641 54497 59476 3453 7893 12319 16226 20429 25B65 29973 34821 38669 42318 47017 50668 54512 59499 3558 7919 12322 16278 20500 26034 30059 34862 38712 42322 47068 50788 54575 59549 3590 7952 12359 16330 20552 26240 30155 34911 38731 42358 47138 50812 54600 59619 3593 7953 12372 16373 20776 26292 30187 34915 38825 42364 47145 50822 54619 59697 3691 8042 12471 16469 20946 26423 30237 34916 38838 42448 47157 50918 54621 59782 3721 8090 12579 16482 20996 26519 30283 34931 38884 42544 47165 50974 54623 59800 3791 8098 12599 16491 21177 26615 30500 35132 38912 42548 47172 51054 54671 59823 3822 8266 12624 16492 21198 26651 30640 35150 38963 42620 47251 51093 54823 59841 3858 8388 12693 16658 21201 26757 30744 35226 38992 42660 47390 51167 54851 59961 3984 8415 12736 16806 21314 26975 30835 35269 39032 42729 47427 51219 54976 4113 8428 12774 16820 21392 27012 30901 35353 39121 42749 47473 51316 54987 4184 8447 12861 16825 21420 27045 30914 35385 39163 42767 47482 51377 55096 4234 8501 12940 16831 21557 27065 30921 35395 39194 .42820 47495 51380 55168 4253 8535 12948 16843 21601 27105 30970 35537 39227 42867 47496 51386 55278 4303 8539 12963 16850 21679 27165 30993 35586 39309 42897 47562 51437 55296 4590 8581 12978 16884 21720 27219 31120 35601 39372 42961 47608 51461 55299 4637 8650 13009 17191 21804 27282 31218 35634 39373 42992 47748 51494 55304 4680 8657 13076 17306 21929 27313 31411 35697 39482 43029 47786 51574 55345 4694 8708 13113 17352 22116 27363 31436 35885 39532 43057 47819 51585 55459 Brynhildur Ólafs- dóttir - Minning Fædd 23. mars 1909 Dáin 11. september 1987 Oftast er það svo er við fréttum andlát gamals vinar að okkur setur hljóð. Það er eins og sú fregn komi okkur ávallt á óvart, við erum aldr- ei viðbúin komu þessa gests, dauðans, sem þó iðulega er búinn að senda boð á undan sér, að vísu misjafnlega glögg. Heita mátti að konan, sem nú var að yfírgefa jarðvist sína, væri heilsuhraust alla ævi, þrátt fyrir erfíða fötlun, uns leið að lokaþætt- inum, sem var tiltölulega stuttur en ákaflega þrautafullur. Lá hún fyrst heima, þar sem hún naut frá- bærrar umhyggju og ástúðar eiginmanns síns, en síðast um stuttan tíma var hún á Landspítal- anum, þar sem hún andaðist þann 13. sept. sl. Brynhildur Ólafsdóttir fæddist á Akureyri þann 23. mars 1909, og ólst þar upp til fullorðinsaldurs hjá foreldrum sínum í stórum systkina- hópi á Lundargötu 7. Alls voru þau þrettán systkinin, en aðeins þijú komust til fullorðinsára, og voru öll horfín héðan á undan henni. Foreldrar Brynhildar voru þau hjónin Friðbjörg Guðjónsdóttir og Olafur Jónatansson, jámsmiður. Hann var mikill atorkumaður og átti smiðju sem sumir kölluðu Svartaskóla, en þar stundaði hann atvinnu sfna. Þegar Brynhildur var 9 ára varð hún fyrir þeirri erfíðu reynslu að slasast alvarlega. Hún var ásamt öðrum bömum að renna sér á sleða, en svo illa vildi til, að hann valt um, með þeim afleiðingum að hægri fótur hennar margbrotnaði, svo og hnéskelin. Ekki tókst lækn- um að setja brotin saman svo vel færi. Fóturinn krepptist því og varð hún að ganga við hækju ávallt upp frá því. Má geta nærri hvílíkt ógnaráfall þetta hefur verið tápmiklu og Iífsglöðu bami á henn- ar aldri, sem hingað til hafði notið benskudraumanna og séð framtf- ðina fyrir stafni í hillingum. En Brynhildur hafði sterka skapgerð og lét enga erfíðleika buga sig. Sagt er að aldrei hafí heyrst hjá henni æðru- eða mögl- unarorð af þessum sökum, hvorki þá né síðar á ævi. Árið 1927 kynntist Brynhildur manni þeim, er átti eftir að verða lífsförunautur hennar. Þetta var Þorsteinn Magnússon (f. 14. maí 1898), en hann fæddist í Kolsholts- helli í Villingaholtshreppi í Ámes- sýslu. Foreldrar Þorsteins voru þau hjónin Sigríður Magnúsdóttir og Magnús Þorsteinsson og eignuðust þau sextán böm og eru af þeim þrír bræður enn á lífí. Þau Biynhildur og Þorsteinn giftu sig árið 1930 og áttu heima á Akureyri f mörg ár. Á þessum árum stundaði Þorsteinn ýmsa at- vinnu, var kyndari í mörg sumur í síldarverksmiðjunni á Dagverðar- eyri, var kyndari á togurum á vertíðum, stundaði sjómennsku á línuveiðurum, vann alllengi í verk- smiðjunni Gefjun á Akureyri og lagði görva hönd á sitthvað fleira, sem til féll hveiju sinni. Árið 1943 fluttu þau suður til Reykjavíkur og eignuðust hús í Selási þar sem þau áttu heima fyrstu tfu árin. Eftir það flytja þau I Kópavog og eiga þar heima í eigin húsi í allmörg ár á hæðinni nokkru vest- ar en nú er Hafnarfj arðarvegur. Þaðan flytja þau aftur til Reykjavíkur og eiga heima á ýms- um stöðum, m.a. í Sogamýri, í Bjamaborg í mörg ár og loks á Nýlendugötu 22 í eitt ár. Þeim Brynhildi og Þorsteini varð sex bama auðið og komust þau öll til fullorðinsára, og eru öll hið mannvænlegasta fólk. Mig langar til að nefna aðeins, hvert um sig: Gabriella Oddrún Eyfjörð (fædd 1930, andaðist 20. júní 1987), gift Ragnari Axelssyni sjómanni. Þau áttu 8 böm. Friðbjörg Elísabet (f. 1932), gift Marino Sigurbjömssyni sjómanni. Þau eru búsett í Ameríku og eiga Qögur böm. Jenny Sigríður (f. 1933), gift Bjama Gunnarssyni síldarmats- manni, eiga heima í Grindavík. Böm þeirra eru fjögur. Ólafur (f. 1935), fískmatsmað- ur, giftur Guðrúnu Jóhannsdóttur. Sjö böm. Magnús (f. 1936) sjómaður. Giftur Þuríði Óttarsdóttur. Þau eiga þijú böm. Sigmundur (f. 1939) bensínaf- greiðslumaður. Giftur Flóru Þor- steinsdóttur, amerískri konu. Þau eiga fímm böm. Bamaböm þeirra Brynhildar og Þorsteins eru orðin 31 og allir af- komendur samtals 74. Líf þessara hjóna var aldrei neinn dans á rósum i efnalegu til- liti. Lífsbaráttan var ætíð hörð, við að sjá sér og sínum farborða. Á fyrri hluta aldarinnar, þegar þau vom upp á sitt besta, var ekki margra kosta völ, og varð að taka með kjarki og þrautseigju hveiju þvi sem að höndum bar. En þau hjón munu ávallt hafa verið sam- hent og samhuga með besta móti og sambúð þeirra mjög ástúðleg, og þeim tókst með sameiginlegu átaki að koma bömum sinum upp til manns, og gefa þeim það vega- nesti í heimanfylgju, er dugað gæti þeim ævina á enda, en þar hefur kærleikur og umhyggja fyrir velferð þeirra verið efst á blaði. Brynhildur var ein af þessum dugmiklu konum, sem heilsa hveij- um degi með von og bjartsýni og taka öllu með jafnaðargeði á hveiju sem gengur. Og aldrei mun hún hafa kvartað um ævilanga fötlun sína, þótt vissulega hafí þar verið um erfíðan þránd í götu að ræða. Henni var líka gefín sú hreysti að geta gengið að öllum verkum sem heil væri. Hún var kvik í hreyf- ingum og gat borið sig hratt um og gengið milli staða, enda kjark- urinn óbilandi. Brynhildur var ákaflega listelsk í eðli og mörg eru þau fögru handa- verk, sem eftir hana liggja, þrátt fyrir óhagstæðar ytri aðstæður. Einkum voru það hannyrðir og útsaumur allskonar. Það var eins og oft tækist henni að Iyfta þessum verkum sfnum í æðra veldi eða glæða þau meiri fegurð en almennt er. Slíkt gerist aðeins í höndum þeirra, sem listagyðjan leiðir sér við hönd. Við kona mín, Aðalheiður Tóm- asdóttir, og sonur okkar ungur fluttum í Kópavog árið 1949. Og er þau Brynhildur og Þorsteinn fluttu í nágrenni okkar með bama- hópinn sinn nokkru síðar, þá tókst vinátta milli heimila okkar er enst hefur æ síðan. Bömin þeirra urðu góðir leikfélagar sonar okkar og heimsóknir vom tíðar. Þorsteinn hjálpaði mér við að girða lóðina kringum húsið okkar, og fleiri em þau handtök hans, sem við urðum aði\jótandi fyrr og síðar. Hann var hagleiksmaður og vann öll störf af alúð og skyldurækni. Honum eigum við því margt að þakka. Brynhildur kom og oft til okkar og kona mín til hennar og vinátta þeirra kvennanna var einlæg. Eftir að þau vom héðan flutt slitnaði ekki þetta góða samband, þótt nú yrði lengra á milli funda en áður. Mörgum ámm síðar bar svo við á sunnudegi einum að þau hjónin komu til okkar í heimsókn, óvænt. Einhver kunningi þeirra hafði ekið þeim í litlum sendiferðabíl. Og ekki komu þau tómhent, það var nú öðm nær. Þau höfðu meðferðis dýrindis stól, með útsaumsverki eftir Brynhildi. Þetta var raun- vemlegur skrautstóll með sam- felldum útsaumi, sem sumir kalla „rennibraut". Brynhildur sagðist vilja gefa Aðalheiði þennan grip. Kvaðst hún ekki vilja láta aðra njóta hans, enda kynni hún best að meta. Andmæli okkar gegn þessari ráðstöfun hennar vom ekki tekin til greina. Þessi forkunnarfagri gripur var því eftir skilinn á heim- ili okkar og prýðir síðan stofuna, sjálfum okkur og gestum okkar til óblandinnar ánægju. Við munum alltaf minnast þess- arar listelsku og gjafmildu konu með hlýhug og þakklæti í hvert sinn er við njótum fegurðar þessa góða grips. Gjöf sem þessi er svo einstök í sinni röð að fágætt má kallast. Nú er Brynhildur flutt þangað sem ekki þekkist-fötlun eða hlið- stæðir erfíðleikar af neinu tagi. Mikil og góð hafa henni þau um- skipti orðið. Og viss er ég þess að nú mun hún fá að njóta listrænna hæfíleika sinna á fullkomnari hátt en hér var kostur á og þróa þá fram á leið. Slíkt mun eðli framlífs- ins, þar sem hin góða stefna ræður, að allt mun þar þróast fram til fegurðar og fullkomnunar og hæfí- leikar hvers eins fá að njóta sín til fulls. Við hjónin fæmm Brynhildi bestu þakkir okkar fyrir ánægju- lega samleið og vitum að hennar bíður ólýsanleg farsæld á fögm landi bak við himins hylji. Við viljum votta eftirlifandi manni hennar einlæga samúð okk- ar. Þorsteinn er nú fluttur til eins af bömum sínum þar sem hann mun i\jóta skjóls og umhyggju. Við hjónin vottum honum einlæga samúð okkar og að hann megi eiga hlýlegt ævikvöld uns aftúr dregur að endurfundum við vini þá sem fyrr em famir. Ingvar Agnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.